„Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það í Madríd“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2025 17:30 Trent Alexander-Arnold fagnar hér Englandsmeistaratitli Liverpool ásamt hörðustu stuðningsmönnunum í Kop stúkunni. Getty/Carl Recine Trent Alexander-Arnold gaf það út formlega út í dag að hann er á förum frá Liverpool. Það er ljóst að þetta eru sárar og súrar fréttir fyrir mjög marga stuðningsmenn Liverpool. Alexander-Arnold hefur verið hjá Liverpool frá því að hann var smástrákur og hefur unnið sig upp hjá félaginu. Nú er félagið ekki nógu gott fyrir hann lengur því enski landsliðsbakvörðurinn vill komast til Real Madrid á Spáni. Það er ekki bara það að Liverpool sé að missa Trent fyrir hans bestu ár sem knattspyrnumanns þá er hann einnig að fara frítt. Leikmaður sem Liverpool hefur alið upp og hlúð að en fær nú ekki krónu fyrir. Leiður stuðningsmaður Liverpool, eins og hann kallar sig, tók saman tilfinningar sínar með stuttum skilaboðum til Trents sem breska ríkisútvarpið birti á miðlum sínum. „Kæri Trent. Þú hefur verið stórkostlegur leikmaður fyrir Liverpool og lykilmaður í því að vinna marga titla fyrir okkur. Ég vona samt að þú sért ekki bara á förum til þess að komast í fræga hvíta búninginn eða til að vinna Gullhnöttinn,“ skrifaði „A sad Reds fan“ eins og hann kallaði sig. „Ég vona að þú áttir þig á því að þú ert að yfirgefa stöðugt félag, stuðningsmannahóp sem elskar þig og lið sem er byggt í kringum þinn leik. Þú ert líka að gefa frá þér goðsagnastöðu hjá félaginu. Þú gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid. Gangi þér vel,“ lauk sá leiði pistli sínum. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Alexander-Arnold hefur verið hjá Liverpool frá því að hann var smástrákur og hefur unnið sig upp hjá félaginu. Nú er félagið ekki nógu gott fyrir hann lengur því enski landsliðsbakvörðurinn vill komast til Real Madrid á Spáni. Það er ekki bara það að Liverpool sé að missa Trent fyrir hans bestu ár sem knattspyrnumanns þá er hann einnig að fara frítt. Leikmaður sem Liverpool hefur alið upp og hlúð að en fær nú ekki krónu fyrir. Leiður stuðningsmaður Liverpool, eins og hann kallar sig, tók saman tilfinningar sínar með stuttum skilaboðum til Trents sem breska ríkisútvarpið birti á miðlum sínum. „Kæri Trent. Þú hefur verið stórkostlegur leikmaður fyrir Liverpool og lykilmaður í því að vinna marga titla fyrir okkur. Ég vona samt að þú sért ekki bara á förum til þess að komast í fræga hvíta búninginn eða til að vinna Gullhnöttinn,“ skrifaði „A sad Reds fan“ eins og hann kallaði sig. „Ég vona að þú áttir þig á því að þú ert að yfirgefa stöðugt félag, stuðningsmannahóp sem elskar þig og lið sem er byggt í kringum þinn leik. Þú ert líka að gefa frá þér goðsagnastöðu hjá félaginu. Þú gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid. Gangi þér vel,“ lauk sá leiði pistli sínum. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn