Eliza Reid efst á bóksölulistanum Jakob Bjarnar skrifar 8. maí 2025 15:13 Eliza Reid, fyrrverandi forsetafrú, trónir á toppi bóksölulistans fyrir aprílmánuð með bók sína Diplómati deyr. vísir/Egill Félag íslenskra bókaútgefenda hefur gefið út bóksölulista fyrir aprílmánuð og það kemur eflaust einhverjum á óvarta en fyrrverandi forsetafrú trónir þar á toppi með bók sína Diplómati deyr. „Eliza Reid verður eflaust kát með dauða diplómatann og fyllir út í hvaða ramma sem er, ein og sér. Annars má nefna að þetta sé árstími þýddra skáldverka eins og listinn ber með sér. Af 20 mest seldu bókum síðasta mánaðar eru aðeins tvær frumsamdar bækur, skáldsagan Kúnstpása eftir Sæunni Gísladóttur og barnabókin Árstíðarverur eftir Diljá Hvannberg Gagu,“ segir Bryndís Loftsdóttir framkvæmdastjóri Fíbút. Listinn skartar fjölbreyttum skáldverkum og glæpasögur eru svolítið minna áberandi en oft áður. „Fiðrildaherbergið eftir höfund systrabókanna vinsælu, Lucindu Riley er í öðru sæti. Þá er Claire Keegan sem sótti nýafstaðna Bókmenntahátíð og fyllti þar tvo viðburði út úr dyrum er í níunda sætimeð bók sína Seint og um síðir. Þarna er líka franski Nóbelsverðlaunahafinn Annie Ernaux með Atburðurinn auk fjölda annarra þýddra verka sem lesendur munu án efa kynna sér á eigin spýtur.“ Bryndís vill að endingu nefna að hún er afar kát með að nýútkomna barnabók, Týr eftir Juliu Donaldsson, höfund hinna geysivinsælu Greppiklóarbóka með myndum Axels Schefflers. Annars lítur bóksölulistinn svona út: Bóksölulistinn í apríl 2025 Diplómati deyr - Eliza Reid, þýð. Magnea J. Matthíasdóttir Fiðrildaherbergið - Lucinda Riley, þýð. Valgerður Bjarnadóttir Handbók fyrir ofurhetjur 10 : Allir ljúga - Elias & Agnes Vahlun, þýð. Ingunn Snædal Mýrarljós - Viveca Sten, þýð. Elín Guðmundsdóttir Sögur á sveimi - Ann Cleeves, þýð. Ragnar Hauksson Spæjarastofa Lalla og Maju : Hjólaráðgátan - Martin Widmark, þýð. Æsa Guðrún Bjarnadóttir Skilnaðurinn - Moa Herngren, þýð. Sigurður Þór Salvarsson Millileikur - Sally Rooney, þýð. Bjarni Jónsson Seint og um síðir - Claire Keegan, þýð. Helga Soffía Einarsdóttir Aldrei, Aldrei - Colleen Hoover, þýð. Birgitta Elín Hassell og Marta Hlín Magnadóttir Sólskinsdagar og sjávargola - Carole Matthews, þýð. Anna María Hilmarsdóttir Árstíðarverur - Diljá Hvannberg Gagu, myndir Linn Janssen Týr - Julia Donaldson, þýð. Sigríður Ásta Árnadóttir Þegar ástin deyr - Clare Swatman, þýð. Illugi Jökulsson Kúnstpása - Sæunn Gísladóttir Atburðurinn - Annie Ernaux, þýð. Þórhildur Ólafsdóttir Nýtt líf - Danielle Steel, þýð. Snjólaug Bragadóttir Rauðhetta : glæpasaga - Unni Lindell, þýð. Snjólaug Bragadóttir Mírabella brýtur reglurnar - Harriet Muncaster, þýð. Ingunn Snædal Skipið úr Ísfirði - Nina von Staffeldt, þýð. Lára Sigurðardóttir Bókaútgáfa Bókmenntir Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Umhugsunarefni fyrir foreldra vegna komu jólasveinanna Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Lífið Nágrannar kveðja endanlega í dag Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Sjá meira
„Eliza Reid verður eflaust kát með dauða diplómatann og fyllir út í hvaða ramma sem er, ein og sér. Annars má nefna að þetta sé árstími þýddra skáldverka eins og listinn ber með sér. Af 20 mest seldu bókum síðasta mánaðar eru aðeins tvær frumsamdar bækur, skáldsagan Kúnstpása eftir Sæunni Gísladóttur og barnabókin Árstíðarverur eftir Diljá Hvannberg Gagu,“ segir Bryndís Loftsdóttir framkvæmdastjóri Fíbút. Listinn skartar fjölbreyttum skáldverkum og glæpasögur eru svolítið minna áberandi en oft áður. „Fiðrildaherbergið eftir höfund systrabókanna vinsælu, Lucindu Riley er í öðru sæti. Þá er Claire Keegan sem sótti nýafstaðna Bókmenntahátíð og fyllti þar tvo viðburði út úr dyrum er í níunda sætimeð bók sína Seint og um síðir. Þarna er líka franski Nóbelsverðlaunahafinn Annie Ernaux með Atburðurinn auk fjölda annarra þýddra verka sem lesendur munu án efa kynna sér á eigin spýtur.“ Bryndís vill að endingu nefna að hún er afar kát með að nýútkomna barnabók, Týr eftir Juliu Donaldsson, höfund hinna geysivinsælu Greppiklóarbóka með myndum Axels Schefflers. Annars lítur bóksölulistinn svona út: Bóksölulistinn í apríl 2025 Diplómati deyr - Eliza Reid, þýð. Magnea J. Matthíasdóttir Fiðrildaherbergið - Lucinda Riley, þýð. Valgerður Bjarnadóttir Handbók fyrir ofurhetjur 10 : Allir ljúga - Elias & Agnes Vahlun, þýð. Ingunn Snædal Mýrarljós - Viveca Sten, þýð. Elín Guðmundsdóttir Sögur á sveimi - Ann Cleeves, þýð. Ragnar Hauksson Spæjarastofa Lalla og Maju : Hjólaráðgátan - Martin Widmark, þýð. Æsa Guðrún Bjarnadóttir Skilnaðurinn - Moa Herngren, þýð. Sigurður Þór Salvarsson Millileikur - Sally Rooney, þýð. Bjarni Jónsson Seint og um síðir - Claire Keegan, þýð. Helga Soffía Einarsdóttir Aldrei, Aldrei - Colleen Hoover, þýð. Birgitta Elín Hassell og Marta Hlín Magnadóttir Sólskinsdagar og sjávargola - Carole Matthews, þýð. Anna María Hilmarsdóttir Árstíðarverur - Diljá Hvannberg Gagu, myndir Linn Janssen Týr - Julia Donaldson, þýð. Sigríður Ásta Árnadóttir Þegar ástin deyr - Clare Swatman, þýð. Illugi Jökulsson Kúnstpása - Sæunn Gísladóttir Atburðurinn - Annie Ernaux, þýð. Þórhildur Ólafsdóttir Nýtt líf - Danielle Steel, þýð. Snjólaug Bragadóttir Rauðhetta : glæpasaga - Unni Lindell, þýð. Snjólaug Bragadóttir Mírabella brýtur reglurnar - Harriet Muncaster, þýð. Ingunn Snædal Skipið úr Ísfirði - Nina von Staffeldt, þýð. Lára Sigurðardóttir
Bókaútgáfa Bókmenntir Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Umhugsunarefni fyrir foreldra vegna komu jólasveinanna Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Lífið Nágrannar kveðja endanlega í dag Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Sjá meira