Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Lovísa Arnardóttir skrifar 14. maí 2025 07:56 Erik vinstri) og Lyle Menendez (Hægri). AP/Fangelsismálastofnun Kaliforníu Dómari í Los Angeles hefur stytt dóm yfir Menendez bræðrunum sem nú afplána lífstíðardóm fyrir að hafa myrt foreldra sína árið 1989 í Beverly Hills. Vegna þess að dómurinn var styttur eiga þeir nú möguleika á því að sækja um reynslulausn sem þeir gátu ekki gert á meðan þeir afplánuðu lífstíðardóm. Michael Jesic, dómarinn, stytti dóminn í fimmtíu ár til lífstíð. Ákvörðun um reynslulausn bræðranna verður tekin af reynslulausnarnefnd ríkisins en nefndin mun funda í næsta mánuði. Nefndin hefur þegar hafið sína rannsókn á bræðrunum vegna beiðni frá ríkisstjóra Los Angeles, Gavin Newsom. Nefndin hefur í rannsóknum sínum einnig framkvæmt áhættumat á bræðrunum. Það gerði hann í tengslum við beiðni bræðranna til hans um mildari dóm sem getur falist í náðun eða styttri dómi. Bræðurnir hafa verið í fangelsi frá því að þeir voru handteknir árið 1990. Nathan Hochman, héraðssaksóknari í Los Angeles, mótmælti því harðlega að dómi yrði breytt og sagði bræðurna ekki hafa gengið í gegnum neina betrun í fangelsinu. Í frétt BBC um málið kemur fram að töluverður tími í dómsal hafi farið í að hlusta á ættingja og starfsmenn fangelsisins lýsa því hvað bræðurnir hafi verið að gera á meðan þeir hafa verið í fangelsi, námskeiðin sem þeir hafa tekið og búið til fyrir aðra. Málið bræðranna hefur ávallt vakið mikla athygli og skiptar skoðanir. Bræðurnir lýstu því fyrir dómi, eftir að hafa verið handteknir, að þeir hefðu myrt foreldra sína eftir að hafa þolað kynferðisofbeldi um árabil. Fjallað var um málið í vinsælum þáttum á Netflix á síðasta ári, Monsters: The Lyle and Erik Menendez Story, og í heimildarmyndinni The Menendez Brothers. Mikill fjöldi safnaðist saman fyrir utan dómshúsið í gær. Mark Geragos, lögmaður bræðranna, ræddi við fjölmiðla.Vísir/EPA Fluttu báðir ræðu Eftir að dómarinn tilkynnti um ákvörðun sína fluttu þeir báðir ræður í dómsal þar sem þeir lýstu morðunum og ákvörðunum þeirra um að fylla aftur á byssurnar og skjóta áfram á foreldra sína af stuttu færi í stofunni. „Ég varð að hætta að vera sjálfselskur og óþroskaður til að virkilega skilja hvað foreldrar mínir gengu í gegnum á þessum tímapunkti,“ sagði Erik Menendez sem nú er 54 ára gamall. Foreldrar þeirra hafi líklega upplifað áfall og svik þegar þau sáu syni sína með byssurnar. Báðir báðust afsökunar á gjörðum sínum og töluðu um að þeim langaði að vinna með þolendum kynferðisofbeldis og þeim sem hafa verið fangelsaðir fengju þeir annað tækifæri utan fangelsi. „Ég laug að ykkur og neyddi ykkur í kastljós opinberrar niðurlægingar,“ sagði Lyle Menendez, þegar hann talaði um áhrif gjörða þeirra bræðra á aðra í fjölskyldunni. Bandaríkin Erlend sakamál Tengdar fréttir Leggur til að Menendez bræðrunum verði sleppt á reynslulausn Saksóknari í Los Angeles, George Gascón, hefur mælt með því að Menendez bræðurnir, Eric og Lyle, verði dæmdir á ný. Eins og er afplána bræðurnir lífstíðarfangelsi án möguleika á skilorði fyrir að hafa myrt foreldra sína árið 1989. Saksóknari mælir með því að þeim verði sleppt úr fangelsi á reynslulausn. 24. október 2024 23:27 Vill að Menendez bræðrum verði veitt frelsi Athafnakonan Kim Kardashian vill að Menendez bræðrunum sem myrtu foreldra sína árið 1989 verði veitt frelsi. Hún segir þá vera breytta menn í dag. Nýjar vísbendingar í máli þeirra gæti orðið til þess að mál þeirra verði tekið upp að nýju. 4. október 2024 14:31 Segir Murphy gera lítið úr kynferðisofbeldi Bræðurnir Lyle og Erik Menendez eru vægast sagt ósáttir við Netflix seríuna Monsters. Serían byggir á þeim bræðrum en þeir myrtu foreldra sína árið 1989 á heimili þeirra í Beverly Hills. Þeir segja foreldra sína hafa beitt sig andlegu, líkamlegu og kynferðislegu ofbeldi en afplána nú lífstíðarfangelsi án möguleika um reynslulausn. 23. september 2024 16:32 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Fleiri fréttir Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Sjá meira
