Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. apríl 2025 10:05 Virgil van Dijk verður áfram hjá Liverpool. EPA-EFE/PETER POWEL Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, verður áfram hjá félaginu því í dag var tilkynnt að hollenski miðvörðurinn hafi skrifað undir nýjan samning við topplið ensku úrvalsdeildarinnar í fóbolta. Liverpool tilkynnti um samninginn á miðlum sínum í morgun en gamli samningur Hollendingsins mikilvæga rennur út í sumar. Þetta er sannkölluð páskagjöf til stuðningsmanna félagsins en Van Dijk mikill leiðtogi og gríðarlega mikilvægur leikmaður í vörn liðsins. Mohamed Salah skrifaði undir nýjan samning á dögunum en hann var í sömu stöðu og Van Dijk. Þeir halda tryggð við Liverpool en Tren Alexander Arnold er líklegast á förum til Real Madrid. Liverpool liðinu vantar síðan bara sex stig í viðbót til að tryggja sér enska meistaratitilinn sem yrði tuttugast Englandsmeistaratitill félagsins sem er metjöfnun. „Ég er mjög ánægður og mjög stoltur,“ sagði Van Dijk í yfirlýsingu. „Það eru svo margar tilfinningar í gangi í hausnum á mér núna. Þetta er mjög ánægjuleg stund fyrir mig og í raun bara ótrúlegt. Vegferðin sem ég hef verið í á ferlinum og bæta nú tveimur árum við hjá þessu félagi er stórkostlegt,“ sagði Van Dijk. Van Dijk kom til Liverpool frá Southampton í janúar 2018 og hefur spilað yfir þrjú hundruð leiki með liðinu. Á þeim tíma hefur hann komist í hóp bestu miðvarða heims. Van Dijk hefur unnið sjö stóra titla með Liverpool þar á meðal enska meistaratitilinn og Meistaradeildina. Virgil van Dijk has today signed a new contract with the Reds to extend his time with the club beyond the 2024-25 season 🙌😀— Liverpool FC (@LFC) April 17, 2025 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Liverpool tilkynnti um samninginn á miðlum sínum í morgun en gamli samningur Hollendingsins mikilvæga rennur út í sumar. Þetta er sannkölluð páskagjöf til stuðningsmanna félagsins en Van Dijk mikill leiðtogi og gríðarlega mikilvægur leikmaður í vörn liðsins. Mohamed Salah skrifaði undir nýjan samning á dögunum en hann var í sömu stöðu og Van Dijk. Þeir halda tryggð við Liverpool en Tren Alexander Arnold er líklegast á förum til Real Madrid. Liverpool liðinu vantar síðan bara sex stig í viðbót til að tryggja sér enska meistaratitilinn sem yrði tuttugast Englandsmeistaratitill félagsins sem er metjöfnun. „Ég er mjög ánægður og mjög stoltur,“ sagði Van Dijk í yfirlýsingu. „Það eru svo margar tilfinningar í gangi í hausnum á mér núna. Þetta er mjög ánægjuleg stund fyrir mig og í raun bara ótrúlegt. Vegferðin sem ég hef verið í á ferlinum og bæta nú tveimur árum við hjá þessu félagi er stórkostlegt,“ sagði Van Dijk. Van Dijk kom til Liverpool frá Southampton í janúar 2018 og hefur spilað yfir þrjú hundruð leiki með liðinu. Á þeim tíma hefur hann komist í hóp bestu miðvarða heims. Van Dijk hefur unnið sjö stóra titla með Liverpool þar á meðal enska meistaratitilinn og Meistaradeildina. Virgil van Dijk has today signed a new contract with the Reds to extend his time with the club beyond the 2024-25 season 🙌😀— Liverpool FC (@LFC) April 17, 2025
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn