Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Atli Ísleifsson skrifar 4. apríl 2025 07:03 Kosningarnar fóru fram á Uglunni, innri vef Háskóla Íslands, dagana 2. og 3. aprí. Vísir/Vilhelm Vaka - félag lýðræðissinaðra stúdenta jók við meirihluta sinn í stúdentaráðskosningum við Háskóla Íslands og hlaut tíu sæti í ráðinu en Röskva, samtök félagshyggjufólk við Háskóla Íslands sjö sæti. Frá þessu segir í tilkynningu frá Vöku, en kosningarnar fóru fram á Uglunni, innri vef Háskóla Íslands dagana á miðvikudag og í gær, fimmtudag. Heildarkjörsókn var 40,25 prósent. Haft er eftir Sæþóri Má Hinrikssyni, formanni Vöku, að Vökuliðar séu afar þakklátir að hafa fengið áframhaldandi umboð til að leiða Stúdentaráð Háskóla Íslands. „Þessi sigur staðfestir það góða starf sem við höfum unnið síðastliðið ár. Það er augljóst að stúdentar treysti Vöku, við sjáum það í þeirri fylgisaukningu sem birtist nú,“ segir Sæþór. Eftirfarandi voru kjörnir í stúdentaráð: Félagsvísindasvið: Andrea Edda Guðlaugsdóttir (Vaka) Kjartan Leifur Sigurðsson (Vaka) Helga Björg B. Óladóttir (Röskva) Guðrún Brynjólfsdóttir (Vaka) Jón Gnarr (Vaka) Heilbrigðisvísindasvið Eiríkur Kúld Viktorsson (Vaka) Viktoría Tea Vökudóttir (Vaka) Guðlaug Eva Albertsdóttir (Röskva) Menntavísindasvið Gunnar Ásgrímsson (Vaka) Halldóra Elín Einarsdóttir (Vaka) Katla Vigdís Vernharðsdóttir (Röskva) Verkfræði- og Náttúruvísindasvið Sófus Máni Bender (Vaka) Magnús Hallsson (Röskva) María Björk Stefánsdóttir (Röskva) Hugvísindasvið Helena Guðrún Þórsdóttir (Röskva) Diljá Valsdóttir (Vaka) Viktoria Vdovina (Röskva) Hagsmunir stúdenta Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá Vöku, en kosningarnar fóru fram á Uglunni, innri vef Háskóla Íslands dagana á miðvikudag og í gær, fimmtudag. Heildarkjörsókn var 40,25 prósent. Haft er eftir Sæþóri Má Hinrikssyni, formanni Vöku, að Vökuliðar séu afar þakklátir að hafa fengið áframhaldandi umboð til að leiða Stúdentaráð Háskóla Íslands. „Þessi sigur staðfestir það góða starf sem við höfum unnið síðastliðið ár. Það er augljóst að stúdentar treysti Vöku, við sjáum það í þeirri fylgisaukningu sem birtist nú,“ segir Sæþór. Eftirfarandi voru kjörnir í stúdentaráð: Félagsvísindasvið: Andrea Edda Guðlaugsdóttir (Vaka) Kjartan Leifur Sigurðsson (Vaka) Helga Björg B. Óladóttir (Röskva) Guðrún Brynjólfsdóttir (Vaka) Jón Gnarr (Vaka) Heilbrigðisvísindasvið Eiríkur Kúld Viktorsson (Vaka) Viktoría Tea Vökudóttir (Vaka) Guðlaug Eva Albertsdóttir (Röskva) Menntavísindasvið Gunnar Ásgrímsson (Vaka) Halldóra Elín Einarsdóttir (Vaka) Katla Vigdís Vernharðsdóttir (Röskva) Verkfræði- og Náttúruvísindasvið Sófus Máni Bender (Vaka) Magnús Hallsson (Röskva) María Björk Stefánsdóttir (Röskva) Hugvísindasvið Helena Guðrún Þórsdóttir (Röskva) Diljá Valsdóttir (Vaka) Viktoria Vdovina (Röskva)
Hagsmunir stúdenta Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira