Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 6. maí 2025 09:09 Jóhanna og Geir eignuðust sitt annað barn í september. Útvarps- og sjónvarpskonan Jóhanna Helga Jensdóttir og Geir Ulrich Skaftason, viðskiptastjóri hjá Isavia, eru trúlofuð. Parið trúlofaði sig í borg ástarinnar, París, þann 2. maí síðastliðinn. Jóhanna og Geir greina frá gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á Instagram, þar sem má sjá trúlofunarhring Jóhönnu með Eiffelturninn í bakgrunni. Fyrr í vikunni deildi Jóhanna myndum úr ferðinni, sem virðist hafa verið sannkölluð draumaferð. View this post on Instagram A post shared by Jóhanna Helga Jensdóttir 🤍 (@johannahelga9) View this post on Instagram A post shared by Jóhanna Helga Jensdóttir 🤍 (@johannahelga9) Jóhanna og Geir hafa verið par í rúmlega sex ár og ástin blómstrar á milli þeirra. Saman eiga þau tvö börn,– Tinnu Maríu, sem er fimm ára, og dreng sem fæddist í september. Trúlofun með tveggja vikna millimili Jóhanna og vinkona hennar og samfélagsmiðlastjarnan Sunneva Einarsdóttir eru afar samrýmdar. Tveimur vikum áður, eða þann 18. apríl, trúlofaðist Sunneva unnusta sínum, Benedikt Bjarnasyni, í fríi í Mexíkó. Það má ætla að vinkonurnar séu hæstánægðar með að fá tækifæri til að skipuleggja komandi brúðkaup saman. Ástin og lífið Tímamót Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Sumarið gekk formlega í garð síðastliðinn fimmtudag og heiðraði landsmenn með sólríkum degi. Stjörnur landsins skinu skært um helgina hvort sem það var í miðborg Reykjavíkur eða á ferðalögum erlendis. Þá er skemmtanalífið farið að færast í aukana með hækkandi sól og hitastigi. 28. apríl 2025 10:13 Lítill bróðir mættur: „Fullkominn, stór og sterkur“ Útvarpskonan og áhrifavaldurinn Jóhanna Helga Jensdóttir eignaðist hraustan og heilbrigðan strák 20. september síðastliðinn. Hún og Geir Ulrich kærasti hennar eru í skýjunum og hlakka til að kynnast sem fjölskylda. 23. september 2024 11:30 Stjörnulífið: Líf og fjör og ástin blómstar Maí mánuður er genginn í garð með tilheyrandi tilhlökkun landsmanna fyrir sumrinu. Stjörnur landsins skinu skært um helgina hvort sem það var í útihlaupi, á tónleikum eða ferðalögum erlendis. 6. maí 2024 09:59 Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Jóhanna og Geir greina frá gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á Instagram, þar sem má sjá trúlofunarhring Jóhönnu með Eiffelturninn í bakgrunni. Fyrr í vikunni deildi Jóhanna myndum úr ferðinni, sem virðist hafa verið sannkölluð draumaferð. View this post on Instagram A post shared by Jóhanna Helga Jensdóttir 🤍 (@johannahelga9) View this post on Instagram A post shared by Jóhanna Helga Jensdóttir 🤍 (@johannahelga9) Jóhanna og Geir hafa verið par í rúmlega sex ár og ástin blómstrar á milli þeirra. Saman eiga þau tvö börn,– Tinnu Maríu, sem er fimm ára, og dreng sem fæddist í september. Trúlofun með tveggja vikna millimili Jóhanna og vinkona hennar og samfélagsmiðlastjarnan Sunneva Einarsdóttir eru afar samrýmdar. Tveimur vikum áður, eða þann 18. apríl, trúlofaðist Sunneva unnusta sínum, Benedikt Bjarnasyni, í fríi í Mexíkó. Það má ætla að vinkonurnar séu hæstánægðar með að fá tækifæri til að skipuleggja komandi brúðkaup saman.
Ástin og lífið Tímamót Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Sumarið gekk formlega í garð síðastliðinn fimmtudag og heiðraði landsmenn með sólríkum degi. Stjörnur landsins skinu skært um helgina hvort sem það var í miðborg Reykjavíkur eða á ferðalögum erlendis. Þá er skemmtanalífið farið að færast í aukana með hækkandi sól og hitastigi. 28. apríl 2025 10:13 Lítill bróðir mættur: „Fullkominn, stór og sterkur“ Útvarpskonan og áhrifavaldurinn Jóhanna Helga Jensdóttir eignaðist hraustan og heilbrigðan strák 20. september síðastliðinn. Hún og Geir Ulrich kærasti hennar eru í skýjunum og hlakka til að kynnast sem fjölskylda. 23. september 2024 11:30 Stjörnulífið: Líf og fjör og ástin blómstar Maí mánuður er genginn í garð með tilheyrandi tilhlökkun landsmanna fyrir sumrinu. Stjörnur landsins skinu skært um helgina hvort sem það var í útihlaupi, á tónleikum eða ferðalögum erlendis. 6. maí 2024 09:59 Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Sumarið gekk formlega í garð síðastliðinn fimmtudag og heiðraði landsmenn með sólríkum degi. Stjörnur landsins skinu skært um helgina hvort sem það var í miðborg Reykjavíkur eða á ferðalögum erlendis. Þá er skemmtanalífið farið að færast í aukana með hækkandi sól og hitastigi. 28. apríl 2025 10:13
Lítill bróðir mættur: „Fullkominn, stór og sterkur“ Útvarpskonan og áhrifavaldurinn Jóhanna Helga Jensdóttir eignaðist hraustan og heilbrigðan strák 20. september síðastliðinn. Hún og Geir Ulrich kærasti hennar eru í skýjunum og hlakka til að kynnast sem fjölskylda. 23. september 2024 11:30
Stjörnulífið: Líf og fjör og ástin blómstar Maí mánuður er genginn í garð með tilheyrandi tilhlökkun landsmanna fyrir sumrinu. Stjörnur landsins skinu skært um helgina hvort sem það var í útihlaupi, á tónleikum eða ferðalögum erlendis. 6. maí 2024 09:59