Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2025 22:31 Guela Doue hjá Strasbourg (blá treyja) faðmar hér yngri bróður sinn, Desire Doue hjá PSG, eftir að þeir mættust í frönsku deildinni um helgina. Getty/ Jean Catuffe Désiré Doué hefur slegið í gegn á þessu tímabili enda kominn í stórt hlutverk hjá franska stórliðinu Paris Saint Germain. Hinn nítján ára gamli Doué hefur unnið sig inn í byrjunarlið frönsku meistaranna og hefur staðið sig mjög vel í Meistaradeildinni svo eitthvað sé nefnt. Paris Saint Germain er fyrir löngu búið að vinna frönsku deildina en mætti Strasbourg um helgina í aðdraganda seinni undanúrslitaleiksins á móti Arsenal í Meistaradeildinni. Það sem gerði þennan leik PSG og Strasbourg merkilegan fyrir Doué fjölskylduna var að þarna voru bræður að mætast. Með Strasbourg spilar nefnilega hinn 22 ára gamli Guéla Doué. Hann er því þremur árum eldri en Désiré og spilar sem bakvörður, miðvörður eða varnartengiliður. Það var því hans verkefni að reyna að hafa gætur á yngri bróður sínum um helgina. Óhætt er að segja að sá yngri hafi farið illa með eldri bróður hans í fyrri hálfleiknum þegar hann náði meðal annars að klobba hann illilega. Guéla Doué hló samt síðast því Strasbourg vann leikinn 2-1 og yngri bróðir hans var tekinn út af í hálfleik. Þeir bræður geta því báðir strítt hvorum öðrum þegar þeir hittast næst. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo) Franski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Sjá meira
Hinn nítján ára gamli Doué hefur unnið sig inn í byrjunarlið frönsku meistaranna og hefur staðið sig mjög vel í Meistaradeildinni svo eitthvað sé nefnt. Paris Saint Germain er fyrir löngu búið að vinna frönsku deildina en mætti Strasbourg um helgina í aðdraganda seinni undanúrslitaleiksins á móti Arsenal í Meistaradeildinni. Það sem gerði þennan leik PSG og Strasbourg merkilegan fyrir Doué fjölskylduna var að þarna voru bræður að mætast. Með Strasbourg spilar nefnilega hinn 22 ára gamli Guéla Doué. Hann er því þremur árum eldri en Désiré og spilar sem bakvörður, miðvörður eða varnartengiliður. Það var því hans verkefni að reyna að hafa gætur á yngri bróður sínum um helgina. Óhætt er að segja að sá yngri hafi farið illa með eldri bróður hans í fyrri hálfleiknum þegar hann náði meðal annars að klobba hann illilega. Guéla Doué hló samt síðast því Strasbourg vann leikinn 2-1 og yngri bróðir hans var tekinn út af í hálfleik. Þeir bræður geta því báðir strítt hvorum öðrum þegar þeir hittast næst. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo)
Franski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Sjá meira