Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2025 08:33 Antonio Rudiger gjörsamlega trompaðist þegar það stefndi í tap hjá Real Madrid í gærkvöldi. Getty/Image Photo Agency Þýski miðvörðurinn Antonio Rüdiger fékk rauða spjaldið í bikarúrslitaleik Real Madrid og Barcelona í gærkvöldi. Hann gæti líka átt langt bann yfir höfði sér eftir skammarlega hegðun á hliðarlínunni. Barcelona lenti 2-1 undir í seinni hálfleik en náði að tryggja sér framlengingu og skora síðan sigurmarkið undir lok hennar. Barcelona vann því Real Madrid í þriðja sinn á tímabilinu og er spænskur bikarmeistari á meðan það stefnir í titlalaust tímabil hjá erkifjendunum í Real Madrid. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo) Skammarleg framkoma Rüdiger mun eflaust stela mörgum fyrirsögnum eftir leikinn enda hegðaði þess reynslubolti sér eins og smábarn. Real Madrid fólk er með það á heilanum að allir dómarar á Spáni séu á móti þeim og þeir voru farnir að ganga ansi langt í mótmælum sínum í svekkelsinu undir lok leiksins í gærkvöldi. Langlengst gekk þó umræddur Rüdiger. Hann byrjaði á því að reyna að henda einhverju í dómarann sem var þá inn á miðjum velli. Þarna var búið að taka Rüdiger af velli. View this post on Instagram A post shared by MARCA (@marca) Dómarinn sýndi Rüdiger að sjálfsögðu rauða spjaldið fyrir þetta og þá trompaðist hann algjörlega. Rüdiger ætlaði greinilega að ráðast á dómarann og það þurfti nær allt starfslið Real Madrid til að halda aftur af honum. Þrátt fyrir að starfsmenn Real Madrid hafi komið í veg fyrir að Rüdiger réðist á dómarann þá er erfitt að sjá annað en að leikmaðurinn sé á leiðinni í langt bann fyrir að reyna að henda hlut í dómarann. Hér fyrir ofan og neðan má sjá þessa skammarlegu framkomu og þetta rosalega reiðikast Rüdiger. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Spænski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Sjá meira
Barcelona lenti 2-1 undir í seinni hálfleik en náði að tryggja sér framlengingu og skora síðan sigurmarkið undir lok hennar. Barcelona vann því Real Madrid í þriðja sinn á tímabilinu og er spænskur bikarmeistari á meðan það stefnir í titlalaust tímabil hjá erkifjendunum í Real Madrid. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo) Skammarleg framkoma Rüdiger mun eflaust stela mörgum fyrirsögnum eftir leikinn enda hegðaði þess reynslubolti sér eins og smábarn. Real Madrid fólk er með það á heilanum að allir dómarar á Spáni séu á móti þeim og þeir voru farnir að ganga ansi langt í mótmælum sínum í svekkelsinu undir lok leiksins í gærkvöldi. Langlengst gekk þó umræddur Rüdiger. Hann byrjaði á því að reyna að henda einhverju í dómarann sem var þá inn á miðjum velli. Þarna var búið að taka Rüdiger af velli. View this post on Instagram A post shared by MARCA (@marca) Dómarinn sýndi Rüdiger að sjálfsögðu rauða spjaldið fyrir þetta og þá trompaðist hann algjörlega. Rüdiger ætlaði greinilega að ráðast á dómarann og það þurfti nær allt starfslið Real Madrid til að halda aftur af honum. Þrátt fyrir að starfsmenn Real Madrid hafi komið í veg fyrir að Rüdiger réðist á dómarann þá er erfitt að sjá annað en að leikmaðurinn sé á leiðinni í langt bann fyrir að reyna að henda hlut í dómarann. Hér fyrir ofan og neðan má sjá þessa skammarlegu framkomu og þetta rosalega reiðikast Rüdiger. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Spænski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Sjá meira