Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. apríl 2025 15:01 Særður íbúi í Kryvyi Rih í Úkraínu eftir eldflaugaárás Rússa á miðvikudag. AP Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi er yfirskrift málstofu Varðbergs, samtaka um vestræna samvinnu og alþjóðamál, Sendinefndar Evrópusambandsins á Íslandi og Pólska sendiráðsins í Reykjavík, sem haldin er klukkan 15:45 í Veröld, húsi Vigdísar. Viðburðinum er streymt á Vísi. Í tilkynningu vegna viðburðarins segir að Evrópa standi frammi fyrir stórum spurningum um öryggis- og varnarmál í ört breytilegum heimi. „Hver eru lykilmál NATO og Evrópusambandsins í því að tryggja áframhaldandi varnir okkar og öryggi. Hver gætu áhrifin verið á Norður-Atlantshafi og á Norðurslóðum?“ Þetta eru meðal þeirra spurninga sem rædd verða á viðburðinum um öryggis og varnarmál sem skipulagður er af Varðberg, Sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi, og Sendiráði Lýðveldisins Póllands á Íslandi. Dagskrá að neðan 15:30 : Hús opnar. Gestir geta notið kaffis og veitinga í boði Sendiráðs Póllands á Íslandi 16:00: Viðburður hefst. Davíð Stefánsson, formaður Varðbergs, setning. Pawel Bartoszek, þingmaður og formaður Utanríkismálanefndar Alþingis, flytur opnunarávarp. Maciej Stadejek, skrifstofustjóra öryggis- og varnarmálaskrifstofu utanríkisþjónustu ESB (EEAS) flytur vídeó-ávarp “New Perspectives in EU Security and Defence”. 16:25: Pallborðsumræða 1: Evrópsk öryggis- og varnarmál: Hlutverk ESB og NATO Magnús Árni Skjöld Magnússon stýrir umræðum. Þátttakendur: Jean-Pierre Van Aubel, sérfræðingur í öryggis- og varnarmálastefnu ESB / Strategic Compass, utanríkisþjónusta ESB (EEAS). Lucyna Golc-Kozak, staðgengill skrifstofustjóra öryggismálaskrifstofu utanríkisráðuneytis Póllands. Erlingur Erlingsson, hernaðarsagnfræðingur og fyrrum sendiráðsfulltrúi. Jónas G. Allansson, skrifstofustjóri varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytis Íslands. Stutt hlé 17:20: Pallborðsumræða 2: Öryggismál á Norður-Atlantshafi og á norðurslóðum með áherslu á samverkandi hlutverk ESB-NATO. Rakel Þorbergsdóttir samskiptastjóri og fyrrum fréttastjóri stýrir umræðum. Þátttakendur: Claude Véron-Réville, sérstakur erindreki Evrópusambandsins í norðurslóðamálum, utanríkisþjónusta ESB (EEAS). Bergdís Ellertsdóttir, sérstakur sendiherra Íslands í norðurslóðamálum, utanríkisráðuneyti Íslands. Erik Vilstrup Lorenzen, sendiherra Danmerkur á Íslandi. Roy Nordfonn, Lieutenant Colonel (NOR-A), fulltrúi til Íslands, Joint Force Command Brunssum (NATO) Lokaorð: Clara Ganslandt, sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi. Aleksander Kropiwnicki, sendiherra Lýðveldisins Póllands á Íslandi. Öryggis- og varnarmál Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira
Í tilkynningu vegna viðburðarins segir að Evrópa standi frammi fyrir stórum spurningum um öryggis- og varnarmál í ört breytilegum heimi. „Hver eru lykilmál NATO og Evrópusambandsins í því að tryggja áframhaldandi varnir okkar og öryggi. Hver gætu áhrifin verið á Norður-Atlantshafi og á Norðurslóðum?“ Þetta eru meðal þeirra spurninga sem rædd verða á viðburðinum um öryggis og varnarmál sem skipulagður er af Varðberg, Sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi, og Sendiráði Lýðveldisins Póllands á Íslandi. Dagskrá að neðan 15:30 : Hús opnar. Gestir geta notið kaffis og veitinga í boði Sendiráðs Póllands á Íslandi 16:00: Viðburður hefst. Davíð Stefánsson, formaður Varðbergs, setning. Pawel Bartoszek, þingmaður og formaður Utanríkismálanefndar Alþingis, flytur opnunarávarp. Maciej Stadejek, skrifstofustjóra öryggis- og varnarmálaskrifstofu utanríkisþjónustu ESB (EEAS) flytur vídeó-ávarp “New Perspectives in EU Security and Defence”. 16:25: Pallborðsumræða 1: Evrópsk öryggis- og varnarmál: Hlutverk ESB og NATO Magnús Árni Skjöld Magnússon stýrir umræðum. Þátttakendur: Jean-Pierre Van Aubel, sérfræðingur í öryggis- og varnarmálastefnu ESB / Strategic Compass, utanríkisþjónusta ESB (EEAS). Lucyna Golc-Kozak, staðgengill skrifstofustjóra öryggismálaskrifstofu utanríkisráðuneytis Póllands. Erlingur Erlingsson, hernaðarsagnfræðingur og fyrrum sendiráðsfulltrúi. Jónas G. Allansson, skrifstofustjóri varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytis Íslands. Stutt hlé 17:20: Pallborðsumræða 2: Öryggismál á Norður-Atlantshafi og á norðurslóðum með áherslu á samverkandi hlutverk ESB-NATO. Rakel Þorbergsdóttir samskiptastjóri og fyrrum fréttastjóri stýrir umræðum. Þátttakendur: Claude Véron-Réville, sérstakur erindreki Evrópusambandsins í norðurslóðamálum, utanríkisþjónusta ESB (EEAS). Bergdís Ellertsdóttir, sérstakur sendiherra Íslands í norðurslóðamálum, utanríkisráðuneyti Íslands. Erik Vilstrup Lorenzen, sendiherra Danmerkur á Íslandi. Roy Nordfonn, Lieutenant Colonel (NOR-A), fulltrúi til Íslands, Joint Force Command Brunssum (NATO) Lokaorð: Clara Ganslandt, sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi. Aleksander Kropiwnicki, sendiherra Lýðveldisins Póllands á Íslandi.
Öryggis- og varnarmál Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira