Trommari Blondie er fallinn frá Atli Ísleifsson skrifar 7. apríl 2025 14:01 Clem Burke, Debbie Harry og Chris Stein þegar þau voru tekin inn í Frægðarhöll rokksins árið 2006. EPA Bandaríski tónlistarmaðurinn Clem Burke, trommari sveitarinnar Blondie, er látinn, sjötugur að aldri. Debbie Harry, söngkona Blondie, og Chris Stein, gítarleikari sveitarinnar, greindu frá andlátinu í dag og segja Burke hafa látist af völdum krabbameins. „Clem var ekki bara trommari; hann var hjartsláttur Blondie. Hæfileikar hans, orka og ástríða fyrir tónlistinni áttu sér engan líka og framlag hans til hljóms og vinsælda okkar er ekki hægt að mæla,“ sögðu þau Harry og Stein í yfirlýsingu sinni. Þau segja Burke hafa veitt þeim báðum mikinn innblástur, bæði á sviði og utan þess. Sveitin hefur átt ófáa smellina,í gegnum árin, þar með talið lögin Heart of Glass, One Way or Another, Dreaming, Call Me, Atomic, The Tide Is High og Maria. Burke var ekki í hópi stofnmeðlima Blondie en gekk til liðs við sveitina árið 1975. Eftir að sveitin leystist upp árið 1982 varð Burke mjög eftirsóttur trommari og spilaði meðal annars með The Ramones. Burke vann ekki einungis með Blondie og Ramones á starfsævi sinni heldur spilaði einnig með tónlistarmönnum og sveitum á borð við Eurythmics, Bob Dylan, Bob Geldof, Iggy Pop, Joan Jett, Chequered Past, The Fleshtones, The Romantics, Dramarama, The Adult Net, The Split Squad, The International Swingers, L.A.M.F., Empty Hearts, Slinky Vagabond, og Go-Go’s. Árið 1997 gekk hann aftur til liðs við Blondie þegar sveitin kom saman á ný og átti þá eftir að spila inn á fimm breiðskífur sveitarinnar, síðast Pollinator frá árinu 2017. Burke lætur eftir sig eiginkonuna Ellen. Andlát Tónlist Bandaríkin Mest lesið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Enginn pilsner í pylsusoðinu hjá Bæjarins bestu Lífið Fleiri fréttir Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Sjá meira
Debbie Harry, söngkona Blondie, og Chris Stein, gítarleikari sveitarinnar, greindu frá andlátinu í dag og segja Burke hafa látist af völdum krabbameins. „Clem var ekki bara trommari; hann var hjartsláttur Blondie. Hæfileikar hans, orka og ástríða fyrir tónlistinni áttu sér engan líka og framlag hans til hljóms og vinsælda okkar er ekki hægt að mæla,“ sögðu þau Harry og Stein í yfirlýsingu sinni. Þau segja Burke hafa veitt þeim báðum mikinn innblástur, bæði á sviði og utan þess. Sveitin hefur átt ófáa smellina,í gegnum árin, þar með talið lögin Heart of Glass, One Way or Another, Dreaming, Call Me, Atomic, The Tide Is High og Maria. Burke var ekki í hópi stofnmeðlima Blondie en gekk til liðs við sveitina árið 1975. Eftir að sveitin leystist upp árið 1982 varð Burke mjög eftirsóttur trommari og spilaði meðal annars með The Ramones. Burke vann ekki einungis með Blondie og Ramones á starfsævi sinni heldur spilaði einnig með tónlistarmönnum og sveitum á borð við Eurythmics, Bob Dylan, Bob Geldof, Iggy Pop, Joan Jett, Chequered Past, The Fleshtones, The Romantics, Dramarama, The Adult Net, The Split Squad, The International Swingers, L.A.M.F., Empty Hearts, Slinky Vagabond, og Go-Go’s. Árið 1997 gekk hann aftur til liðs við Blondie þegar sveitin kom saman á ný og átti þá eftir að spila inn á fimm breiðskífur sveitarinnar, síðast Pollinator frá árinu 2017. Burke lætur eftir sig eiginkonuna Ellen.
Andlát Tónlist Bandaríkin Mest lesið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Enginn pilsner í pylsusoðinu hjá Bæjarins bestu Lífið Fleiri fréttir Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Sjá meira