Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2025 08:30 Leikmenn Chelsea standa hér heiðursvörð fyrir Virgil van Dijk og félaga í Liverpool fyrir leik liðanna um síðustu helgi. Getty/Liverpool FC Liverpool og Arsenal mætast í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Liðin eru í tveimur efstu sætunum en Liverpool er löngu orðið enskur meistari enda með fimmtán stigum meira þegar níu stig eru eftir í pottinum. Liverpool tapaði á móti Chelsea um síðustu helgi í fyrsta leik sínum eftir að titilinn var tryggður. Leikmenn Chelsea stóðu heiðursvörð fyrir leikmenn Liverpool fyrir leik eins og venjan er. Hörkutólið Troy Deeney vill að Arsenal noti tækifærið á Anfield um helgina til að senda Liverpool mönnum skilaboð og ýta um leið undir ríginn á milli tveggja efstu liðanna. Hvernig spyrja einhverjir. Jú með því að neita að standa heiðursvörð fyrir leikinn. 🗣️ Troy Deeney: “Arsenal should REFUSE to give Liverpool a Guard of Honour next Sunday. That would really set down a marker for next season. No more ‘Mr. Nice Guys’.” ❌😬 pic.twitter.com/mWhgSx3g0v— DailyAFC (@DailyAFC) May 6, 2025 „Arsenal ætti að neita að standa heiðursvörð fyrir Liverpool á sunnudaginn. Það myndi heldur betur gefa tóninn fyrir næsta tímabil. Engir góðir gæjar lengur,“ sagði Troy Deeney eða „Mr. Nice Guys“ eins og hann orðaði það. Mikael Arteta, knattpyrnustjóri Arsenal, ræddi þennan heiðursvörð á blaðamannafundi fyrir leikinn. „Þeir eiga skilið að fá heiðursvörð. Þeir hafa verið besta liðið og stöðugasta liðið. Það hefur verið hrífandi að fylgjast með því hvað Arne Slot og þjálfarteymi hans hefur gert á tímabilinu. Þeir hafa staðið sig virkilega vel og eiga þetta fyllilega skilið,“ sagði Arteta. „Svona eru íþróttirnar. Þegar einhver er betri en þú þá verður þú að klappa fyrir honum og sætta þig við það. Svo er bara að vinna að því að komast á sama stað á næsta tímabili,“ sagði Arteta. "When somebody is better, you have to applaud and try to reach that level" 👏Mikel Arteta spoke ahead of his side's match against Liverpool 🔴 ⚪️ pic.twitter.com/lJZPjirKto— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 9, 2025 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Liverpool tapaði á móti Chelsea um síðustu helgi í fyrsta leik sínum eftir að titilinn var tryggður. Leikmenn Chelsea stóðu heiðursvörð fyrir leikmenn Liverpool fyrir leik eins og venjan er. Hörkutólið Troy Deeney vill að Arsenal noti tækifærið á Anfield um helgina til að senda Liverpool mönnum skilaboð og ýta um leið undir ríginn á milli tveggja efstu liðanna. Hvernig spyrja einhverjir. Jú með því að neita að standa heiðursvörð fyrir leikinn. 🗣️ Troy Deeney: “Arsenal should REFUSE to give Liverpool a Guard of Honour next Sunday. That would really set down a marker for next season. No more ‘Mr. Nice Guys’.” ❌😬 pic.twitter.com/mWhgSx3g0v— DailyAFC (@DailyAFC) May 6, 2025 „Arsenal ætti að neita að standa heiðursvörð fyrir Liverpool á sunnudaginn. Það myndi heldur betur gefa tóninn fyrir næsta tímabil. Engir góðir gæjar lengur,“ sagði Troy Deeney eða „Mr. Nice Guys“ eins og hann orðaði það. Mikael Arteta, knattpyrnustjóri Arsenal, ræddi þennan heiðursvörð á blaðamannafundi fyrir leikinn. „Þeir eiga skilið að fá heiðursvörð. Þeir hafa verið besta liðið og stöðugasta liðið. Það hefur verið hrífandi að fylgjast með því hvað Arne Slot og þjálfarteymi hans hefur gert á tímabilinu. Þeir hafa staðið sig virkilega vel og eiga þetta fyllilega skilið,“ sagði Arteta. „Svona eru íþróttirnar. Þegar einhver er betri en þú þá verður þú að klappa fyrir honum og sætta þig við það. Svo er bara að vinna að því að komast á sama stað á næsta tímabili,“ sagði Arteta. "When somebody is better, you have to applaud and try to reach that level" 👏Mikel Arteta spoke ahead of his side's match against Liverpool 🔴 ⚪️ pic.twitter.com/lJZPjirKto— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 9, 2025
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn