Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 5. maí 2025 13:00 Stórstjarnan Doja Cat lifði undir nafni á Met Gala 2023 þar sem hönnuðurinn Karl Lagerfeld var heiðraður. Dimitrios Kambouris/Getty Images for The Met Museum/Vogue Fyrsti mánudagur í maí er runninn upp sem er gjarnan uppáhalds mánudagur tískuunnenda. Ástæða þess er að Met Gala, stærsta tískuhátíð í heimi, fer fram í New York í kvöld. Heitustu tískuhús heims velja á hverju ári þær stjörnur sem henta merkinu best og bjóða þeim að klæðast splunkunýjum flíkum fyrir þetta stóra kvöld. Laufey Lín lét sig ekki vanta í fyrra og hún rokkaði bleikan síðkjól frá tískuhúsinu Prabal Gurung. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Vonandi verður Laufey meðal gesta í kvöld en frægustu stjörnur heims eru fastagestir hátíðarinnar. Má þar nefna Kim Kardashian sem hefur farið á ári hverju síðan 2013, Kendall Jenner, Hadid systurnar Bella og Gigi, ofurfyrirsætan Naomi Campell, rapparinn Lil Nas X og fleiri að ógleymdri tískuguðmóðurinni Önnu Wintour. Rihanna hefur gjarnan verið senuþjófur á hátíðinni en mætti ekki í fyrra. Það verður spennandi að fylgjast með því hvort hún láti sjá sig. Lífið á Vísi verður að sjálfsögðu með puttann á púlsinum á glæsilegustu stjörnunum í ár. Tíska og hönnun Bandaríkin Hollywood Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Fleiri fréttir Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Heitustu tískuhús heims velja á hverju ári þær stjörnur sem henta merkinu best og bjóða þeim að klæðast splunkunýjum flíkum fyrir þetta stóra kvöld. Laufey Lín lét sig ekki vanta í fyrra og hún rokkaði bleikan síðkjól frá tískuhúsinu Prabal Gurung. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Vonandi verður Laufey meðal gesta í kvöld en frægustu stjörnur heims eru fastagestir hátíðarinnar. Má þar nefna Kim Kardashian sem hefur farið á ári hverju síðan 2013, Kendall Jenner, Hadid systurnar Bella og Gigi, ofurfyrirsætan Naomi Campell, rapparinn Lil Nas X og fleiri að ógleymdri tískuguðmóðurinni Önnu Wintour. Rihanna hefur gjarnan verið senuþjófur á hátíðinni en mætti ekki í fyrra. Það verður spennandi að fylgjast með því hvort hún láti sjá sig. Lífið á Vísi verður að sjálfsögðu með puttann á púlsinum á glæsilegustu stjörnunum í ár.
Tíska og hönnun Bandaríkin Hollywood Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Fleiri fréttir Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira