Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Kjartan Kjartansson skrifar 28. apríl 2025 11:06 Sænskir lögreglumenn að störfum í Stokkhólmi. Myndin er úr safni og tengist ekki efni fréttarinnar með beinum hætti. Vísir/Getty Stúlka á leikskólaaldri og móðir hennar eru alvarlega særðar eftir að sprengingu á heimili þeirra í Tumba, úthverfi Stokkhólms í gærkvöldi. Enginn hefur verið handtekinn vegna sprengingarinnar en ekki er talið að mæðgurnar hafi verið skotmark hennar. Sprengingin varð um klukkan 23:40 að staðartíma í gærkvöldi, að sögn sænska ríkisútvarpsins. Nágranni sem kom mæðgunum til hjálpar segir að þær hafi verið sofandi saman í herbergi en faðirinn og eldra systkini hafi verið annars staðar í íbúðinni. Talsmaður lögreglunnar í Stokkhólmi segir sprenginguna hafa orðið inni í húsinu en ekki sé ljóst hvað sprakk. Talið sé að einhver hafi valdið sprengingunni sem er sem stendur rannsökuð sem alvarleg ógn við almannaöryggi. Talsmaðurinn segir að skilgreiningin á glæpnum gæti tekið breytingum eftir því sem rannsókn vindur fram. Samkvæmt heimildum ríkisútvarpsins var skotmark sprengingarinnar maður sem býr ekki í húsinu. Svo virðist sem að tilræðismaðurinn eða mennirnir hafi verið húsavillt. Eldur kviknaði við sprenginguna og er húsið sagt mikið skemmt af völdum hans. Slökkviliði tókst þó að koma í veg fyrir að eldurinn breiddi úr sér til nærliggjandi húsa. Hrina sprenginga hefur átt sér stað í Svíþjóð frá áramótum. Í lok janúar sagði lögregla að skýr tengsl væru á milli þeirra og glæpasamtaka sem beittu ofbeldi til þess að kúga fé út úr fólki. Á þeim tíma hafði verið tilkynnt um þrjátíu sprengingar frá áramótum. Svíþjóð Erlend sakamál Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Sjá meira
Sprengingin varð um klukkan 23:40 að staðartíma í gærkvöldi, að sögn sænska ríkisútvarpsins. Nágranni sem kom mæðgunum til hjálpar segir að þær hafi verið sofandi saman í herbergi en faðirinn og eldra systkini hafi verið annars staðar í íbúðinni. Talsmaður lögreglunnar í Stokkhólmi segir sprenginguna hafa orðið inni í húsinu en ekki sé ljóst hvað sprakk. Talið sé að einhver hafi valdið sprengingunni sem er sem stendur rannsökuð sem alvarleg ógn við almannaöryggi. Talsmaðurinn segir að skilgreiningin á glæpnum gæti tekið breytingum eftir því sem rannsókn vindur fram. Samkvæmt heimildum ríkisútvarpsins var skotmark sprengingarinnar maður sem býr ekki í húsinu. Svo virðist sem að tilræðismaðurinn eða mennirnir hafi verið húsavillt. Eldur kviknaði við sprenginguna og er húsið sagt mikið skemmt af völdum hans. Slökkviliði tókst þó að koma í veg fyrir að eldurinn breiddi úr sér til nærliggjandi húsa. Hrina sprenginga hefur átt sér stað í Svíþjóð frá áramótum. Í lok janúar sagði lögregla að skýr tengsl væru á milli þeirra og glæpasamtaka sem beittu ofbeldi til þess að kúga fé út úr fólki. Á þeim tíma hafði verið tilkynnt um þrjátíu sprengingar frá áramótum.
Svíþjóð Erlend sakamál Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Sjá meira