Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Magnús Jochum Pálsson skrifar 4. maí 2025 12:15 Mýraeldar loguðu í þrjá daga frá morgni 30. mars 2006. Alls brunnu um 67 ferkílómetrar lands. Vísir/RAX Þann 30. mars árið 2006 kviknaði sinueldur við þjóðveg 54, norðvestan við Borgarnes, en þessi sinueldur átti eftir að verða sá stærsti í Íslandssögunni. Veðurfar í aðdraganda eldsins hafði verið mjög þurrt og kalt og eldurinn breiddist út um Hraunhrepp á Mýrum á ógnarhraða. Margir bæir voru í mikilli hættu að verða eldinum að bráð og í tveimur tilvikum munaði aðeins nokkrum metrum að eldurinn næði að húsum. Eldar loguðu um allan hreppinn og alls brunnu um 67 ferkílómetrar lands. RAX flaug á staðinn og myndaði eldana sem geysuðu í þrjá sólarhringa. Umfang eldanna var svo mikið að þeir sáust til Akraness og höfðu gríðarleg áhrif á lífríki svæðisins sem var eitt stærsta samfellda mýrlendi á landinu. Íbúar á svæðinu unnu þrekvirki í að stöðva útbreiðslu eldanna og bjarga mannvirkjum með hjálp brunavarna Borgarbyggðar, slökkviliðs frá nærliggjandi sveitarfélögum og þyrlu frá Þyrluþjónustunni. Að undanskildum girðingum urðu engar skemmdir á mannvirkjum þó eldurinn hafi komist ansi nálægt nokkrum bæjum. RAX Ljósmyndun Gróðureldar Gróðureldar á Íslandi Borgarbyggð Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Fleiri fréttir Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Sjá meira
Veðurfar í aðdraganda eldsins hafði verið mjög þurrt og kalt og eldurinn breiddist út um Hraunhrepp á Mýrum á ógnarhraða. Margir bæir voru í mikilli hættu að verða eldinum að bráð og í tveimur tilvikum munaði aðeins nokkrum metrum að eldurinn næði að húsum. Eldar loguðu um allan hreppinn og alls brunnu um 67 ferkílómetrar lands. RAX flaug á staðinn og myndaði eldana sem geysuðu í þrjá sólarhringa. Umfang eldanna var svo mikið að þeir sáust til Akraness og höfðu gríðarleg áhrif á lífríki svæðisins sem var eitt stærsta samfellda mýrlendi á landinu. Íbúar á svæðinu unnu þrekvirki í að stöðva útbreiðslu eldanna og bjarga mannvirkjum með hjálp brunavarna Borgarbyggðar, slökkviliðs frá nærliggjandi sveitarfélögum og þyrlu frá Þyrluþjónustunni. Að undanskildum girðingum urðu engar skemmdir á mannvirkjum þó eldurinn hafi komist ansi nálægt nokkrum bæjum.
RAX Ljósmyndun Gróðureldar Gróðureldar á Íslandi Borgarbyggð Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Fleiri fréttir Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Sjá meira