Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Lovísa Arnardóttir skrifar 5. apríl 2025 07:43 Það verður líklega blíða á Egilsstöðum í dag. Vísir/Vilhelm Hiti verður á bilinu fimm til 14 stig í dag og hlýjast verður á Austurlandi. Víðáttumikil hæð austur af landinu beinir til okkar mildri suðlægri átt samkvæmt hugleiðingum Veðurfræðings. Víða verður því kaldi eða strekkingur sunnan- og vestantil á landinu og súld eða dálítil rigning með köflum, en hægari vindur og léttskýjað um landið norðaustanvert. Svipað veður á morgun, sunnudag, en á mánudag bætir heldur í úrkomuna á vesturhluta landsins. Samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings er útlit fyrir áframhaldandi sunnanáttir og hlýindi fram yfir miðja viku. Eftir það megi sjá að suðvestanáttin með kólnandi veðri nái yfirhöndinni. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag: Suðaustan og sunnan 3-10 m/s og súld eða dálítil rigning með köflum, en bjart að mestu um landið norðaustanvert. Bætir í vind suðvestan- og vestantil seinnipartinn. Hiti 4 til 13, hlýjast á Austurlandi. Á mánudag og þriðjudag: Sunnan 5-13 vestantil og súld eða rigning með köflum, en hægari og bjart að mestu á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti breytist lítið. Á miðvikudag: Sunnan 8-15 og rigning eða súld, en þurrt að mestu um landið norðaustanvert. Hiti 6 til 16 stig, hlýjast norðaustantil. Á fimmtudag: Suðvestlæg átt og þurrt að kalla, en fer að rigna vestanlands síðdegis. Heldur kólnandi. Á föstudag: Útlit fyrir áframhaldandi suðvestanátt. Skúrir eða él um landið vestanvert, en yfirleitt þurrt austanlands. Hiti 1 til 7 stig að deginum. Veður Færð á vegum Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Fleiri fréttir „Ekkert nema gott að segja fyrir gróðurinn og sálarlíf landsmanna“ Ekkert lát á sumarveðrinu Nýtt hitamet slegið á Egilsstöðum Gæti náð 24 stigum þar sem best lætur „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Hiti á bilinu tíu til 18 stig í dag Allt að tuttugu stiga hiti á Norðausturlandi Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Vindur, skúrir og kólnandi veður Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Sólríkt og fremur hlýtt í dag Skýjað og rigning af og til Hiti gæti náð fimmtán stigum Styttir víða upp og kólnar Von á allhvössum vindi og rigningu Gengur á með skúrum sunnan- og vestanlands Útlit fyrir þokkalegt veður Hægfara lægð yfir landinu Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Sjá meira
Svipað veður á morgun, sunnudag, en á mánudag bætir heldur í úrkomuna á vesturhluta landsins. Samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings er útlit fyrir áframhaldandi sunnanáttir og hlýindi fram yfir miðja viku. Eftir það megi sjá að suðvestanáttin með kólnandi veðri nái yfirhöndinni. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag: Suðaustan og sunnan 3-10 m/s og súld eða dálítil rigning með köflum, en bjart að mestu um landið norðaustanvert. Bætir í vind suðvestan- og vestantil seinnipartinn. Hiti 4 til 13, hlýjast á Austurlandi. Á mánudag og þriðjudag: Sunnan 5-13 vestantil og súld eða rigning með köflum, en hægari og bjart að mestu á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti breytist lítið. Á miðvikudag: Sunnan 8-15 og rigning eða súld, en þurrt að mestu um landið norðaustanvert. Hiti 6 til 16 stig, hlýjast norðaustantil. Á fimmtudag: Suðvestlæg átt og þurrt að kalla, en fer að rigna vestanlands síðdegis. Heldur kólnandi. Á föstudag: Útlit fyrir áframhaldandi suðvestanátt. Skúrir eða él um landið vestanvert, en yfirleitt þurrt austanlands. Hiti 1 til 7 stig að deginum.
Veður Færð á vegum Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Fleiri fréttir „Ekkert nema gott að segja fyrir gróðurinn og sálarlíf landsmanna“ Ekkert lát á sumarveðrinu Nýtt hitamet slegið á Egilsstöðum Gæti náð 24 stigum þar sem best lætur „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Hiti á bilinu tíu til 18 stig í dag Allt að tuttugu stiga hiti á Norðausturlandi Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Vindur, skúrir og kólnandi veður Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Sólríkt og fremur hlýtt í dag Skýjað og rigning af og til Hiti gæti náð fimmtán stigum Styttir víða upp og kólnar Von á allhvössum vindi og rigningu Gengur á með skúrum sunnan- og vestanlands Útlit fyrir þokkalegt veður Hægfara lægð yfir landinu Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Sjá meira