Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. apríl 2025 09:03 Patrick Pedersen skoraði jöfnunarmark Vals gegn Vestra. Hér fagnar hann ásamt Kristni Frey Sigurðssyni. vísir/anton Sjö mörk voru skoruð í þremur leikjum í Bestu deild karla í gær. Fjögur þeirra komu á Akureyri þar sem KA og KR skildu jöfn. Fyrri hálfleikur í leik KA og KR var afar fjörugur. KR-ingar náðu forystunni á 11. mínútu þegar Luke Rae skoraði eftir slæm mistök Ívars Arnar Árnasonar, fyrirliða KA-manna. Á 24. mínútu jafnaði Ásgeir Sigurgeirsson fyrir KA eftir laglegan undirbúning Bjarna Aðalsteinssonar. Átta mínútum síðar kom Hans Viktor Guðmundsson heimamönnum yfir þegar hann skoraði eftir hornspyrnu. Á markamínútunni, þeirri 43., jafnaði Jóhannes Kristinn Bjarnason fyrir gestina með góðu langskoti og þar við sat. Lokatölur 2-2. KR-ingar kláruðu leikinn níu en Aron Sigurðarson og Hjalti Sigurðsson voru reknir af velli undir lokin. Rúnar Már Sigurjónsson tryggði ÍA sigur á Fram á Lambhagavellinum með glæsilegu skoti beint úr aukaspyrnu á 27. mínútu. Lokatölur 0-1, Skagamönnum í vil. Á N1-vellinum á Hlíðarenda gerðu svo Valur og Vestri 1-1 jafntefli. Staðan í hálfleik var markalaus en í upphafi seinni hálfleiks skoraði Orri Sigurður Ómarsson, varnarmaður Vals, afar skrautlegt sjálfsmark. Á 65. mínútu jafnaði danski markahrókurinn Patrick Pedersen metin fyrir Val og tryggði sínum mönnum stig. Mörkin úr leikjunum þremur má sjá hér fyrir ofan. Fyrstu umferð Bestu deildarinnar lýkur í kvöld með tveimur leikjum. Víkingur tekur á móti ÍBV klukkan 18:00 á rás Bestu deildarinnar og klukkan 19:15 er komið að leik Stjörnunnar og FH á Stöð 2 Sport 5. Allir sex leikirnir í 1. umferðinni verða svo gerðir upp í Stúkunni klukkan 21:25 á Stöð 2 Sport 5. Fyrsta umferð Bestu deildar karla Laugardagur 5. apríl 19:15 Breiðablik 2-0 Afturelding Sunnudagur 6. apríl 14:00 Valur 1-1 Vestri 16:15 KA 2-2 KR 19:15 Fram 0-1 ÍA Mánudagur 7. apríl 18:00 Víkingur R. - ÍBV (Stöð 2 BD) 19:15 Stjarnan - FH (Stöð 2 Sport 5) 21:25 Stúkan (Stöð 2 Sport 5 Besta deild karla KA KR Fram ÍA Valur Vestri Tengdar fréttir Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslandsmeistarar Breiðablik unnu 2-0 sigur á nýliðum Aftureldingar í gær í fyrsta leik Íslandsmótsins í fótbolta árið 2025. 6. apríl 2025 09:52 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Fleiri fréttir Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Sjá meira
Fyrri hálfleikur í leik KA og KR var afar fjörugur. KR-ingar náðu forystunni á 11. mínútu þegar Luke Rae skoraði eftir slæm mistök Ívars Arnar Árnasonar, fyrirliða KA-manna. Á 24. mínútu jafnaði Ásgeir Sigurgeirsson fyrir KA eftir laglegan undirbúning Bjarna Aðalsteinssonar. Átta mínútum síðar kom Hans Viktor Guðmundsson heimamönnum yfir þegar hann skoraði eftir hornspyrnu. Á markamínútunni, þeirri 43., jafnaði Jóhannes Kristinn Bjarnason fyrir gestina með góðu langskoti og þar við sat. Lokatölur 2-2. KR-ingar kláruðu leikinn níu en Aron Sigurðarson og Hjalti Sigurðsson voru reknir af velli undir lokin. Rúnar Már Sigurjónsson tryggði ÍA sigur á Fram á Lambhagavellinum með glæsilegu skoti beint úr aukaspyrnu á 27. mínútu. Lokatölur 0-1, Skagamönnum í vil. Á N1-vellinum á Hlíðarenda gerðu svo Valur og Vestri 1-1 jafntefli. Staðan í hálfleik var markalaus en í upphafi seinni hálfleiks skoraði Orri Sigurður Ómarsson, varnarmaður Vals, afar skrautlegt sjálfsmark. Á 65. mínútu jafnaði danski markahrókurinn Patrick Pedersen metin fyrir Val og tryggði sínum mönnum stig. Mörkin úr leikjunum þremur má sjá hér fyrir ofan. Fyrstu umferð Bestu deildarinnar lýkur í kvöld með tveimur leikjum. Víkingur tekur á móti ÍBV klukkan 18:00 á rás Bestu deildarinnar og klukkan 19:15 er komið að leik Stjörnunnar og FH á Stöð 2 Sport 5. Allir sex leikirnir í 1. umferðinni verða svo gerðir upp í Stúkunni klukkan 21:25 á Stöð 2 Sport 5. Fyrsta umferð Bestu deildar karla Laugardagur 5. apríl 19:15 Breiðablik 2-0 Afturelding Sunnudagur 6. apríl 14:00 Valur 1-1 Vestri 16:15 KA 2-2 KR 19:15 Fram 0-1 ÍA Mánudagur 7. apríl 18:00 Víkingur R. - ÍBV (Stöð 2 BD) 19:15 Stjarnan - FH (Stöð 2 Sport 5) 21:25 Stúkan (Stöð 2 Sport 5
Fyrsta umferð Bestu deildar karla Laugardagur 5. apríl 19:15 Breiðablik 2-0 Afturelding Sunnudagur 6. apríl 14:00 Valur 1-1 Vestri 16:15 KA 2-2 KR 19:15 Fram 0-1 ÍA Mánudagur 7. apríl 18:00 Víkingur R. - ÍBV (Stöð 2 BD) 19:15 Stjarnan - FH (Stöð 2 Sport 5) 21:25 Stúkan (Stöð 2 Sport 5
Besta deild karla KA KR Fram ÍA Valur Vestri Tengdar fréttir Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslandsmeistarar Breiðablik unnu 2-0 sigur á nýliðum Aftureldingar í gær í fyrsta leik Íslandsmótsins í fótbolta árið 2025. 6. apríl 2025 09:52 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Fleiri fréttir Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Sjá meira
Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslandsmeistarar Breiðablik unnu 2-0 sigur á nýliðum Aftureldingar í gær í fyrsta leik Íslandsmótsins í fótbolta árið 2025. 6. apríl 2025 09:52