Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 9. apríl 2025 13:56 Bústaðurinn er hannaður af mikilli smekkvísi og natni þar sem öll rými mynda ákveðna heild. Croisette home Á stórri eignarlóð við Selhól í Grímsnesi stendur afar glæsilegt 115 fermetra sumarhús. Húsið var byggt árið 1985 var nýverið tekið í gegn og endurhannað með mikilli smekkvísi og natni. Ásett verð er 95 milljónir. Leifur Welding hönnuður sá um endurhönnun hússins að innan þar sem sambland náttúrulegra efniviða með mismunandi áferðum og jarðlitatónar á veggjum og í húsgögnum umvefja öll rýmin og tengja þau saman á áreynslulausan hátt. Hvert sem augað lítur, hefur verið hugsað út í hvert smáatriði í öllum rýmum. Á gólfum er dökkt viðarparket í fiskibeinamynstri sem gefur eiginni mikinn karakter. Leifur hefur komið víða við með hönnun sinni á hótelum og veitingastöðum. Ber þar helst að nefna Hótel Geysi, Apótekið, Grillmarkaðinn, Sushi Social, Fjallkonuna, Kol, Kopar, Fiskfélagið, PUNK, Bastard, Pósthús mathöll, ásamt fjölmörgum sumarbústöðum. View this post on Instagram A post shared by Leifur Welding (@leifurwelding) Húsgögnin fylgja með kaupunum Fram kemur í lýsingu eignarinnar á fasteignavef Vísis að aðalhúsið skiptist upp í tvö svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, stofu og svefnloft. Við húsið er glæsilegt gestaherbergi með baðherbergi og sér sólpalli. Á sólpallinum er notlaleg setuaðstaða, heitur pottur og gufubað. Þaðan er gengið inn í rúmgott þvottahús með innréttingu. Þá er möguleiki að útbúa litla náttúrulaug út frá hitaveituaffalli í garðinum. Þá segir að öll húsgögn og annar búnaður fylgi með kaupunum, þar á meðal hið margrómaða Jensen rúm frá Epal. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Croisette home Croisette home Croisette home Croisette home Croisette home Croisette home Croisette home Croisette home Fasteignamarkaður Hús og heimili Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sjá meira
Leifur Welding hönnuður sá um endurhönnun hússins að innan þar sem sambland náttúrulegra efniviða með mismunandi áferðum og jarðlitatónar á veggjum og í húsgögnum umvefja öll rýmin og tengja þau saman á áreynslulausan hátt. Hvert sem augað lítur, hefur verið hugsað út í hvert smáatriði í öllum rýmum. Á gólfum er dökkt viðarparket í fiskibeinamynstri sem gefur eiginni mikinn karakter. Leifur hefur komið víða við með hönnun sinni á hótelum og veitingastöðum. Ber þar helst að nefna Hótel Geysi, Apótekið, Grillmarkaðinn, Sushi Social, Fjallkonuna, Kol, Kopar, Fiskfélagið, PUNK, Bastard, Pósthús mathöll, ásamt fjölmörgum sumarbústöðum. View this post on Instagram A post shared by Leifur Welding (@leifurwelding) Húsgögnin fylgja með kaupunum Fram kemur í lýsingu eignarinnar á fasteignavef Vísis að aðalhúsið skiptist upp í tvö svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, stofu og svefnloft. Við húsið er glæsilegt gestaherbergi með baðherbergi og sér sólpalli. Á sólpallinum er notlaleg setuaðstaða, heitur pottur og gufubað. Þaðan er gengið inn í rúmgott þvottahús með innréttingu. Þá er möguleiki að útbúa litla náttúrulaug út frá hitaveituaffalli í garðinum. Þá segir að öll húsgögn og annar búnaður fylgi með kaupunum, þar á meðal hið margrómaða Jensen rúm frá Epal. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Croisette home Croisette home Croisette home Croisette home Croisette home Croisette home Croisette home Croisette home
Fasteignamarkaður Hús og heimili Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sjá meira