Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2025 17:11 Alexis Mac Allister var frábær með Liverpool í apríl. Getty/Carl Recine Liverpool maðurinn Alexis Mac Allister var kjörinn besti leikmaður aprílmánaðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en argentínski miðjumaðurinn er að fá þessi verðlaun í fyrsta skiptið. Mac Allister skoraði tvisvar í mánuðinum þar á meðal í sigrinum á Tottenham þegar Liverpool tryggði sér endanlega Englandsmeistaratitilinn. Mac Allister átti líka eina stoðsendingu og spilaði frábærlega á miðju Liverpool. Vitor Pereira, knattspyrnustjóri Wolves, var valinn besti stjóri mánaðarins og var einnig að fá þau í fyrsta sinn. Úlfarnir unnu alla leiki sína í apríl. Sex aðrir leikmenn voru einnig tilnefndir eða þeir Rayan Ait-Nouri (Wolves) Harvey Barnes (Newcastle), Jacob Murphy (Newcastle), Morgan Rogers (Aston Villa), Ryan Sessegnon (Fulham) og Jorgen Strand Larsen (Wolves). Þetta er í fyrsta sinn síðan í janúar 2020 sem Argentínumaður vinnur þessi verðlaun í ensku úrvalsdeildinni en þá fékk Sergio Aguero þau. Mac Allister er annars fjórði argentínski knattspyrnumaðurinn sem fær þessa útnefningu en Carlos Tevez og Juan Sebastian Veron hafa einnig fengið þau. Mac Allister er annar Liverpool maðurinn á þessari leiktíð til að vera kosinn leikmaður mánaðarins en Mohamed Salah fékk þessi verðlaun bæði fyrir nóvember 2024 og aftur fyrir febrúar. Leikmenn mánaðrins á leiktíðinni: Águst: Erling Haaland (Man City) September: Cole Palmer (Chelsea) Októbber: Chris Wood (Nott'm Forest) Nóvember: Mohamed Salah (Liverpool) Desember: Alexander Isak (Newcastle) Janúar: Justin Kluivert (AFC Bournemouth) Febrúar: Mohamed Salah (Liverpool) Mars: Bruno Fernandes (Man Utd) Apríl: Alexis Mac Allister (Liverpool) View this post on Instagram A post shared by Premier League (@premierleague) Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Mac Allister skoraði tvisvar í mánuðinum þar á meðal í sigrinum á Tottenham þegar Liverpool tryggði sér endanlega Englandsmeistaratitilinn. Mac Allister átti líka eina stoðsendingu og spilaði frábærlega á miðju Liverpool. Vitor Pereira, knattspyrnustjóri Wolves, var valinn besti stjóri mánaðarins og var einnig að fá þau í fyrsta sinn. Úlfarnir unnu alla leiki sína í apríl. Sex aðrir leikmenn voru einnig tilnefndir eða þeir Rayan Ait-Nouri (Wolves) Harvey Barnes (Newcastle), Jacob Murphy (Newcastle), Morgan Rogers (Aston Villa), Ryan Sessegnon (Fulham) og Jorgen Strand Larsen (Wolves). Þetta er í fyrsta sinn síðan í janúar 2020 sem Argentínumaður vinnur þessi verðlaun í ensku úrvalsdeildinni en þá fékk Sergio Aguero þau. Mac Allister er annars fjórði argentínski knattspyrnumaðurinn sem fær þessa útnefningu en Carlos Tevez og Juan Sebastian Veron hafa einnig fengið þau. Mac Allister er annar Liverpool maðurinn á þessari leiktíð til að vera kosinn leikmaður mánaðarins en Mohamed Salah fékk þessi verðlaun bæði fyrir nóvember 2024 og aftur fyrir febrúar. Leikmenn mánaðrins á leiktíðinni: Águst: Erling Haaland (Man City) September: Cole Palmer (Chelsea) Októbber: Chris Wood (Nott'm Forest) Nóvember: Mohamed Salah (Liverpool) Desember: Alexander Isak (Newcastle) Janúar: Justin Kluivert (AFC Bournemouth) Febrúar: Mohamed Salah (Liverpool) Mars: Bruno Fernandes (Man Utd) Apríl: Alexis Mac Allister (Liverpool) View this post on Instagram A post shared by Premier League (@premierleague)
Leikmenn mánaðrins á leiktíðinni: Águst: Erling Haaland (Man City) September: Cole Palmer (Chelsea) Októbber: Chris Wood (Nott'm Forest) Nóvember: Mohamed Salah (Liverpool) Desember: Alexander Isak (Newcastle) Janúar: Justin Kluivert (AFC Bournemouth) Febrúar: Mohamed Salah (Liverpool) Mars: Bruno Fernandes (Man Utd) Apríl: Alexis Mac Allister (Liverpool)
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn