Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. apríl 2025 14:03 Mohamed Salah fagnar með Luis Díaz eftir að hafa lagt upp mark fyrir hann. getty/Liverpool FC Mohamed Salah sló met þegar hann lagði upp mark fyrir Luis Díaz í leik Liverpool og West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Á 18. mínútu leiksins á Anfield sendi Salah boltann fyrir á Díaz sem skoraði með skoti af stuttu færi. Þetta var átjánda stoðsending Salahs í ensku úrvalsdeildinni í vetur en auk þess hefur hann skorað 27 mörk. Egyptinn hefur því komið með beinum hætti að 45 mörkum í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Það er met hjá einum leikmanni á 38 leikja tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Fyrir leikinn deildu Erling Haaland og Thierry Henry metinu með Salah sem hefur nú slegið það. Mo Salah breaks the record for most goals and assists in a 38-game Premier League season! 🇪🇬👑45 - Mohamed Salah (24/25)44 - Thierry Henry (02/03)44 - Erling Haaland (22/23) pic.twitter.com/U7ddUCjbHN— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 13, 2025 Salah á eflaust enn eftir að bæta við þessa tölfræði því Liverpool á enn eftir að leika sex deildarleiki á tímabilinu auk þess sem leikurinn gegn West Ham stendur enn yfir. Staðan í hálfleik er 1-0, Liverpool í vil. Salah skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Liverpool á föstudaginn. Gamli samningurinn hans átti að renna út í sumar og óvíst var hvort Salah yrði áfram hjá Liverpool. Ef Liverpool vinnur West Ham nær liðið þrettán stiga forskoti á Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Á 18. mínútu leiksins á Anfield sendi Salah boltann fyrir á Díaz sem skoraði með skoti af stuttu færi. Þetta var átjánda stoðsending Salahs í ensku úrvalsdeildinni í vetur en auk þess hefur hann skorað 27 mörk. Egyptinn hefur því komið með beinum hætti að 45 mörkum í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Það er met hjá einum leikmanni á 38 leikja tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Fyrir leikinn deildu Erling Haaland og Thierry Henry metinu með Salah sem hefur nú slegið það. Mo Salah breaks the record for most goals and assists in a 38-game Premier League season! 🇪🇬👑45 - Mohamed Salah (24/25)44 - Thierry Henry (02/03)44 - Erling Haaland (22/23) pic.twitter.com/U7ddUCjbHN— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 13, 2025 Salah á eflaust enn eftir að bæta við þessa tölfræði því Liverpool á enn eftir að leika sex deildarleiki á tímabilinu auk þess sem leikurinn gegn West Ham stendur enn yfir. Staðan í hálfleik er 1-0, Liverpool í vil. Salah skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Liverpool á föstudaginn. Gamli samningurinn hans átti að renna út í sumar og óvíst var hvort Salah yrði áfram hjá Liverpool. Ef Liverpool vinnur West Ham nær liðið þrettán stiga forskoti á Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.
Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn