Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 24. apríl 2025 21:48 Frá aðgerðum lögreglu í Nantes í dag. EPA Nemandinn sem grunaður er um að hafa stungið skólasystur sína til bana í Nantes í Frakklandi í dag er sagður hafa lýst yfir dýrkun á hugmyndum Adolfs Hitler. Hann sendi samnemendum sínum tölvupóst skömmu fyrir árásina þar sem hann segir hnattvæðingu spilla mannkyninu. Þrír til viðbótar eru særðir eftir árásina, þar af tveir alvarlega. Árásarmaðurinn er sagður vera fimmtán ára gamall, en hann var yfirbugaður af kennurum eftir að hafa ráðist að samnemendum sínum í kaþólskum einkaskóla í Nantes. Í færslu á X þakkar Emanuel Macron Frakklandsforseti kennurunum hugrekkið. „Með því að grípa inn í komu kennararnir líklega í veg fyrir frekari harmleik. Hugrekki þeirra er virðingarvert.“ Í umfjöllun France 24 segir að pilturinn sé nú í haldi lögreglu. Í löngum tölvupósti sem hann sendi á samnemendur sína skömmu fyrir árásina, og túlka má sem stefnuyfirlýsingu, sagði hann meðal annars hnattvæðingu hafa „breytt kerfinu okkar í vél sem spillir mannkyninu“. Þá kallaði hann eftir „líffræðilegri uppreisn“ til að koma á náttúrulegu jafnvægi vegna „vistmorðs hnattvæðingarinnar“. Reuters hefur eftir talsmanni lögreglunnar í Nantes að engin ummerki séu um að árásin teljist til hryðjuverkastarfsemi. Þá hefur miðillinn eftir samnemanda hans að hann hafi aðhyllst hugmyndir Adolfs Hitler. „Hann talaði um hugmyndafræði nasista. Við héldum að hann væri bara að reyna að vera fyndinn. Hann sagðist einu sinni vilja endurvekja nasismahugmyndir Hitler,“ er haft eftir samnemandanum. Frakkland Erlend sakamál Tengdar fréttir Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Nemandi er látinn eftir stunguárás í skóla í borginni Nantes í Frakklandi. Ársármaðurinn er sagður vera fimmtán ára gamall, en hann mun hafa verið yfirbugaður af kennurum eftir að hafa stungið að minnsta kosti fjóra táninga. 24. apríl 2025 13:07 Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Sjá meira
Þrír til viðbótar eru særðir eftir árásina, þar af tveir alvarlega. Árásarmaðurinn er sagður vera fimmtán ára gamall, en hann var yfirbugaður af kennurum eftir að hafa ráðist að samnemendum sínum í kaþólskum einkaskóla í Nantes. Í færslu á X þakkar Emanuel Macron Frakklandsforseti kennurunum hugrekkið. „Með því að grípa inn í komu kennararnir líklega í veg fyrir frekari harmleik. Hugrekki þeirra er virðingarvert.“ Í umfjöllun France 24 segir að pilturinn sé nú í haldi lögreglu. Í löngum tölvupósti sem hann sendi á samnemendur sína skömmu fyrir árásina, og túlka má sem stefnuyfirlýsingu, sagði hann meðal annars hnattvæðingu hafa „breytt kerfinu okkar í vél sem spillir mannkyninu“. Þá kallaði hann eftir „líffræðilegri uppreisn“ til að koma á náttúrulegu jafnvægi vegna „vistmorðs hnattvæðingarinnar“. Reuters hefur eftir talsmanni lögreglunnar í Nantes að engin ummerki séu um að árásin teljist til hryðjuverkastarfsemi. Þá hefur miðillinn eftir samnemanda hans að hann hafi aðhyllst hugmyndir Adolfs Hitler. „Hann talaði um hugmyndafræði nasista. Við héldum að hann væri bara að reyna að vera fyndinn. Hann sagðist einu sinni vilja endurvekja nasismahugmyndir Hitler,“ er haft eftir samnemandanum.
Frakkland Erlend sakamál Tengdar fréttir Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Nemandi er látinn eftir stunguárás í skóla í borginni Nantes í Frakklandi. Ársármaðurinn er sagður vera fimmtán ára gamall, en hann mun hafa verið yfirbugaður af kennurum eftir að hafa stungið að minnsta kosti fjóra táninga. 24. apríl 2025 13:07 Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Sjá meira
Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Nemandi er látinn eftir stunguárás í skóla í borginni Nantes í Frakklandi. Ársármaðurinn er sagður vera fimmtán ára gamall, en hann mun hafa verið yfirbugaður af kennurum eftir að hafa stungið að minnsta kosti fjóra táninga. 24. apríl 2025 13:07