Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 13. apríl 2025 23:27 Marine Le Pen er leiðtogi hægri flokksins Þjóðfylkingarinnar. AP Franska stjórnmálakonan Marine Le Pen hefur áfrýjað dómi sem hún hlaut vegna misferli með fjármuni frá Evrópusambandinu. Hún stefndi á forsetaframboð árið 2027 en með dómnum getur hún ekki boðið sig fram. Le Pen og 24 aðrir stjórnendur flokksins Þjóðfylkingarinnar voru ákærðir fyrir misferli með fjármuni frá Evrópusambandinu en franskur dómstóll sakfelldi hana í lok mars. Fjármagnið sem hún fékk frá Evrópusambandinu átti að greiða laun aðstoðarmanna þingflokks Þjóðfylkingarinnar á Evrópuþinginu en var í staðinn notað til þess að greiða almennum starfsmönnum flokksins á árunum 2004 til 2016. Með dómnum er Le Pen meinað að bjóða sig fram til forseta árið 2027 en einnig var hún dæmd í fjögurra ára fangelsi en tvö ár þar af eru skilorðisbundin. Áfrýjunardómstóllinn í París tilkynnti hins vegar að ef hún skildi áfrýja dómnum yrði það tekið til skoðunar innan dómstólsins. Ákvörðunin yrði tekin fyrir sumarið 2026 samkvæmt umfjöllun Le Monde. Því hefur Le Pen, auk ellefu af þeim 24 sem voru ákærð, ákveðið að áfrýja dómnum. Hún vonar með því geti hún bjargað forsetaframboði sínu en hún stefndi á framboð árið 2027 en hún kallaði dóminn pólitískan dauðdaga. Le Pen neitaði því að hafa gert nokkuð rangt fyrir dómi. Talið er að Jordan Ballera, forseti Þjóðfylkingarinnar, muni taka við af Le Pen geti hún ekki gefið kost á sér. Frakkland Kosningar í Frakklandi Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Sjá meira
Le Pen og 24 aðrir stjórnendur flokksins Þjóðfylkingarinnar voru ákærðir fyrir misferli með fjármuni frá Evrópusambandinu en franskur dómstóll sakfelldi hana í lok mars. Fjármagnið sem hún fékk frá Evrópusambandinu átti að greiða laun aðstoðarmanna þingflokks Þjóðfylkingarinnar á Evrópuþinginu en var í staðinn notað til þess að greiða almennum starfsmönnum flokksins á árunum 2004 til 2016. Með dómnum er Le Pen meinað að bjóða sig fram til forseta árið 2027 en einnig var hún dæmd í fjögurra ára fangelsi en tvö ár þar af eru skilorðisbundin. Áfrýjunardómstóllinn í París tilkynnti hins vegar að ef hún skildi áfrýja dómnum yrði það tekið til skoðunar innan dómstólsins. Ákvörðunin yrði tekin fyrir sumarið 2026 samkvæmt umfjöllun Le Monde. Því hefur Le Pen, auk ellefu af þeim 24 sem voru ákærð, ákveðið að áfrýja dómnum. Hún vonar með því geti hún bjargað forsetaframboði sínu en hún stefndi á framboð árið 2027 en hún kallaði dóminn pólitískan dauðdaga. Le Pen neitaði því að hafa gert nokkuð rangt fyrir dómi. Talið er að Jordan Ballera, forseti Þjóðfylkingarinnar, muni taka við af Le Pen geti hún ekki gefið kost á sér.
Frakkland Kosningar í Frakklandi Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Sjá meira