Hinir handteknu alveg ótengdir Bjarki Sigurðsson skrifar 2. apríl 2025 18:56 Bylgja Hrönn Baldursdóttir er yfirlögregluþjónn í kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Bjarni Tveir voru handteknir hér á landi í síðasta mánuði í alþjóðlegri lögregluaðgerð vegna vefsíðu þar sem finna mátti barnaníðsefni. Mennirnir eru grunaðir um að hafa deilt barnaníðsefni í gegnum síðuna. Á fjórða tug ríkja tóku þátt í aðgerðinni. Á áttunda tug voru handteknir í aðgerðinni, sem ber heitið Operation Stream, allir grunaðir um að hafa deilt efni á vefsíðunni Kidflix. Á þremur árum höfðu tæplega tvær milljónir nýrra notenda skráð sig þar inn og deilt rúmlega 91 þúsund myndskeiðum með öðrum notendum. Um er að ræða umfangsmestu aðgerð sögu Europol í baráttunni gegn barnaníði á netinu. Rannsóknin hófst árið 2022 og búið er að bera kennsl á fjórtán hundruð notendur og bjarga 39 börnum úr hættulegum aðstæðum. Meirihluti þeirra sem búið er að bera kennsl á, hefur áður gerst sekur um að brjóta gegn börnum. Á síðunni gátu notendur keypt aðgang að efninu með rafmyntum, eða með því að hlaða sjálfir upp efni. Tveir hinna handteknu eru búsettir hér á landi að sögn Bylgju Hrannar Baldursdóttur, yfirlögregluþjóns í kynferðisbrotadeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. „Í raun og veru eru skipulagðir aðgerðardagar. Núna 10. mars fórum við í aðgerðir þar sem farið var í handtökur á tveimur einstaklingum, sem eru alveg ótengdir, teknar skýrslur af þeim og farið í húsleitir,“ segir Bylgja. Útilokar ekki frekari aðgerðir Bylgja segir aðgerðina hafa gengið vel en rannsókninni er hvergi nærri lokið. „Þó svo að aðgerðin hafi farið af stað þarna 10. mars er ekki þar með sagt að búið sé að fara í allt. Við eigum eftir að sjá betur fram á veginn með það þegar líður á,“ segir Bylgja. Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Lögreglumál Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Sjá meira
Á áttunda tug voru handteknir í aðgerðinni, sem ber heitið Operation Stream, allir grunaðir um að hafa deilt efni á vefsíðunni Kidflix. Á þremur árum höfðu tæplega tvær milljónir nýrra notenda skráð sig þar inn og deilt rúmlega 91 þúsund myndskeiðum með öðrum notendum. Um er að ræða umfangsmestu aðgerð sögu Europol í baráttunni gegn barnaníði á netinu. Rannsóknin hófst árið 2022 og búið er að bera kennsl á fjórtán hundruð notendur og bjarga 39 börnum úr hættulegum aðstæðum. Meirihluti þeirra sem búið er að bera kennsl á, hefur áður gerst sekur um að brjóta gegn börnum. Á síðunni gátu notendur keypt aðgang að efninu með rafmyntum, eða með því að hlaða sjálfir upp efni. Tveir hinna handteknu eru búsettir hér á landi að sögn Bylgju Hrannar Baldursdóttur, yfirlögregluþjóns í kynferðisbrotadeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. „Í raun og veru eru skipulagðir aðgerðardagar. Núna 10. mars fórum við í aðgerðir þar sem farið var í handtökur á tveimur einstaklingum, sem eru alveg ótengdir, teknar skýrslur af þeim og farið í húsleitir,“ segir Bylgja. Útilokar ekki frekari aðgerðir Bylgja segir aðgerðina hafa gengið vel en rannsókninni er hvergi nærri lokið. „Þó svo að aðgerðin hafi farið af stað þarna 10. mars er ekki þar með sagt að búið sé að fara í allt. Við eigum eftir að sjá betur fram á veginn með það þegar líður á,“ segir Bylgja.
Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Lögreglumál Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Sjá meira