„Það er algjört kjaftæði“ Aron Guðmundsson skrifar 3. apríl 2025 16:17 Engan bilbug er á Lewis Hamilton að finna. getty/Mario Renzi Sjöfaldi Formúlu 1 heimsmeistarinn Lewis Hamilton segir það algjört kjaftæði að hann sé búinn að missa trúnna á liði Ferrari á yfirstandandi tímabili eftir brösótta byrjun. Segja má að eftir sigur Hamilton, sem skipti yfir til Ferrari fyrir tímabilið, í sprettkeppninni um síðustu keppnishelgi í Kína hafi hlutirnir tekið stefnu til hins verra hjá ítalska risanum þar sem að báðir bílar liðsins voru dæmdir ólöglegir í sjálfri aðalkeppninni. Hamilton segir, í aðdraganda komandi keppnishelgar í Japan að hann finni ekki fyrir pirringi í kjölfar þess sem átti sér stað i Kína. Tíminn milli keppnishelga hafi farið í að vinna að framförum með liðinu. „Auðvitað er þetta ekki það sem stefnt var að. Liðið leggur ekki alla vinnuna í þetta til þess eins að finna sig svo í þessari stöðu,“ sagði Hamilton í viðtali fyrir keppnishelgina í Japan. „Ég sá að einhver sagði að ég hefði misst trúnna á liðinu, það er algjört kjaftæði. Ég hef fulla trú á þessu liði.“ Akstursíþróttir Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Segja má að eftir sigur Hamilton, sem skipti yfir til Ferrari fyrir tímabilið, í sprettkeppninni um síðustu keppnishelgi í Kína hafi hlutirnir tekið stefnu til hins verra hjá ítalska risanum þar sem að báðir bílar liðsins voru dæmdir ólöglegir í sjálfri aðalkeppninni. Hamilton segir, í aðdraganda komandi keppnishelgar í Japan að hann finni ekki fyrir pirringi í kjölfar þess sem átti sér stað i Kína. Tíminn milli keppnishelga hafi farið í að vinna að framförum með liðinu. „Auðvitað er þetta ekki það sem stefnt var að. Liðið leggur ekki alla vinnuna í þetta til þess eins að finna sig svo í þessari stöðu,“ sagði Hamilton í viðtali fyrir keppnishelgina í Japan. „Ég sá að einhver sagði að ég hefði misst trúnna á liðinu, það er algjört kjaftæði. Ég hef fulla trú á þessu liði.“
Akstursíþróttir Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira