Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 2. apríl 2025 19:21 Þau Egill Gauti Sigurjónsson, Elías Geir Óskarsson og Vaka Agnarsdóttir, liðsmenn Inspector Spacetime, frumfluttu lag Barnamenningarhátíðar við mikinn fögnuð nemenda við Fossvogsskóla. Reykjavíkurborg Þakið ætlaði að rifna af Fossvogsskóla í dag þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt. Þriðju og fjórðu bekkingar dönsuðu og sungu hástöfum með laginu og ekki ólíklegt að krakkarnir hafi fengið hlaupasting, sem er einmitt nafnið á laginu. Barnamenningarhátíð í Reykjavík er ekki fyrr en í næstu viku en nemendur í Fossvogsskóla voru svo heppnir að fá forsmekk af hátíðinni í dag með skemmtilegri dagskrá sem hófst með laginu Farfuglar í flutningi nemendakórs skólans en það fór ekki á milli mála að söngvararnir höfðu hæft sig dögum saman. Fréttastofa ræddi við tvær stúlkur úr kórnum sem sögðu að það væri ekkert mál að koma fram á tónleikum sem þessum. Aðalatriðið væri að vera kátur. Næst var komið að frumflutningi á lagi Barnamenningarhátíðar, sem kallast „Hlaupasting.“ Liðsmenn hljómsveitarinnar Inspector Spacetime fengu, við gerð lagsins, texta frá krökkum í fjórða bekk sem fjölluðu um þeirra túlkun á því að fara „út að leika“ og unnu úr þeim söngtextann við lagið. Í fréttinni má sjá og heyra nemendakór skólans flytja lagið Farfuglar og einnig Hljómsveitina Inspector Spacetime flytja lag Barnamenningarhátíðar við mikinn fögnuð krakkanna. Reykjavík Menning Tónlist Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Barnamenningarhátíð í Reykjavík er ekki fyrr en í næstu viku en nemendur í Fossvogsskóla voru svo heppnir að fá forsmekk af hátíðinni í dag með skemmtilegri dagskrá sem hófst með laginu Farfuglar í flutningi nemendakórs skólans en það fór ekki á milli mála að söngvararnir höfðu hæft sig dögum saman. Fréttastofa ræddi við tvær stúlkur úr kórnum sem sögðu að það væri ekkert mál að koma fram á tónleikum sem þessum. Aðalatriðið væri að vera kátur. Næst var komið að frumflutningi á lagi Barnamenningarhátíðar, sem kallast „Hlaupasting.“ Liðsmenn hljómsveitarinnar Inspector Spacetime fengu, við gerð lagsins, texta frá krökkum í fjórða bekk sem fjölluðu um þeirra túlkun á því að fara „út að leika“ og unnu úr þeim söngtextann við lagið. Í fréttinni má sjá og heyra nemendakór skólans flytja lagið Farfuglar og einnig Hljómsveitina Inspector Spacetime flytja lag Barnamenningarhátíðar við mikinn fögnuð krakkanna.
Reykjavík Menning Tónlist Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira