Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2025 16:18 Jón Daði Böðvarsson skoraði fyrir Burton Albion í ensku C-deildinni í dag. Þetta var hans fyrsta deildarmark síðan í janúar. Getty/James Baylis Jón Daði Böðvarsson var á skotskónum í ensku C-deildinni í fótbolta í dag þegar Burton Albion fagnaði góðum sigri. Burton Albion vann 2-1 heimasigur á Cambridge United en bæði lið spiluðu seinni hálfleikinn með tíu menn. Jón Daði kom Burton í 1-0 á 48. mínútu en Elias Kachunga jafnaði metin fyrir Cambridge á 85. mínútu. Jón Daði var tekinn af velli í framhaldinu en Dylan Williams skoraði síðan sigurmarkið á þriðju mínútu í uppbótatíma. Þetta var fimmta deildarmark Jóns Daða á leiktíðinni en það fyrsta síðan hann skoraði fjögur mörk í þremur leikjum í janúar. Burton er í tuttugasta sæti og þurfti nauðsynlega á stigum að halda. Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í Plymouth Argyle unnu 2-1 útisigur á Stefáni Teiti Þórðarsyni og félögum í Preston North End í ensku b-deildinni. Báðir Íslendingarnir nældu sér í gult spjald í leiknum, Stefán Teitur strax á 30. mínútu en Guðlaugur Victor á 46. mínútu. Mustapha Bundu kom Plymouth í 1-0 á 14. mínútu og þannig var staðan í hálfleik. Callum Wright skoraði annað markið á 75. mínútu en Emil Riis Jakobsen minnkaði muninn á 90. mínútu eftir að Stefán Teitur hafði verið tekinn af velli. Preston er í tuttugasta sæti en þrátt fyrir sigurinn þá situr Plymouth enn í fallsæti. Stockport County vann 3-2 endurkomusigur á heimavelli á móti Lincoln í ensku C-deildinni. Benoný Breki Andrésson var í byrjunarliðinu en var tekinn af velli í hálfleik þegar liðið var 2-0 undir. Stockport skoraði þrjú mörk í seinni hálfleiknum og tryggði sér sigurinn. Jayden Fevrier, William Collar og Isaac Olaofe skoruðu mörkin en sá síðastnefnid kom inn á sem varamaður yfir okkar mann. Jason Daði Svanþórsson lék allan leikinn þegar Grimsby gerði markalaust jafntefli á útivelli á móti Milton Keynes Dons í ensku d-deildinni. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Burton Albion vann 2-1 heimasigur á Cambridge United en bæði lið spiluðu seinni hálfleikinn með tíu menn. Jón Daði kom Burton í 1-0 á 48. mínútu en Elias Kachunga jafnaði metin fyrir Cambridge á 85. mínútu. Jón Daði var tekinn af velli í framhaldinu en Dylan Williams skoraði síðan sigurmarkið á þriðju mínútu í uppbótatíma. Þetta var fimmta deildarmark Jóns Daða á leiktíðinni en það fyrsta síðan hann skoraði fjögur mörk í þremur leikjum í janúar. Burton er í tuttugasta sæti og þurfti nauðsynlega á stigum að halda. Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í Plymouth Argyle unnu 2-1 útisigur á Stefáni Teiti Þórðarsyni og félögum í Preston North End í ensku b-deildinni. Báðir Íslendingarnir nældu sér í gult spjald í leiknum, Stefán Teitur strax á 30. mínútu en Guðlaugur Victor á 46. mínútu. Mustapha Bundu kom Plymouth í 1-0 á 14. mínútu og þannig var staðan í hálfleik. Callum Wright skoraði annað markið á 75. mínútu en Emil Riis Jakobsen minnkaði muninn á 90. mínútu eftir að Stefán Teitur hafði verið tekinn af velli. Preston er í tuttugasta sæti en þrátt fyrir sigurinn þá situr Plymouth enn í fallsæti. Stockport County vann 3-2 endurkomusigur á heimavelli á móti Lincoln í ensku C-deildinni. Benoný Breki Andrésson var í byrjunarliðinu en var tekinn af velli í hálfleik þegar liðið var 2-0 undir. Stockport skoraði þrjú mörk í seinni hálfleiknum og tryggði sér sigurinn. Jayden Fevrier, William Collar og Isaac Olaofe skoruðu mörkin en sá síðastnefnid kom inn á sem varamaður yfir okkar mann. Jason Daði Svanþórsson lék allan leikinn þegar Grimsby gerði markalaust jafntefli á útivelli á móti Milton Keynes Dons í ensku d-deildinni.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn