„Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Árni Gísli Magnússon skrifar 9. apríl 2025 22:14 Daníel Andri Halldórsson, þjálfari Þórs, stýrði liði sínu til sigurs í kvöld. Vísir/Anton Daníel Andri Halldórsson, þjálfari Þórs Akureyri, gat verið ánægður eftir sigur á heimavelli gegn Val sem tryggði liðinu áframhaldandi þátttöku í úrslitakeppninni en staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Val. „Bara mjög gott, góð viðbrögð við síðasta leik og mjög gott að fá allavega einhverja lykilleikmenn inn frá því í síðasta leik.“ Daníel er ánægður með framfarirnar frá síðasta leik. „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur. Svo náttúrulega fáum við Esther inn aftur sem er plús 23 í leiknum í tólf stiga sigri. Hún er bara þetta mikilvæg fyrir okkur upp á pláss og tímasetningar í sókn og gefa liðinu eitthvað öðruvísi varnarlega. Hún sýndi það í dag hversu mikilvæg hún er.“ Þórsarar eru með þunnskipaðan hóp en Daníel byrjaði að rúlla liðinu vel strax í fyrsta leikhluta. „Það eru eymsli út um allt og maður er að reyna dreifi því á fleiri, fá fleiri eymsli í hópinn“ Hvað þarf að gerast svo þið tryggið ykkur oddaleik í einvíginu? „Það væri ágætt ef við gætum haldið þeim í 60 stigum aftur. Við þurfum að byrja þetta varnarlega og fá sóknarleikinn okkar á heilum velli svolítið af stað og koma boltanum í flæði aðeins fyrr og við bara getum ekki spilað okkar leik ef við erum alltaf að taka innkast undir körfunni eftir sókn hjá Val. Við þurfum bara svolítið að herða tökin varnarlega.“ Valur náði smá áhlaupi í fyrsta leikhluta eftir öfluga byrjun Þórs en Daníel tók þá leikhlé og restin af leikhlutanum fór 13-3 fyrir Þór sem reyndist mikilvægt þegar uppi var staðið. „Jú, bara til að minna stelpurnar á, ég líka tek leikhlé bara til að hvíla þær og minna á bara að sækja í eyðurnar og búa til eyður fyrir hvor aðra til að sækja í og svolítið leikhlé til áminninga bara“. Tengdar fréttir Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Þórskonur frá Akureyri tryggðu sér annan leik og komu í veg fyrir að vera sópað út úr úrslitakeppninni með tólf stiga sigri á Val á Akureyri í kvöld, 72-60. 9. apríl 2025 20:15 „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Emma Karólína Snæbjarnardóttir, leikmaður Þórs Akureyri, átti góðan leik þegar lið hennar minnkaði muninn í 2-1 í einvígi sínu gegn Val í 8-liða úrslitum Subway deildar kvenna. 9. apríl 2025 21:27 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
„Bara mjög gott, góð viðbrögð við síðasta leik og mjög gott að fá allavega einhverja lykilleikmenn inn frá því í síðasta leik.“ Daníel er ánægður með framfarirnar frá síðasta leik. „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur. Svo náttúrulega fáum við Esther inn aftur sem er plús 23 í leiknum í tólf stiga sigri. Hún er bara þetta mikilvæg fyrir okkur upp á pláss og tímasetningar í sókn og gefa liðinu eitthvað öðruvísi varnarlega. Hún sýndi það í dag hversu mikilvæg hún er.“ Þórsarar eru með þunnskipaðan hóp en Daníel byrjaði að rúlla liðinu vel strax í fyrsta leikhluta. „Það eru eymsli út um allt og maður er að reyna dreifi því á fleiri, fá fleiri eymsli í hópinn“ Hvað þarf að gerast svo þið tryggið ykkur oddaleik í einvíginu? „Það væri ágætt ef við gætum haldið þeim í 60 stigum aftur. Við þurfum að byrja þetta varnarlega og fá sóknarleikinn okkar á heilum velli svolítið af stað og koma boltanum í flæði aðeins fyrr og við bara getum ekki spilað okkar leik ef við erum alltaf að taka innkast undir körfunni eftir sókn hjá Val. Við þurfum bara svolítið að herða tökin varnarlega.“ Valur náði smá áhlaupi í fyrsta leikhluta eftir öfluga byrjun Þórs en Daníel tók þá leikhlé og restin af leikhlutanum fór 13-3 fyrir Þór sem reyndist mikilvægt þegar uppi var staðið. „Jú, bara til að minna stelpurnar á, ég líka tek leikhlé bara til að hvíla þær og minna á bara að sækja í eyðurnar og búa til eyður fyrir hvor aðra til að sækja í og svolítið leikhlé til áminninga bara“.
Tengdar fréttir Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Þórskonur frá Akureyri tryggðu sér annan leik og komu í veg fyrir að vera sópað út úr úrslitakeppninni með tólf stiga sigri á Val á Akureyri í kvöld, 72-60. 9. apríl 2025 20:15 „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Emma Karólína Snæbjarnardóttir, leikmaður Þórs Akureyri, átti góðan leik þegar lið hennar minnkaði muninn í 2-1 í einvígi sínu gegn Val í 8-liða úrslitum Subway deildar kvenna. 9. apríl 2025 21:27 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Þórskonur frá Akureyri tryggðu sér annan leik og komu í veg fyrir að vera sópað út úr úrslitakeppninni með tólf stiga sigri á Val á Akureyri í kvöld, 72-60. 9. apríl 2025 20:15
„Ekki séns að fara í sumarfrí“ Emma Karólína Snæbjarnardóttir, leikmaður Þórs Akureyri, átti góðan leik þegar lið hennar minnkaði muninn í 2-1 í einvígi sínu gegn Val í 8-liða úrslitum Subway deildar kvenna. 9. apríl 2025 21:27
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum