Þessi lönd komust áfram í úrslit Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 13. maí 2025 21:24 Bræðurnir Hálfdán og Matthías eru fulltrúar Íslands í Eurovision í ár. AP VÆB-bræður komust áfram í úrslit Eurovision. Fimmtán atriði kepptust um tíu laus sæti í undanúrslitariðli Eurovision sem fór fram í Basel í Sviss. Fulltrúar Íslands að þessu sinni voru bræðurnir Matthías Davíð og Hálfdan Helgi Matthíassynir með lagið Róa. Þeir stigu fyrstir á stig og hófu því keppnina á orðunum „let's go.“ Útlitið var heldur svartsýnt fyrir keppnina sem gáfu í skyn að Ísland myndi ekki komast áfram í úrslitin sem eru á laugardaginn. VÆB-bræðurnir stóðu sig hins vegar með prýði og sungu sig inn í úrslitin. Bjarki Sigurðsson fréttamaður svoleiðis trylltist þegar úrslitin voru tilkynnt. Viðbrögðin hans má lesa í fréttinni hér fyrir neðan. Hér má sjá atriðin tíu sem komust áfram í úrslitin: Ísland - VÆB-bræður með lagið Róa Pólland - Justyna Steczkowska með lagið Gaja Eistland - Tommy Cash með lagið Espresso macchiato Svíþjóð - KAJ með lagið Bara badu bastu Portúgal - Napa með lagið Deslocado Noregur - Kyle Alessandro með lagið Lighter San Marínó - Gabry Ponte með lagið Tutta l'Italia Albanía - Shkodra Elektronike með lagið Zjerm Holland - Claude með lagið C'est La Vie Úkraína- Ziferblat með lagið Bird of Pray Þessi lönd komust ekki áfram í úrslit: Króatía - Marko Bošnjak með lagið Poison Cake Kýpur - Theo Evan með lagið Shh Belgía - Red Sebastian með lagið Strobe Lights Aserbaísjan - Mamagama með lagið Run With U Slóvenía - Klemen með lagið How Much Time Do We Have Left Eurovision Sviss Tónlist Eurovision 2025 Tengdar fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ „Við höfum verið að prakkarast saman frá því við vorum litlir,“ segja bræðurnir óaðskiljanlegu Hálfdán Helgi og Matthías Davíð Matthíassynir sem saman mynda hljómsveitina Væb. Strákarnir eru nú að undirbúa sig fyrir stærstu tónlistarstund í lífi þeirra hingað til, Eurovision í Sviss, og eru ekkert að láta stressið þvælast fyrir sér. Blaðamaður ræddi við þá um líf þeirra og listina. 19. apríl 2025 07:01 Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Sjá meira
Fulltrúar Íslands að þessu sinni voru bræðurnir Matthías Davíð og Hálfdan Helgi Matthíassynir með lagið Róa. Þeir stigu fyrstir á stig og hófu því keppnina á orðunum „let's go.“ Útlitið var heldur svartsýnt fyrir keppnina sem gáfu í skyn að Ísland myndi ekki komast áfram í úrslitin sem eru á laugardaginn. VÆB-bræðurnir stóðu sig hins vegar með prýði og sungu sig inn í úrslitin. Bjarki Sigurðsson fréttamaður svoleiðis trylltist þegar úrslitin voru tilkynnt. Viðbrögðin hans má lesa í fréttinni hér fyrir neðan. Hér má sjá atriðin tíu sem komust áfram í úrslitin: Ísland - VÆB-bræður með lagið Róa Pólland - Justyna Steczkowska með lagið Gaja Eistland - Tommy Cash með lagið Espresso macchiato Svíþjóð - KAJ með lagið Bara badu bastu Portúgal - Napa með lagið Deslocado Noregur - Kyle Alessandro með lagið Lighter San Marínó - Gabry Ponte með lagið Tutta l'Italia Albanía - Shkodra Elektronike með lagið Zjerm Holland - Claude með lagið C'est La Vie Úkraína- Ziferblat með lagið Bird of Pray Þessi lönd komust ekki áfram í úrslit: Króatía - Marko Bošnjak með lagið Poison Cake Kýpur - Theo Evan með lagið Shh Belgía - Red Sebastian með lagið Strobe Lights Aserbaísjan - Mamagama með lagið Run With U Slóvenía - Klemen með lagið How Much Time Do We Have Left
Eurovision Sviss Tónlist Eurovision 2025 Tengdar fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ „Við höfum verið að prakkarast saman frá því við vorum litlir,“ segja bræðurnir óaðskiljanlegu Hálfdán Helgi og Matthías Davíð Matthíassynir sem saman mynda hljómsveitina Væb. Strákarnir eru nú að undirbúa sig fyrir stærstu tónlistarstund í lífi þeirra hingað til, Eurovision í Sviss, og eru ekkert að láta stressið þvælast fyrir sér. Blaðamaður ræddi við þá um líf þeirra og listina. 19. apríl 2025 07:01 Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Sjá meira
„Þetta er allt partur af plani hjá guði“ „Við höfum verið að prakkarast saman frá því við vorum litlir,“ segja bræðurnir óaðskiljanlegu Hálfdán Helgi og Matthías Davíð Matthíassynir sem saman mynda hljómsveitina Væb. Strákarnir eru nú að undirbúa sig fyrir stærstu tónlistarstund í lífi þeirra hingað til, Eurovision í Sviss, og eru ekkert að láta stressið þvælast fyrir sér. Blaðamaður ræddi við þá um líf þeirra og listina. 19. apríl 2025 07:01