Áætlun Trump gangi engan veginn upp Silja Rún Sigurbjörnsdóttir og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 27. apríl 2025 17:50 Gylfi Magnússon, prófessor í hagfræði, segir áætlanir Trump geta leitt til kreppu. Vísir/Vilhelm Hagkerfið er byrjað að kólna og gæti stefnt í kreppu sem að mestu má rekja til breyttrar en óljósrar stefnu Bandaríkjastjórnar í efnahags- og tollamálum. Þetta segir Gylfi Magnússon, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands. Hann tekur þó skýrt fram að mjög erfitt sé spá fyrir um framhaldið á meðan forsendur liggja ekki skýrt fyrir og á meðan stefna Bandaríkjanna er jafn óljós og raun ber vitni. „Það þorir enginn að leggja í fjárfestingar til dæmis í að reisa verksmiðjur þegar það algjörlega óljóst á hvaða forsendum reksturinn mun starfa,“ segir Gylfi í viðtali í Sprengisandi. Nú þegar séu dæmu um að fyrirtæki haldi að sér höndum hvað varðar fjárfestingar og einnig íbúar Bandaríkjanna. „Bandaríkjamenn virðast vera draga úr útgjöldum sem að þeir geta frestað, til dæmis ferðalögum og öðru slíku. Þannig að þetta allt saman kælir hagkerfið og jafnvel gæti búið til einhvers konar kreppu,“ segir Gylfi í viðtali í Sprengisandi. Stefna Trump-stjórnarinnar hafi ekki bara sett alþjóðaviðskipti í uppnám, heldur einnig alþjóðafjármálakerfið. Vísbendingar séu um að þetta muni draga úr hagvexti og rýra lífskjör. Á meðan tollastríð er yfirvofandi, óvissa með bandarísk ríkisskuldabréf og Bandaríkjadalur að veikjast, hefur Trump boðað stórfelldar skattalækkanir. „Þessi áætlun gengur engan veginn upp. Hann talar um að fjármagna skattalækkanir með annars vegar niðurskurði og hins vegar tekjum af þessum tollum en tölurnar ganga einfaldlega ekki upp. Það er ekki nokkur leið til að afla nógu mikils fjár jafnvel þótt það sé mjög grófur niðurskurður í ríkisútgjöldum,“ segir Gylfi. Bandaríkin Fjármálamarkaðir Donald Trump Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Eldur logar í Hafnarfirði Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Fleiri fréttir Eldur logar í Hafnarfirði Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Sjá meira
Hann tekur þó skýrt fram að mjög erfitt sé spá fyrir um framhaldið á meðan forsendur liggja ekki skýrt fyrir og á meðan stefna Bandaríkjanna er jafn óljós og raun ber vitni. „Það þorir enginn að leggja í fjárfestingar til dæmis í að reisa verksmiðjur þegar það algjörlega óljóst á hvaða forsendum reksturinn mun starfa,“ segir Gylfi í viðtali í Sprengisandi. Nú þegar séu dæmu um að fyrirtæki haldi að sér höndum hvað varðar fjárfestingar og einnig íbúar Bandaríkjanna. „Bandaríkjamenn virðast vera draga úr útgjöldum sem að þeir geta frestað, til dæmis ferðalögum og öðru slíku. Þannig að þetta allt saman kælir hagkerfið og jafnvel gæti búið til einhvers konar kreppu,“ segir Gylfi í viðtali í Sprengisandi. Stefna Trump-stjórnarinnar hafi ekki bara sett alþjóðaviðskipti í uppnám, heldur einnig alþjóðafjármálakerfið. Vísbendingar séu um að þetta muni draga úr hagvexti og rýra lífskjör. Á meðan tollastríð er yfirvofandi, óvissa með bandarísk ríkisskuldabréf og Bandaríkjadalur að veikjast, hefur Trump boðað stórfelldar skattalækkanir. „Þessi áætlun gengur engan veginn upp. Hann talar um að fjármagna skattalækkanir með annars vegar niðurskurði og hins vegar tekjum af þessum tollum en tölurnar ganga einfaldlega ekki upp. Það er ekki nokkur leið til að afla nógu mikils fjár jafnvel þótt það sé mjög grófur niðurskurður í ríkisútgjöldum,“ segir Gylfi.
Bandaríkin Fjármálamarkaðir Donald Trump Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Eldur logar í Hafnarfirði Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Fleiri fréttir Eldur logar í Hafnarfirði Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Sjá meira