Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Bjarki Sigurðsson skrifar 7. apríl 2025 10:14 Kristján Sturla Bjarnason er einn stofnenda og stjórnarformaður Tónhyls. Vísir/Stefán Í Árbænum vinna margir af reyndustu og efnilegustu tónlistarmönnum landsins að því að skapa tónlist í sérstökum tónlistarklasa. Stjórnarformaður segir eitt markmiðanna hafa verið að ólíkt listafólk geti fengið ráð hjá hvoru öðru og skapað eitthvað saman. Tónhylur er tónlistarklasi í Árbænum þar sem hinir ýmsu tónlistarmenn vinna að sinni eigin tónlist. Verkefnið hófst árið 2019 og hefur stækkað hægt og rólega en þar eru tugir listamanna á öllum aldri að skapa list alla daga vikunnar. „Við erum að reyna að búa til einhverskonar miðstöð fyrir skapandi greinar að koma saman og gera eitthvað skemmtilegt. Það er ótrúlega gaman hversu margt tónlistarfólk á öllum aldri, af öllum stigum og úr öllum áttum einhvernveginn fara hérna í gegn,“ segir Kristján Sturla Bjarnason, einn stofnenda Tónhyls og stjórnarformaður. Lögin verða til í Tónhyl Hann segir að stofnendunum hafi fundist vanta stað fyrir listafólk að koma saman og vinna að verkefnum í sama rými. „Fólk er að spjalla við vatnstankinn um einhver verkefni og ákveða að fara inn í stúdíó og gera lag saman. Þannig hafa víst nokkur lög orðið til, þar sem fólk hittist í kaffi og ákveður að skella sér í stúdíóið. Líka tengslamyndunin sem verður, það er ekkert hlaupið að því að finna stað til þess að hitta aðra, sérstaklega í svona stúdíogeira þar sem margir eru að vinna einir einhversstaðar. Það hefur líka skilað sér,“ segir Kristján Sturla. Í Tónhyl fara einnig fram námskeið fyrir unga lagahöfunda sem vilja feta sín fyrstu skref í tónlistinni. Þá eru nokkrir af vinsælustu ungu tónlistarmönnunum í dag hluti af svokallaðri Tónhyls Akademíu. Hvernig hefur þetta verkefni reynst ykkur og ykkar tónlistarferli? „Bara ekkert eðlilega vel. Og að vera í þessu húsi, maður fær alla tengiliðina og allt,“ segir Maron Birnir Reynisson, einn meðlima Tónhylsakademíunnar. View this post on Instagram A post shared by Maron Birnir (@maron_birnir17) Tónlist Reykjavík Nýsköpun Tengdar fréttir „Gaman að gera eitthvað úr engu“ Hópur af ellefu strákum sem allir eru á fyrsta ári í menntaskóla sendi frá sér fjögurra laga smáskífuna „MMVI“ síðastliðinn föstudag. Þeir gáfu fyrst út lagið „Sama“ fyrir rúmum þremur vikum síðan en lagið er komið með 35 þúsund hlustanir á streymisveitunni Spotify. 9. nóvember 2022 11:31 Átján ára og stefna langt Helgi Trausti Stefánsson, Maron Birnir Reynisson og Egill Airi Daníelsson eru á öðru ári í menntaskóla og ætla sér stóra hluti í tónlistarheiminum. Þeir voru að senda frá sér myndband við splunkunýtt lag sem þeir gáfu út í gegnum Tónhyl akademíu en Tryggvi Þór Torfason gerði taktinn. 25. mars 2024 14:00 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Hneig niður í miðju lagi Tónlist Fleiri fréttir Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Sjá meira
Tónhylur er tónlistarklasi í Árbænum þar sem hinir ýmsu tónlistarmenn vinna að sinni eigin tónlist. Verkefnið hófst árið 2019 og hefur stækkað hægt og rólega en þar eru tugir listamanna á öllum aldri að skapa list alla daga vikunnar. „Við erum að reyna að búa til einhverskonar miðstöð fyrir skapandi greinar að koma saman og gera eitthvað skemmtilegt. Það er ótrúlega gaman hversu margt tónlistarfólk á öllum aldri, af öllum stigum og úr öllum áttum einhvernveginn fara hérna í gegn,“ segir Kristján Sturla Bjarnason, einn stofnenda Tónhyls og stjórnarformaður. Lögin verða til í Tónhyl Hann segir að stofnendunum hafi fundist vanta stað fyrir listafólk að koma saman og vinna að verkefnum í sama rými. „Fólk er að spjalla við vatnstankinn um einhver verkefni og ákveða að fara inn í stúdíó og gera lag saman. Þannig hafa víst nokkur lög orðið til, þar sem fólk hittist í kaffi og ákveður að skella sér í stúdíóið. Líka tengslamyndunin sem verður, það er ekkert hlaupið að því að finna stað til þess að hitta aðra, sérstaklega í svona stúdíogeira þar sem margir eru að vinna einir einhversstaðar. Það hefur líka skilað sér,“ segir Kristján Sturla. Í Tónhyl fara einnig fram námskeið fyrir unga lagahöfunda sem vilja feta sín fyrstu skref í tónlistinni. Þá eru nokkrir af vinsælustu ungu tónlistarmönnunum í dag hluti af svokallaðri Tónhyls Akademíu. Hvernig hefur þetta verkefni reynst ykkur og ykkar tónlistarferli? „Bara ekkert eðlilega vel. Og að vera í þessu húsi, maður fær alla tengiliðina og allt,“ segir Maron Birnir Reynisson, einn meðlima Tónhylsakademíunnar. View this post on Instagram A post shared by Maron Birnir (@maron_birnir17)
Tónlist Reykjavík Nýsköpun Tengdar fréttir „Gaman að gera eitthvað úr engu“ Hópur af ellefu strákum sem allir eru á fyrsta ári í menntaskóla sendi frá sér fjögurra laga smáskífuna „MMVI“ síðastliðinn föstudag. Þeir gáfu fyrst út lagið „Sama“ fyrir rúmum þremur vikum síðan en lagið er komið með 35 þúsund hlustanir á streymisveitunni Spotify. 9. nóvember 2022 11:31 Átján ára og stefna langt Helgi Trausti Stefánsson, Maron Birnir Reynisson og Egill Airi Daníelsson eru á öðru ári í menntaskóla og ætla sér stóra hluti í tónlistarheiminum. Þeir voru að senda frá sér myndband við splunkunýtt lag sem þeir gáfu út í gegnum Tónhyl akademíu en Tryggvi Þór Torfason gerði taktinn. 25. mars 2024 14:00 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Hneig niður í miðju lagi Tónlist Fleiri fréttir Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Sjá meira
„Gaman að gera eitthvað úr engu“ Hópur af ellefu strákum sem allir eru á fyrsta ári í menntaskóla sendi frá sér fjögurra laga smáskífuna „MMVI“ síðastliðinn föstudag. Þeir gáfu fyrst út lagið „Sama“ fyrir rúmum þremur vikum síðan en lagið er komið með 35 þúsund hlustanir á streymisveitunni Spotify. 9. nóvember 2022 11:31
Átján ára og stefna langt Helgi Trausti Stefánsson, Maron Birnir Reynisson og Egill Airi Daníelsson eru á öðru ári í menntaskóla og ætla sér stóra hluti í tónlistarheiminum. Þeir voru að senda frá sér myndband við splunkunýtt lag sem þeir gáfu út í gegnum Tónhyl akademíu en Tryggvi Þór Torfason gerði taktinn. 25. mars 2024 14:00