Tjón varð á tveimur bílum í götunni við hasarinn.

Ásmundur Rúnar Gylfason, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að ökumaðurinn sé grunaður um að hafa ekið undir áhrifum fíknefna eða áfengis. Málið er til rannsóknar hjá lögreglunni en engin slys urðu á fólki.