Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Bjarki Sigurðsson skrifar 25. apríl 2025 19:40 Landsliðsmaðurinn Gunnar Karl við stýrið. Vísir Norðurlandamótið í hermiakstri fer fram hér á landi um helgina. Fjórir Íslendingar taka þátt í mótinu og landsliðsmaður stefnir á gullverðlaunin. Mótið hefst klukkan tíu í fyrramálið og verður í beinu streymi á Vísi. Hvert ríki sendir fjóra keppendur og því berjast tuttugu ökuþórar um tvo titla. Annars vegar er keppt á AMG Mercedes GT3-bílum og svo í FIA F4-flokki. „Þetta eru mjög sterkir þátttakendur allir. En að sjálfsögðu er stefnt á sigur og við verðum bara að sjá hvernig það gengur. Margir af þessum keppendum eru að keppa fyrir erlend keppnislið.“ „Það eru þarna aðilar sem eru að keppa fyrir Mercedes hermiakstursliðið, Williams, sem eru stór nöfn í bransanum. Þannig við vitum að þetta eru góðir ökumenn,“ segir Jón Þór Jónsson, formaður Akstursíþróttasambands Íslands. Þetta er í annað sinn sem Norðurlandamótið er haldið. Landsliðsmaður stefnir hátt. „Ég held þetta verði geðveikt gaman, sama hvað gerist,“ segir Gunnar Karl Vignisson, landsliðsmaður. Eigið þið einhvern séns á að vinna þetta? „Allan daginn.“ Þú hefur trú á þér og þínu fólki? „Já, vægast sagt,“ sagði Gunnar. Allir ættu að geta haft gaman af því að horfa á mótið. „Það verður örugglega eitthvað action og drama og einhverjir árekstrar og læti,“ segir Jón Þór. Fréttamaður, sem þykist almennt ansi lunkinn við stýrið, spreytti sig í herminum. Hægt er að sjá hvernig það gekk í klippunni hér fyrir ofan. Rafíþróttir Akstursíþróttir Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Sjá meira
Mótið hefst klukkan tíu í fyrramálið og verður í beinu streymi á Vísi. Hvert ríki sendir fjóra keppendur og því berjast tuttugu ökuþórar um tvo titla. Annars vegar er keppt á AMG Mercedes GT3-bílum og svo í FIA F4-flokki. „Þetta eru mjög sterkir þátttakendur allir. En að sjálfsögðu er stefnt á sigur og við verðum bara að sjá hvernig það gengur. Margir af þessum keppendum eru að keppa fyrir erlend keppnislið.“ „Það eru þarna aðilar sem eru að keppa fyrir Mercedes hermiakstursliðið, Williams, sem eru stór nöfn í bransanum. Þannig við vitum að þetta eru góðir ökumenn,“ segir Jón Þór Jónsson, formaður Akstursíþróttasambands Íslands. Þetta er í annað sinn sem Norðurlandamótið er haldið. Landsliðsmaður stefnir hátt. „Ég held þetta verði geðveikt gaman, sama hvað gerist,“ segir Gunnar Karl Vignisson, landsliðsmaður. Eigið þið einhvern séns á að vinna þetta? „Allan daginn.“ Þú hefur trú á þér og þínu fólki? „Já, vægast sagt,“ sagði Gunnar. Allir ættu að geta haft gaman af því að horfa á mótið. „Það verður örugglega eitthvað action og drama og einhverjir árekstrar og læti,“ segir Jón Þór. Fréttamaður, sem þykist almennt ansi lunkinn við stýrið, spreytti sig í herminum. Hægt er að sjá hvernig það gekk í klippunni hér fyrir ofan.
Rafíþróttir Akstursíþróttir Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Sjá meira