Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 26. apríl 2025 10:01 Friðrik Dór flytur öll sín bestu lög í Bæjarbíói í Hafnarfirði í haust. Óli Már Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór býður landsmönnum í einstaka tónlistarveislu í haust þegar hann hyggst flytja allar plöturnar sínar í heild sinni í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Tónleikaröðin markar tímamót á ferli hans þar sem hann gefur aðdáendum tækifæri til að heyra öll lögin sín í lifandi flutningi. „Þetta var hugmynd sem ég fékk fyrir einhverju síðan; að taka allt efnið mitt, enda heitir þetta Friðrik Dór - Allt,“ sagði Friðrik Dór í samtali við Ívar Guðmundsson á Bylgjunni í vikunni. Friðrik Dór hefur verið virkur í íslensku tónlistarlífi í sextán ár og á að baki tugi laga og hefur auk þess gefið út nokkrar plötur, má þar nefna Allt sem þú átt, Vélrænn og svo smáskífurnar Mæður og Dætur. Á tónleikaröðinni mun hann taka plöturnar í heild sinni. „Í gegnum árin hef ég unnið í samstarfi pródúsentana mína, Ásgeir og Pálma. Fyrstu plötuna (innsk. blm. Allt sem þú átt) samdi ég sjálfur og vann með Red Lights. Svo hafa komið plötur eins og Mæður þar sem ég samdi allt,“ útskýrir hann. „Það hafa mjög fáir tak á því að búa til lag, það er mikilvægt að byggja teymi í kringum sig sem lyftir manni upp,“ segir Friðrik sem nýverið vann með Bubba og lýsir því samstarfi sem „geðveiku og geggjuðu“. Uppselt er á mörg kvöld í Bæjarbíói og Friðrik Dór segir unnið að því að bæta við aukatónleikum. Hann hyggst einnig bjóða upp á sérstaka fjölskyldutónleika á laugardeginum. „Þá verður þetta bara klukkutími – við tökum Hundinn og eitthvað. Þetta verður létt og skemmtilegt fyrir alla.“ Í viðtalinu við Ívar segir Friðrik að mikið hafi breyst í tónlistarheiminum á síðustu árum. Hann hefur unnið með alls kyns tónlistarmönnum í gegnum tíðina. Margir ungir og efnilegir tónlistarmenn komi fram á sjónarsviðið með reglulegu millibili og það geti verið áskorun að fylgjast með því sem er í gangi hverju sinni. „Svo er það þannig í mínu tilfelli að ég á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina minna – ég á í fullu fangi með það. En ég reyni að fylgjast með,“ segir hann og hlær. Tónleikaröðin fer fram í september í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Tónlist Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Friðrik Dór söng sín fallegustu lög Friðrik Dór var þriðji söngvarinn sem steig á svið í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem er á dagskrá á Bylgjunni og Stöð 2 Vísi næstu 4 fimmtudagskvöld klukkan 20:00. 16. nóvember 2023 17:17 Friðrik Dór kennir krökkum klassíska útileiki "Skilaboðin eru skýr: krakkarnir eiga að drífa sig út og safna freknum á nefið.“ 26. júlí 2013 15:00 Bríet og Friðrik Dór: Kosmískir listamenn Á tíu til tuttugu ára fresti koma fram einstakir listamenn á sjónarsviðið ef við sem samfélag erum það lánsöm.Listamenn sem hafa eitthvað mjög sérstakt og dýrmætt með sér og snerta mann að innsta kjarna með tónlist sinni, myndlist eða öðru stórkostlegu listformi. 9. janúar 2023 10:07 Friðrik Dór á íslenskan tvífara Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson á tvífara hér á landi en svo skemmtilega vildi til að þeir sátu saman í brúðkaupsveislu um síðustu helgi. 21. ágúst 2015 16:45 Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fleiri fréttir „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ Sjá meira
„Þetta var hugmynd sem ég fékk fyrir einhverju síðan; að taka allt efnið mitt, enda heitir þetta Friðrik Dór - Allt,“ sagði Friðrik Dór í samtali við Ívar Guðmundsson á Bylgjunni í vikunni. Friðrik Dór hefur verið virkur í íslensku tónlistarlífi í sextán ár og á að baki tugi laga og hefur auk þess gefið út nokkrar plötur, má þar nefna Allt sem þú átt, Vélrænn og svo smáskífurnar Mæður og Dætur. Á tónleikaröðinni mun hann taka plöturnar í heild sinni. „Í gegnum árin hef ég unnið í samstarfi pródúsentana mína, Ásgeir og Pálma. Fyrstu plötuna (innsk. blm. Allt sem þú átt) samdi ég sjálfur og vann með Red Lights. Svo hafa komið plötur eins og Mæður þar sem ég samdi allt,“ útskýrir hann. „Það hafa mjög fáir tak á því að búa til lag, það er mikilvægt að byggja teymi í kringum sig sem lyftir manni upp,“ segir Friðrik sem nýverið vann með Bubba og lýsir því samstarfi sem „geðveiku og geggjuðu“. Uppselt er á mörg kvöld í Bæjarbíói og Friðrik Dór segir unnið að því að bæta við aukatónleikum. Hann hyggst einnig bjóða upp á sérstaka fjölskyldutónleika á laugardeginum. „Þá verður þetta bara klukkutími – við tökum Hundinn og eitthvað. Þetta verður létt og skemmtilegt fyrir alla.“ Í viðtalinu við Ívar segir Friðrik að mikið hafi breyst í tónlistarheiminum á síðustu árum. Hann hefur unnið með alls kyns tónlistarmönnum í gegnum tíðina. Margir ungir og efnilegir tónlistarmenn komi fram á sjónarsviðið með reglulegu millibili og það geti verið áskorun að fylgjast með því sem er í gangi hverju sinni. „Svo er það þannig í mínu tilfelli að ég á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina minna – ég á í fullu fangi með það. En ég reyni að fylgjast með,“ segir hann og hlær. Tónleikaröðin fer fram í september í Bæjarbíói í Hafnarfirði.
Tónlist Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Friðrik Dór söng sín fallegustu lög Friðrik Dór var þriðji söngvarinn sem steig á svið í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem er á dagskrá á Bylgjunni og Stöð 2 Vísi næstu 4 fimmtudagskvöld klukkan 20:00. 16. nóvember 2023 17:17 Friðrik Dór kennir krökkum klassíska útileiki "Skilaboðin eru skýr: krakkarnir eiga að drífa sig út og safna freknum á nefið.“ 26. júlí 2013 15:00 Bríet og Friðrik Dór: Kosmískir listamenn Á tíu til tuttugu ára fresti koma fram einstakir listamenn á sjónarsviðið ef við sem samfélag erum það lánsöm.Listamenn sem hafa eitthvað mjög sérstakt og dýrmætt með sér og snerta mann að innsta kjarna með tónlist sinni, myndlist eða öðru stórkostlegu listformi. 9. janúar 2023 10:07 Friðrik Dór á íslenskan tvífara Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson á tvífara hér á landi en svo skemmtilega vildi til að þeir sátu saman í brúðkaupsveislu um síðustu helgi. 21. ágúst 2015 16:45 Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fleiri fréttir „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ Sjá meira
Friðrik Dór söng sín fallegustu lög Friðrik Dór var þriðji söngvarinn sem steig á svið í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem er á dagskrá á Bylgjunni og Stöð 2 Vísi næstu 4 fimmtudagskvöld klukkan 20:00. 16. nóvember 2023 17:17
Friðrik Dór kennir krökkum klassíska útileiki "Skilaboðin eru skýr: krakkarnir eiga að drífa sig út og safna freknum á nefið.“ 26. júlí 2013 15:00
Bríet og Friðrik Dór: Kosmískir listamenn Á tíu til tuttugu ára fresti koma fram einstakir listamenn á sjónarsviðið ef við sem samfélag erum það lánsöm.Listamenn sem hafa eitthvað mjög sérstakt og dýrmætt með sér og snerta mann að innsta kjarna með tónlist sinni, myndlist eða öðru stórkostlegu listformi. 9. janúar 2023 10:07
Friðrik Dór á íslenskan tvífara Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson á tvífara hér á landi en svo skemmtilega vildi til að þeir sátu saman í brúðkaupsveislu um síðustu helgi. 21. ágúst 2015 16:45