Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Rakel Sveinsdóttir skrifar 25. apríl 2025 07:03 Ef einhverjir telja að það sé aðallega unga fólkið sem upplifi stanslaust áreiti og truflun í vinnunni, til dæmis vegna samfélagsmiðla, þá er það ekki rétt. Því rannsókn Microsoft náði til 31 þúsund starfsmanna á öllum aldri í 30 löndum. Vísir/Getty Nú hljóta flestir að hugsa: Í hvaða starfi er fólk truflað svona oft? Og er eitthvað hægt að vinna ef truflunin er svona tíð? Flestir hugsa líka örugglega: Þetta á samt sem betur fer ekki við mig. En er það svo? Því samkvæmt nýrri skýrslu Microsoft er þetta staðan. Og það sem meira er: Úrtakið voru 31 þúsund starfsmenn í 30 löndum. Samkvæmt FastCompany jafngildir þetta því að starfsfólk sé truflað 275 sinnum á dag. Truflunin felst þá í alls konar: Að fara úr verkefni til að lesa nýjan tölvupóst, svara honum, fá tilkynningar á samfélagsmiðlunum, vera trufluð af samstarfsfélaga, vegna fundarhalda og truflun sem er eftir að vinnutíma lýkur. Því já; Skýrslan er nefnilega að ljóstra því upp líka að allt þetta tal um jafnvægi heimilis og vinnu, er kannski ekki að skila sér í raunheimum sem skildi. Því samkvæmt skýrslu Microsoft, er starfsfólk mjög gjarnt á því að sinna einhverjum erindum fyrir vinnuna utan hefðbundins vinnutíma. Í skýrslu Microsoft kemur að minnsta kosti fram að miðað við notkun fólks á tölvupóstum og fleiri forritum, virðist vera sem svo að hefðbundinn vinnutími sé farinn að teygja sig ansi langt fram yfir átta klukkustundirnar. Þannig segir Microsoft að meðaltal vinnutengdra skilaboða sem send eru utan vinnutíma á fjögurra vikna tímabili séu 58 skilaboð. Stutt, löng, formleg, óformleg….skiptir ekki máli en allt er talið til. Miðað við ofangreint virðist áreiti á fólk vera endalaust. Svo stöðugt er það. Það er því kannski ekki að undra að í sömu skýrslu kemur fram að 80% starfsfólks, stjórnendur þar með taldir, segjast ekki hafa nægilega mikinn tíma né orku til að sinna starfinu sínu eins vel og það myndi helst vilja. Í skýrslu Microsoft kemur líka fram að það virðist vera aukning á vinnufundum eftir klukkan átta á kvöldin. Sem hljómar kannski furðulega en þetta skýrist að hluta til vegna þess að fólk er oft í samskiptum við aðra sem staðsettir eru á öðru tímabelti. Hvað veldur því að þessum fundum sé að fjölga er hins vegar erfiðara að skýra út. En fjölgun þessara funda er umtalsverð; 16% að meðaltali miðað við sömu rannsókn í fyrra og 30% ef aðeins er horft til þeirra sem starfa með fólki í öðru tímabelti. Að sjálfsögðu kemur síðan fram í skýrslu Microsoft að til þess að bæta úr flestum ofangreindum liðum, þar á meðal til að sporna við kulnun, sé mikilvægi gervigreindarinnar augljós. Notkun gervigreindarinnar ætti að geta létt undir fólki í þeim störfum sem helst eiga við um þann hóp starfsmanna sem teljast til notenda Microsoft. Hvort gervigreindin muni snúa þessari þróun við þarf tíminn að leiða í ljós. Tengdar fréttir Hámarkstími fullorðinna í símanum og góð ráð Nú hafa Danir tekið af skarið og gefið út leiðbeiningar um símanotkun fullorðins fólks. Sem talin er geta verið heilsuspillandi ef notkunin nemur meira en þrjár klukkustundir á dag. 19. júní 2024 07:01 Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja „Við þekktum hana samt ekki neitt. Bara gúggluðum lögfræðing og gervigreind og nafnið hennar var það eina sem kom upp,“ segir Bjarni Bragi Jónsson um það hvernig það kom til að hann og meðstofnandi hans að Raxiom, Ágúst Heiðar Gunnarsson, fengu til liðs við sig Thelmu Christel Kristjánsdóttur lögmann. Sem þeir telja í dag sem einn af meðstofnendum. 10. apríl 2025 07:00 Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum „Það sem kemur mest á óvart er að stjórnendur eru ekki að nota gervigreind meira en starfsfólk. Það gildir bæði þegar spurt er um gervigreind og spunagreind. Rúmlega fimmtungur starfandi fólks segist hafa notað spunagreind oft á síðustu þremur mánuðum til að leysa vinnutengd verkefni, karlar í meira mæli en konur og ung fólk meira en eldra,“ segir Tómas Bjarnason, sviðsstjóri stjórnenda- og vinnustaðaráðgjafar Gallup. 9. apríl 2025 07:01 Leiðir til að draga úr snjallsímanotkun á meðan fólk er í vinnunni Bæði stjórnendur og starfsfólk geta skoðað nokkrar leiðir til að draga úr truflun snjallsímanotkunar á meðan fólk er í vinnunni. 7. maí 2020 09:00 Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Eflaust erum við fæst farin að átta okkur á því hversu stórt hlutverk gervigreindin er nú þegar að spila í atvinnulífinu. 21. febrúar 2025 07:00 Mest lesið Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Opus Futura kerfið: Sjálfvirk pörun orðin að veruleika í atvinnuleit og ráðningum Allt eða ekkert gellan sem er sjúk í Love is Blind Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu „Ég nota innsæið mitt mjög mikið enda er innsæið ekkert tabú“ Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Sjá meira
En er það svo? Því samkvæmt nýrri skýrslu Microsoft er þetta staðan. Og það sem meira er: Úrtakið voru 31 þúsund starfsmenn í 30 löndum. Samkvæmt FastCompany jafngildir þetta því að starfsfólk sé truflað 275 sinnum á dag. Truflunin felst þá í alls konar: Að fara úr verkefni til að lesa nýjan tölvupóst, svara honum, fá tilkynningar á samfélagsmiðlunum, vera trufluð af samstarfsfélaga, vegna fundarhalda og truflun sem er eftir að vinnutíma lýkur. Því já; Skýrslan er nefnilega að ljóstra því upp líka að allt þetta tal um jafnvægi heimilis og vinnu, er kannski ekki að skila sér í raunheimum sem skildi. Því samkvæmt skýrslu Microsoft, er starfsfólk mjög gjarnt á því að sinna einhverjum erindum fyrir vinnuna utan hefðbundins vinnutíma. Í skýrslu Microsoft kemur að minnsta kosti fram að miðað við notkun fólks á tölvupóstum og fleiri forritum, virðist vera sem svo að hefðbundinn vinnutími sé farinn að teygja sig ansi langt fram yfir átta klukkustundirnar. Þannig segir Microsoft að meðaltal vinnutengdra skilaboða sem send eru utan vinnutíma á fjögurra vikna tímabili séu 58 skilaboð. Stutt, löng, formleg, óformleg….skiptir ekki máli en allt er talið til. Miðað við ofangreint virðist áreiti á fólk vera endalaust. Svo stöðugt er það. Það er því kannski ekki að undra að í sömu skýrslu kemur fram að 80% starfsfólks, stjórnendur þar með taldir, segjast ekki hafa nægilega mikinn tíma né orku til að sinna starfinu sínu eins vel og það myndi helst vilja. Í skýrslu Microsoft kemur líka fram að það virðist vera aukning á vinnufundum eftir klukkan átta á kvöldin. Sem hljómar kannski furðulega en þetta skýrist að hluta til vegna þess að fólk er oft í samskiptum við aðra sem staðsettir eru á öðru tímabelti. Hvað veldur því að þessum fundum sé að fjölga er hins vegar erfiðara að skýra út. En fjölgun þessara funda er umtalsverð; 16% að meðaltali miðað við sömu rannsókn í fyrra og 30% ef aðeins er horft til þeirra sem starfa með fólki í öðru tímabelti. Að sjálfsögðu kemur síðan fram í skýrslu Microsoft að til þess að bæta úr flestum ofangreindum liðum, þar á meðal til að sporna við kulnun, sé mikilvægi gervigreindarinnar augljós. Notkun gervigreindarinnar ætti að geta létt undir fólki í þeim störfum sem helst eiga við um þann hóp starfsmanna sem teljast til notenda Microsoft. Hvort gervigreindin muni snúa þessari þróun við þarf tíminn að leiða í ljós.
Tengdar fréttir Hámarkstími fullorðinna í símanum og góð ráð Nú hafa Danir tekið af skarið og gefið út leiðbeiningar um símanotkun fullorðins fólks. Sem talin er geta verið heilsuspillandi ef notkunin nemur meira en þrjár klukkustundir á dag. 19. júní 2024 07:01 Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja „Við þekktum hana samt ekki neitt. Bara gúggluðum lögfræðing og gervigreind og nafnið hennar var það eina sem kom upp,“ segir Bjarni Bragi Jónsson um það hvernig það kom til að hann og meðstofnandi hans að Raxiom, Ágúst Heiðar Gunnarsson, fengu til liðs við sig Thelmu Christel Kristjánsdóttur lögmann. Sem þeir telja í dag sem einn af meðstofnendum. 10. apríl 2025 07:00 Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum „Það sem kemur mest á óvart er að stjórnendur eru ekki að nota gervigreind meira en starfsfólk. Það gildir bæði þegar spurt er um gervigreind og spunagreind. Rúmlega fimmtungur starfandi fólks segist hafa notað spunagreind oft á síðustu þremur mánuðum til að leysa vinnutengd verkefni, karlar í meira mæli en konur og ung fólk meira en eldra,“ segir Tómas Bjarnason, sviðsstjóri stjórnenda- og vinnustaðaráðgjafar Gallup. 9. apríl 2025 07:01 Leiðir til að draga úr snjallsímanotkun á meðan fólk er í vinnunni Bæði stjórnendur og starfsfólk geta skoðað nokkrar leiðir til að draga úr truflun snjallsímanotkunar á meðan fólk er í vinnunni. 7. maí 2020 09:00 Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Eflaust erum við fæst farin að átta okkur á því hversu stórt hlutverk gervigreindin er nú þegar að spila í atvinnulífinu. 21. febrúar 2025 07:00 Mest lesið Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Opus Futura kerfið: Sjálfvirk pörun orðin að veruleika í atvinnuleit og ráðningum Allt eða ekkert gellan sem er sjúk í Love is Blind Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu „Ég nota innsæið mitt mjög mikið enda er innsæið ekkert tabú“ Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Sjá meira
Hámarkstími fullorðinna í símanum og góð ráð Nú hafa Danir tekið af skarið og gefið út leiðbeiningar um símanotkun fullorðins fólks. Sem talin er geta verið heilsuspillandi ef notkunin nemur meira en þrjár klukkustundir á dag. 19. júní 2024 07:01
Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja „Við þekktum hana samt ekki neitt. Bara gúggluðum lögfræðing og gervigreind og nafnið hennar var það eina sem kom upp,“ segir Bjarni Bragi Jónsson um það hvernig það kom til að hann og meðstofnandi hans að Raxiom, Ágúst Heiðar Gunnarsson, fengu til liðs við sig Thelmu Christel Kristjánsdóttur lögmann. Sem þeir telja í dag sem einn af meðstofnendum. 10. apríl 2025 07:00
Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum „Það sem kemur mest á óvart er að stjórnendur eru ekki að nota gervigreind meira en starfsfólk. Það gildir bæði þegar spurt er um gervigreind og spunagreind. Rúmlega fimmtungur starfandi fólks segist hafa notað spunagreind oft á síðustu þremur mánuðum til að leysa vinnutengd verkefni, karlar í meira mæli en konur og ung fólk meira en eldra,“ segir Tómas Bjarnason, sviðsstjóri stjórnenda- og vinnustaðaráðgjafar Gallup. 9. apríl 2025 07:01
Leiðir til að draga úr snjallsímanotkun á meðan fólk er í vinnunni Bæði stjórnendur og starfsfólk geta skoðað nokkrar leiðir til að draga úr truflun snjallsímanotkunar á meðan fólk er í vinnunni. 7. maí 2020 09:00
Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Eflaust erum við fæst farin að átta okkur á því hversu stórt hlutverk gervigreindin er nú þegar að spila í atvinnulífinu. 21. febrúar 2025 07:00