Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. apríl 2025 15:33 Uriah Rennie hlær að mótmælum Robins van Persie. getty/Laurence Griffiths Uriah Rennie, sem var fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, er að læra að ganga á ný eftir veikindi. Hinn 65 ára Rennie var staddur í fríi í Tyrklandi í fyrra þegar hann fann sáran verk í bakinu. Hann hætti að geta sofið og þegar hann kom heim úr fríinu gat hann vart gengið. Ekki var því annað hægt að gera en að leggja Rennie inn á spítala. Og þar var hann í fimm mánuði. Rennie glímir við sjaldgæfan taugasjúkdóm og missti hreyfigetuna í fótunum. Hann er nú kominn aftur heim til sín og byrjaður að læra að ganga á nýjan leik. Rennie er í stöðugri meðhöndlun hjá sjúkraþjálfara og segist geta hreyft fæturna á ný. Enn er þó langt í land hjá Rennie sem var þekktur fyrir að vera í frábæru formi þegar hann var að dæma og iðkaði meðal annars bardagalistir. „Ég veit ekki hvort ég get gengið eðlilega en ég veit hvað ég þarf að gera til að reyna að og þú mátt aldrei gefast upp,“ sagði Rennie í samtali við BBC. Hann komst í sögubækurnar þegar hann dæmdi leik Derby County og Wimbledon 1997. Rennie varð þá fyrsti blökkumaðurinn sem dæmdi leik í efstu deild fótboltans á Englandi. Hann dæmdi í ensku úrvalsdeildinni til 2008. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Hinn 65 ára Rennie var staddur í fríi í Tyrklandi í fyrra þegar hann fann sáran verk í bakinu. Hann hætti að geta sofið og þegar hann kom heim úr fríinu gat hann vart gengið. Ekki var því annað hægt að gera en að leggja Rennie inn á spítala. Og þar var hann í fimm mánuði. Rennie glímir við sjaldgæfan taugasjúkdóm og missti hreyfigetuna í fótunum. Hann er nú kominn aftur heim til sín og byrjaður að læra að ganga á nýjan leik. Rennie er í stöðugri meðhöndlun hjá sjúkraþjálfara og segist geta hreyft fæturna á ný. Enn er þó langt í land hjá Rennie sem var þekktur fyrir að vera í frábæru formi þegar hann var að dæma og iðkaði meðal annars bardagalistir. „Ég veit ekki hvort ég get gengið eðlilega en ég veit hvað ég þarf að gera til að reyna að og þú mátt aldrei gefast upp,“ sagði Rennie í samtali við BBC. Hann komst í sögubækurnar þegar hann dæmdi leik Derby County og Wimbledon 1997. Rennie varð þá fyrsti blökkumaðurinn sem dæmdi leik í efstu deild fótboltans á Englandi. Hann dæmdi í ensku úrvalsdeildinni til 2008.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn