Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2025 13:02 Rúben Amorim fagnar sigurmarki Manchester United á móti Lyon á Old Trafford í gærkvöld.i Getty/Shaun Botterill Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, segist ætla að einbeita sér að Evrópudeildinni það sem eftir lifir af þessu tímabili. Þetta gaf Portúgalinn út eftir að United tryggði sér sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Manchester United mætir spænska liðinu Athletic Bilbao í undanúrslitum keppninnar og sigurvegarinn kemst í úrslitaleik á móti annað hvort Tottenham eða Bodö/Glímt. Það lið sem vinnur Evrópudeildina fær sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili en United á ekki möguleika á Meistaradeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni í ár. Mikilvægi Evrópudeildarinnar er því gríðarlegt. United er í fjórtánda sæti í ensku úrvalsdeildinni en getur ekki fallið. Deildarleikirnir verða því notaðir til að skoða ungu leikmenn liðsins í alvöru leikjum. „Við verðum að einbeita okkur að Evrópudeildinni og munum því taka áhættu í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Rúben Amorim. „Okkar fókus verður á Evrópudeildinni og ég mun því spila krökkunum í ensku úrvalsdeildinni. Stuðningsmennirnir verða að skilja það,“ sagði Amorim. United er með 38 stig eða sautján stigum meira en Ipswich sem situr í efsta fallsætinu. Ipswich getur í mesta lagi náð átján stigum í lokaleikjum sínum. West Ham og Úlfarnir eru þremur sætum á eftir United og Tottenham er bara einu stigi á eftir Manchester United eins og staðan er núna. Stuðningmenn United mega því fara að búa sig undir það að liðið endi enðar en í fjórtánda sæti í ensku úrvalsdeildinni í ár en það væri allt fyrirgefið ef liðið tryggir sér bikar og sæti í Meistaradeildinni á 2025-26 tímabilinu. View this post on Instagram A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom) Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Þetta gaf Portúgalinn út eftir að United tryggði sér sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Manchester United mætir spænska liðinu Athletic Bilbao í undanúrslitum keppninnar og sigurvegarinn kemst í úrslitaleik á móti annað hvort Tottenham eða Bodö/Glímt. Það lið sem vinnur Evrópudeildina fær sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili en United á ekki möguleika á Meistaradeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni í ár. Mikilvægi Evrópudeildarinnar er því gríðarlegt. United er í fjórtánda sæti í ensku úrvalsdeildinni en getur ekki fallið. Deildarleikirnir verða því notaðir til að skoða ungu leikmenn liðsins í alvöru leikjum. „Við verðum að einbeita okkur að Evrópudeildinni og munum því taka áhættu í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Rúben Amorim. „Okkar fókus verður á Evrópudeildinni og ég mun því spila krökkunum í ensku úrvalsdeildinni. Stuðningsmennirnir verða að skilja það,“ sagði Amorim. United er með 38 stig eða sautján stigum meira en Ipswich sem situr í efsta fallsætinu. Ipswich getur í mesta lagi náð átján stigum í lokaleikjum sínum. West Ham og Úlfarnir eru þremur sætum á eftir United og Tottenham er bara einu stigi á eftir Manchester United eins og staðan er núna. Stuðningmenn United mega því fara að búa sig undir það að liðið endi enðar en í fjórtánda sæti í ensku úrvalsdeildinni í ár en það væri allt fyrirgefið ef liðið tryggir sér bikar og sæti í Meistaradeildinni á 2025-26 tímabilinu. View this post on Instagram A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom)
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn