Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 26. apríl 2025 10:01 Friðrik Dór flytur öll sín bestu lög í Bæjarbíói í Hafnarfirði í haust. Óli Már Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór býður landsmönnum í einstaka tónlistarveislu í haust þegar hann hyggst flytja allar plöturnar sínar í heild sinni í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Tónleikaröðin markar tímamót á ferli hans þar sem hann gefur aðdáendum tækifæri til að heyra öll lögin sín í lifandi flutningi. „Þetta var hugmynd sem ég fékk fyrir einhverju síðan; að taka allt efnið mitt, enda heitir þetta Friðrik Dór - Allt,“ sagði Friðrik Dór í samtali við Ívar Guðmundsson á Bylgjunni í vikunni. Friðrik Dór hefur verið virkur í íslensku tónlistarlífi í sextán ár og á að baki tugi laga og hefur auk þess gefið út nokkrar plötur, má þar nefna Allt sem þú átt, Vélrænn og svo smáskífurnar Mæður og Dætur. Á tónleikaröðinni mun hann taka plöturnar í heild sinni. „Í gegnum árin hef ég unnið í samstarfi pródúsentana mína, Ásgeir og Pálma. Fyrstu plötuna (innsk. blm. Allt sem þú átt) samdi ég sjálfur og vann með Red Lights. Svo hafa komið plötur eins og Mæður þar sem ég samdi allt,“ útskýrir hann. „Það hafa mjög fáir tak á því að búa til lag, það er mikilvægt að byggja teymi í kringum sig sem lyftir manni upp,“ segir Friðrik sem nýverið vann með Bubba og lýsir því samstarfi sem „geðveiku og geggjuðu“. Uppselt er á mörg kvöld í Bæjarbíói og Friðrik Dór segir unnið að því að bæta við aukatónleikum. Hann hyggst einnig bjóða upp á sérstaka fjölskyldutónleika á laugardeginum. „Þá verður þetta bara klukkutími – við tökum Hundinn og eitthvað. Þetta verður létt og skemmtilegt fyrir alla.“ Í viðtalinu við Ívar segir Friðrik að mikið hafi breyst í tónlistarheiminum á síðustu árum. Hann hefur unnið með alls kyns tónlistarmönnum í gegnum tíðina. Margir ungir og efnilegir tónlistarmenn komi fram á sjónarsviðið með reglulegu millibili og það geti verið áskorun að fylgjast með því sem er í gangi hverju sinni. „Svo er það þannig í mínu tilfelli að ég á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina minna – ég á í fullu fangi með það. En ég reyni að fylgjast með,“ segir hann og hlær. Tónleikaröðin fer fram í september í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Tónlist Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Friðrik Dór söng sín fallegustu lög Friðrik Dór var þriðji söngvarinn sem steig á svið í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem er á dagskrá á Bylgjunni og Stöð 2 Vísi næstu 4 fimmtudagskvöld klukkan 20:00. 16. nóvember 2023 17:17 Friðrik Dór kennir krökkum klassíska útileiki "Skilaboðin eru skýr: krakkarnir eiga að drífa sig út og safna freknum á nefið.“ 26. júlí 2013 15:00 Bríet og Friðrik Dór: Kosmískir listamenn Á tíu til tuttugu ára fresti koma fram einstakir listamenn á sjónarsviðið ef við sem samfélag erum það lánsöm.Listamenn sem hafa eitthvað mjög sérstakt og dýrmætt með sér og snerta mann að innsta kjarna með tónlist sinni, myndlist eða öðru stórkostlegu listformi. 9. janúar 2023 10:07 Friðrik Dór á íslenskan tvífara Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson á tvífara hér á landi en svo skemmtilega vildi til að þeir sátu saman í brúðkaupsveislu um síðustu helgi. 21. ágúst 2015 16:45 Mest lesið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Skilar ánægðara starfsfólki Menning Hundar í sokkabuxum Harmageddon Tónlistarmyndband ársins Bíó og sjónvarp Omam gerir góðverk Lífið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Spáir Jóhanni Óskarsverðlaunum Lífið Fleiri fréttir Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Sjá meira
„Þetta var hugmynd sem ég fékk fyrir einhverju síðan; að taka allt efnið mitt, enda heitir þetta Friðrik Dór - Allt,“ sagði Friðrik Dór í samtali við Ívar Guðmundsson á Bylgjunni í vikunni. Friðrik Dór hefur verið virkur í íslensku tónlistarlífi í sextán ár og á að baki tugi laga og hefur auk þess gefið út nokkrar plötur, má þar nefna Allt sem þú átt, Vélrænn og svo smáskífurnar Mæður og Dætur. Á tónleikaröðinni mun hann taka plöturnar í heild sinni. „Í gegnum árin hef ég unnið í samstarfi pródúsentana mína, Ásgeir og Pálma. Fyrstu plötuna (innsk. blm. Allt sem þú átt) samdi ég sjálfur og vann með Red Lights. Svo hafa komið plötur eins og Mæður þar sem ég samdi allt,“ útskýrir hann. „Það hafa mjög fáir tak á því að búa til lag, það er mikilvægt að byggja teymi í kringum sig sem lyftir manni upp,“ segir Friðrik sem nýverið vann með Bubba og lýsir því samstarfi sem „geðveiku og geggjuðu“. Uppselt er á mörg kvöld í Bæjarbíói og Friðrik Dór segir unnið að því að bæta við aukatónleikum. Hann hyggst einnig bjóða upp á sérstaka fjölskyldutónleika á laugardeginum. „Þá verður þetta bara klukkutími – við tökum Hundinn og eitthvað. Þetta verður létt og skemmtilegt fyrir alla.“ Í viðtalinu við Ívar segir Friðrik að mikið hafi breyst í tónlistarheiminum á síðustu árum. Hann hefur unnið með alls kyns tónlistarmönnum í gegnum tíðina. Margir ungir og efnilegir tónlistarmenn komi fram á sjónarsviðið með reglulegu millibili og það geti verið áskorun að fylgjast með því sem er í gangi hverju sinni. „Svo er það þannig í mínu tilfelli að ég á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina minna – ég á í fullu fangi með það. En ég reyni að fylgjast með,“ segir hann og hlær. Tónleikaröðin fer fram í september í Bæjarbíói í Hafnarfirði.
Tónlist Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Friðrik Dór söng sín fallegustu lög Friðrik Dór var þriðji söngvarinn sem steig á svið í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem er á dagskrá á Bylgjunni og Stöð 2 Vísi næstu 4 fimmtudagskvöld klukkan 20:00. 16. nóvember 2023 17:17 Friðrik Dór kennir krökkum klassíska útileiki "Skilaboðin eru skýr: krakkarnir eiga að drífa sig út og safna freknum á nefið.“ 26. júlí 2013 15:00 Bríet og Friðrik Dór: Kosmískir listamenn Á tíu til tuttugu ára fresti koma fram einstakir listamenn á sjónarsviðið ef við sem samfélag erum það lánsöm.Listamenn sem hafa eitthvað mjög sérstakt og dýrmætt með sér og snerta mann að innsta kjarna með tónlist sinni, myndlist eða öðru stórkostlegu listformi. 9. janúar 2023 10:07 Friðrik Dór á íslenskan tvífara Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson á tvífara hér á landi en svo skemmtilega vildi til að þeir sátu saman í brúðkaupsveislu um síðustu helgi. 21. ágúst 2015 16:45 Mest lesið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Skilar ánægðara starfsfólki Menning Hundar í sokkabuxum Harmageddon Tónlistarmyndband ársins Bíó og sjónvarp Omam gerir góðverk Lífið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Spáir Jóhanni Óskarsverðlaunum Lífið Fleiri fréttir Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Sjá meira
Friðrik Dór söng sín fallegustu lög Friðrik Dór var þriðji söngvarinn sem steig á svið í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem er á dagskrá á Bylgjunni og Stöð 2 Vísi næstu 4 fimmtudagskvöld klukkan 20:00. 16. nóvember 2023 17:17
Friðrik Dór kennir krökkum klassíska útileiki "Skilaboðin eru skýr: krakkarnir eiga að drífa sig út og safna freknum á nefið.“ 26. júlí 2013 15:00
Bríet og Friðrik Dór: Kosmískir listamenn Á tíu til tuttugu ára fresti koma fram einstakir listamenn á sjónarsviðið ef við sem samfélag erum það lánsöm.Listamenn sem hafa eitthvað mjög sérstakt og dýrmætt með sér og snerta mann að innsta kjarna með tónlist sinni, myndlist eða öðru stórkostlegu listformi. 9. janúar 2023 10:07
Friðrik Dór á íslenskan tvífara Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson á tvífara hér á landi en svo skemmtilega vildi til að þeir sátu saman í brúðkaupsveislu um síðustu helgi. 21. ágúst 2015 16:45
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“