Stefán Einar og Sara Lind í sundur Jón Ísak Ragnarsson skrifar 24. apríl 2025 10:08 Stefán Einar Stefánsson fjölmiðlamaður og Sara Lind Guðbergsdóttir, framkvæmdastjóri Climeworks á Íslandi, hafa ákveðið að halda hvort í sína áttina eftir ellefu ára hjónaband. Vísir/Vilhelm Stefán Einar Stefánsson fjölmiðlamaður og Sara Lind Guðbergsdóttir, framkvæmdastjóri Climeworks á Íslandi, hafa ákveðið að halda hvort í sína áttina eftir þrettán ára samband og ellefu ára hjónaband. Stefán greinir frá þessu í færslu á samfélagsmiðlum. „Margt hefur drifið á dagana og óteljandi minningar hafa safnast í sarpinn. Þar eru efst á baugi auðvitað drengirnir okkar tveir sem eru það dýrmætasta sem lífið hefur fært okkur en líka ferðalög um veröld víða, 45 barnabækur, bókaþýðingar og –skrif og svo margt, margt annað sem við varðveitum áfram saman og sitt í hvoru lagi,“ segir Stefán. „Við lítum hvorki á þetta sem strand eða skipbrot þótt vissulega sé þungur sjór þegar ákvörðun af þessu tagi er tekin. Hún er hvorki léttvæg né tekin af léttúð. Við ætlum að halda af stað mót framtíðinni með bjartsýni að vopni.“ Samband Stefáns og Söru komst í kastljós fjölmiðla árið 2012 þegar Sara Lind var ráðin til starfa hjá VR þar sem Stefán Einar gegndi þá formannsstöðu. DV fjallaði um ráðninguna og hélt því fram að Sara Lind hefði verið ráðin þrátt fyrir að vera ekki hæfust umsækjenda. Í kjölfarið höfðuðu þau bæði meiðyrðamál gegn DV. Fjölmiðillinn var sýknaður af kröfu Stefáns Einars en Söru Lind voru dæmdar bætur. Sara sótti svo VR til saka vegna ólögmætrar uppsagnar og eineltis þegar henni var sagt upp störfum ári síðar. Þá hafði nýr formaður VR Ólafía B. Rafnsdóttir tekið til starfa og vísað var til skipulagsbreytinga sem ástæðu uppsagnar Söru Lindar. Sjá: Uppsögn Söru Lindar ekki ólögmæt en dómur klofinn í eineltismáli Stefán Einar heldur úti þjóðmálaþættinum Spursmál á vegum Morgunblaðsins sem notið hefur mikilla vinsælda undanfarin misseri. Stefán og Sara hafa sett parhúsið sitt í Urriðaholti á sölu og er ásett verð rúmar tvö hundruð milljónir króna. Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir „Eini glæpur okkar var sá að verða ástfangin“ Stefán Einar Stefánsson fjölmiðlamaður segist muna vel eftir því þegar hann kynntist eiginkonu sinni Söru Lind Guðbergsdóttur þegar þau störfuðu bæði hjá VR. Hann segist enn þann dag í dag þurfa að svara ósannindum um það hvernig honum hafi dottið í hug að ráða eiginkonu sína í vinnu. 3. október 2024 07:00 Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Fleiri fréttir Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sjá meira
Stefán greinir frá þessu í færslu á samfélagsmiðlum. „Margt hefur drifið á dagana og óteljandi minningar hafa safnast í sarpinn. Þar eru efst á baugi auðvitað drengirnir okkar tveir sem eru það dýrmætasta sem lífið hefur fært okkur en líka ferðalög um veröld víða, 45 barnabækur, bókaþýðingar og –skrif og svo margt, margt annað sem við varðveitum áfram saman og sitt í hvoru lagi,“ segir Stefán. „Við lítum hvorki á þetta sem strand eða skipbrot þótt vissulega sé þungur sjór þegar ákvörðun af þessu tagi er tekin. Hún er hvorki léttvæg né tekin af léttúð. Við ætlum að halda af stað mót framtíðinni með bjartsýni að vopni.“ Samband Stefáns og Söru komst í kastljós fjölmiðla árið 2012 þegar Sara Lind var ráðin til starfa hjá VR þar sem Stefán Einar gegndi þá formannsstöðu. DV fjallaði um ráðninguna og hélt því fram að Sara Lind hefði verið ráðin þrátt fyrir að vera ekki hæfust umsækjenda. Í kjölfarið höfðuðu þau bæði meiðyrðamál gegn DV. Fjölmiðillinn var sýknaður af kröfu Stefáns Einars en Söru Lind voru dæmdar bætur. Sara sótti svo VR til saka vegna ólögmætrar uppsagnar og eineltis þegar henni var sagt upp störfum ári síðar. Þá hafði nýr formaður VR Ólafía B. Rafnsdóttir tekið til starfa og vísað var til skipulagsbreytinga sem ástæðu uppsagnar Söru Lindar. Sjá: Uppsögn Söru Lindar ekki ólögmæt en dómur klofinn í eineltismáli Stefán Einar heldur úti þjóðmálaþættinum Spursmál á vegum Morgunblaðsins sem notið hefur mikilla vinsælda undanfarin misseri. Stefán og Sara hafa sett parhúsið sitt í Urriðaholti á sölu og er ásett verð rúmar tvö hundruð milljónir króna.
Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir „Eini glæpur okkar var sá að verða ástfangin“ Stefán Einar Stefánsson fjölmiðlamaður segist muna vel eftir því þegar hann kynntist eiginkonu sinni Söru Lind Guðbergsdóttur þegar þau störfuðu bæði hjá VR. Hann segist enn þann dag í dag þurfa að svara ósannindum um það hvernig honum hafi dottið í hug að ráða eiginkonu sína í vinnu. 3. október 2024 07:00 Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Fleiri fréttir Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sjá meira
„Eini glæpur okkar var sá að verða ástfangin“ Stefán Einar Stefánsson fjölmiðlamaður segist muna vel eftir því þegar hann kynntist eiginkonu sinni Söru Lind Guðbergsdóttur þegar þau störfuðu bæði hjá VR. Hann segist enn þann dag í dag þurfa að svara ósannindum um það hvernig honum hafi dottið í hug að ráða eiginkonu sína í vinnu. 3. október 2024 07:00