„Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ Hjörvar Ólafsson skrifar 5. maí 2025 22:03 Rúnar Kristinsson þungt hugsi á hliðarlínunni í dag. vísir/Diego Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, gat týnt til ýmislegt jákvætt við spilamennsku lærisveinna sinna þrátt fyrir tap á móti Víkingi þegar liðin áttust við í Bestu-deild karla í fótbolta í Fossvoginum í kvöld. „Við vorum frekar ragir fyrstu 20 mínúturnar sirka og gáfum þeim full mikinn frið með boltann. Þeir skora eftir föst leikatriði þar sem þeir eru sterkir og svo vel útfærða sókn þar sem við hefðum getað varist betur. Eftir það settum við meiri pressu á þá og komum okkur inn í leikinn með markinu hjá Vuk,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram. „Mér fannst við koma inn af krafti inn í seinni hálfleikinn og hefðum hæglega geatað jafnað áður en Gylfi Þór skoraði. Það er jákvætt að við höfum ekki kastað inn hvíta handklæðinu eftir að hafa lent 3-1 undir og við settum þrýsting á þá undir lokin,“ sagði Rúnar þar að auki. „Eftir að Róbert skoraði fengum við nokkur færi og það munaði ekki miklu að við fengjum stig á erfiðum útivelli. Það virðist stundum vera að við þurfum að lenda undir til þess að verða hugaðir í pressu og halda betur í boltann. Það þarf að breyta því í framhaldinu,“ sagði hann. „Við viljum geta mixað leiknum meira án þess að taka mið af því hvað staðan er í leikjunum. Setja lið undir pressu þó svo að staðan sé enn jöfn. Það er erfitt að spila pressubolta allan tímann en ég myndi vilja geta sýnt ákefð í varnarleiknum og sköpunarkraft í sóknarleiknum í lengri tíma og fyrr í leikjum,“ sagði þjálfari Frammara. Besta deild karla Fram Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
„Við vorum frekar ragir fyrstu 20 mínúturnar sirka og gáfum þeim full mikinn frið með boltann. Þeir skora eftir föst leikatriði þar sem þeir eru sterkir og svo vel útfærða sókn þar sem við hefðum getað varist betur. Eftir það settum við meiri pressu á þá og komum okkur inn í leikinn með markinu hjá Vuk,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram. „Mér fannst við koma inn af krafti inn í seinni hálfleikinn og hefðum hæglega geatað jafnað áður en Gylfi Þór skoraði. Það er jákvætt að við höfum ekki kastað inn hvíta handklæðinu eftir að hafa lent 3-1 undir og við settum þrýsting á þá undir lokin,“ sagði Rúnar þar að auki. „Eftir að Róbert skoraði fengum við nokkur færi og það munaði ekki miklu að við fengjum stig á erfiðum útivelli. Það virðist stundum vera að við þurfum að lenda undir til þess að verða hugaðir í pressu og halda betur í boltann. Það þarf að breyta því í framhaldinu,“ sagði hann. „Við viljum geta mixað leiknum meira án þess að taka mið af því hvað staðan er í leikjunum. Setja lið undir pressu þó svo að staðan sé enn jöfn. Það er erfitt að spila pressubolta allan tímann en ég myndi vilja geta sýnt ákefð í varnarleiknum og sköpunarkraft í sóknarleiknum í lengri tíma og fyrr í leikjum,“ sagði þjálfari Frammara.
Besta deild karla Fram Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira