United vill fá Cunha Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. apríl 2025 13:47 Matheus Cunha í baráttu við Noussair Mazraoui sem gæti orðið samherji hans hjá Manchester United. getty/Wolverhampton Wanderers FC Manchester United hefur mikinn áhuga á Matheus Cunha, brasilíska framherjanum hjá Wolves. Búist er við því að Cunha yfirgefi herbúðir Wolves eftir tímabilið. Í samningi hans er riftunarákvæði sem hljóðar upp á 62,5 milljónir punda. United hefur gengið illa að skora í ensku úrvalsdeildinni í vetur og mun væntanlega styrkja framlínu liðsins í sumar. Liam Delap, markahæsti leikmaður Ipswich Town í vetur, hefur verið sterklega orðaður við United sem og Cunha sem hefur átt afar gott tímabil með Wolves. Brassinn hefur skorað sextán mörk fyrir Úlfana í vetur, þar af fjórtán í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur alls skorað 32 mörk í 87 leikjum fyrir Wolves síðan hann kom til félagsins frá Atlético Madrid í janúar 2023. Cunha, sem er 25 ára, hóf feril sinn í Evrópu með Sion í Sviss en fór þaðan til Þýskalands; fyrst til RB Leipzig og svo Herthu Berlin. Atlético Madrid keypti hann svo sumarið 2021. Cunha hefur leikið þrettán leiki fyrir brasilíska landsliðið og skorað eitt mark. United tapaði einmitt fyrir Cunha og félögum í Wolves, 0-1, á sunnudaginn. Rauðu djöflarnir eru í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 38 stig, jafn mörg og Úlfarnir sem eru í 15. sætinu. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Búist er við því að Cunha yfirgefi herbúðir Wolves eftir tímabilið. Í samningi hans er riftunarákvæði sem hljóðar upp á 62,5 milljónir punda. United hefur gengið illa að skora í ensku úrvalsdeildinni í vetur og mun væntanlega styrkja framlínu liðsins í sumar. Liam Delap, markahæsti leikmaður Ipswich Town í vetur, hefur verið sterklega orðaður við United sem og Cunha sem hefur átt afar gott tímabil með Wolves. Brassinn hefur skorað sextán mörk fyrir Úlfana í vetur, þar af fjórtán í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur alls skorað 32 mörk í 87 leikjum fyrir Wolves síðan hann kom til félagsins frá Atlético Madrid í janúar 2023. Cunha, sem er 25 ára, hóf feril sinn í Evrópu með Sion í Sviss en fór þaðan til Þýskalands; fyrst til RB Leipzig og svo Herthu Berlin. Atlético Madrid keypti hann svo sumarið 2021. Cunha hefur leikið þrettán leiki fyrir brasilíska landsliðið og skorað eitt mark. United tapaði einmitt fyrir Cunha og félögum í Wolves, 0-1, á sunnudaginn. Rauðu djöflarnir eru í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 38 stig, jafn mörg og Úlfarnir sem eru í 15. sætinu.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn