Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. apríl 2025 16:54 Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur á dögunum. Vísir/Vilhelm Starfsmaður á hjúkrunarheimili á höfuðborgarsvæðinu hefur verið dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi og til að greiða íbúa á heimilinu 450 þúsund krónur í bætur. Starfsmaðurinn, kona á sjötugsaldri, sló íbúann, konu á ónefndum aldri, með lófa sínum þegar hún ók honum í hjólastól. Það var miðvikudaginn 23. mars sem atvik áttu sér stað. Starfsmanninum var gefið að sök að hafa innandyra á hjúkrunarheimilinu veist með ofbeldi að konunni, slegið hana með flötum lófa í andlitið með þeim afleiðingum að hún hlaut mar við auga og enni. Það voru mannauðsstjóri og mannauðsráðgjafi á hjúkrunarheimilinu sem tilkynntu málið til lögreglu viku síðar. Konan hefði verið óróleg, uppstökk og reið þennan dag. Starfsmanninum hefði fundist hún vera að áreita sig, slegið ítrekað til starfsmannsins og skyrpt að henni. Eftir átök þeirra á milli hafi starfsmaðurinn ekið konunni í hjólastól í átt að matsalnum. Hún hafi verið orðljót og starfsmaðurinn slegið snögglega þéttingsfast með hægri hendi í andlit brotaþola. Gleraugu konunnar hafi slegist á nefbergið og í fang konunnar. Annar starfsmaður var vitni að atvikinu og greip inn í. Starfsmaðurinn hafnaði því að hafa slegið konuna. Vitni bar þó um annað og þá greindi annað vitni fyrir dómi frá því að starfsmaðurinn hefði í einkasamtali viðurkennt að hafa slegið konuna. Var starfsmaðurinn dæmdur í þrjátíu daga fangelsi og til að greiða 450 þúsund til konunnar í bætur. Hjúkrunarheimili Dómsmál Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Hlýnar um helgina Veður Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Erlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Sjá meira
Það var miðvikudaginn 23. mars sem atvik áttu sér stað. Starfsmanninum var gefið að sök að hafa innandyra á hjúkrunarheimilinu veist með ofbeldi að konunni, slegið hana með flötum lófa í andlitið með þeim afleiðingum að hún hlaut mar við auga og enni. Það voru mannauðsstjóri og mannauðsráðgjafi á hjúkrunarheimilinu sem tilkynntu málið til lögreglu viku síðar. Konan hefði verið óróleg, uppstökk og reið þennan dag. Starfsmanninum hefði fundist hún vera að áreita sig, slegið ítrekað til starfsmannsins og skyrpt að henni. Eftir átök þeirra á milli hafi starfsmaðurinn ekið konunni í hjólastól í átt að matsalnum. Hún hafi verið orðljót og starfsmaðurinn slegið snögglega þéttingsfast með hægri hendi í andlit brotaþola. Gleraugu konunnar hafi slegist á nefbergið og í fang konunnar. Annar starfsmaður var vitni að atvikinu og greip inn í. Starfsmaðurinn hafnaði því að hafa slegið konuna. Vitni bar þó um annað og þá greindi annað vitni fyrir dómi frá því að starfsmaðurinn hefði í einkasamtali viðurkennt að hafa slegið konuna. Var starfsmaðurinn dæmdur í þrjátíu daga fangelsi og til að greiða 450 þúsund til konunnar í bætur.
Hjúkrunarheimili Dómsmál Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Hlýnar um helgina Veður Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Erlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Sjá meira