Michael Jesic, dómarinn, stytti dóminn í fimmtíu ár til lífstíð. Ákvörðun um reynslulausn bræðranna verður tekin af reynslulausnarnefnd ríkisins en nefndin mun funda í næsta mánuði. Nefndin hefur þegar hafið sína rannsókn á bræðrunum vegna beiðni frá ríkisstjóra Los Angeles, Gavin Newsom. Nefndin hefur í rannsóknum sínum einnig framkvæmt áhættumat á bræðrunum. Það gerði hann í tengslum við beiðni bræðranna til hans um mildari dóm sem getur falist í náðun eða styttri dómi. Bræðurnir hafa verið í fangelsi frá því að þeir voru handteknir árið 1990. Nathan Hochman, héraðssaksóknari í Los Angeles, mótmælti því harðlega að dómi yrði breytt og sagði bræðurna ekki hafa gengið í gegnum neina betrun í fangelsinu. Í frétt BBC um málið kemur fram að töluverður tími í dómsal hafi farið í að hlusta á ættingja og starfsmenn fangelsisins lýsa því hvað bræðurnir hafi verið að gera á meðan þeir hafa verið í fangelsi, námskeiðin sem þeir hafa tekið og búið til fyrir aðra. Málið bræðranna hefur ávallt vakið mikla athygli og skiptar skoðanir. Bræðurnir lýstu því fyrir dómi, eftir að hafa verið handteknir, að þeir hefðu myrt foreldra sína eftir að hafa þolað kynferðisofbeldi um árabil. Fjallað var um málið í vinsælum þáttum á Netflix á síðasta ári, Monsters: The Lyle and Erik Menendez Story, og í heimildarmyndinni The Menendez Brothers. Mikill fjöldi safnaðist saman fyrir utan dómshúsið í gær. Mark Geragos, lögmaður bræðranna, ræddi við fjölmiðla.Vísir/EPA Fluttu báðir ræðu Eftir að dómarinn tilkynnti um ákvörðun sína fluttu þeir báðir ræður í dómsal þar sem þeir lýstu morðunum og ákvörðunum þeirra um að fylla aftur á byssurnar og skjóta áfram á foreldra sína af stuttu færi í stofunni. „Ég varð að hætta að vera sjálfselskur og óþroskaður til að virkilega skilja hvað foreldrar mínir gengu í gegnum á þessum tímapunkti,“ sagði Erik Menendez sem nú er 54 ára gamall. Foreldrar þeirra hafi líklega upplifað áfall og svik þegar þau sáu syni sína með byssurnar. Báðir báðust afsökunar á gjörðum sínum og töluðu um að þeim langaði að vinna með þolendum kynferðisofbeldis og þeim sem hafa verið fangelsaðir fengju þeir annað tækifæri utan fangelsi. „Ég laug að ykkur og neyddi ykkur í kastljós opinberrar niðurlægingar,“ sagði Lyle Menendez, þegar hann talaði um áhrif gjörða þeirra bræðra á aðra í fjölskyldunni.
Bandaríkin Erlend sakamál Tengdar fréttir Leggur til að Menendez bræðrunum verði sleppt á reynslulausn Saksóknari í Los Angeles, George Gascón, hefur mælt með því að Menendez bræðurnir, Eric og Lyle, verði dæmdir á ný. Eins og er afplána bræðurnir lífstíðarfangelsi án möguleika á skilorði fyrir að hafa myrt foreldra sína árið 1989. Saksóknari mælir með því að þeim verði sleppt úr fangelsi á reynslulausn. 24. október 2024 23:27 Vill að Menendez bræðrum verði veitt frelsi Athafnakonan Kim Kardashian vill að Menendez bræðrunum sem myrtu foreldra sína árið 1989 verði veitt frelsi. Hún segir þá vera breytta menn í dag. Nýjar vísbendingar í máli þeirra gæti orðið til þess að mál þeirra verði tekið upp að nýju. 4. október 2024 14:31 Segir Murphy gera lítið úr kynferðisofbeldi Bræðurnir Lyle og Erik Menendez eru vægast sagt ósáttir við Netflix seríuna Monsters. Serían byggir á þeim bræðrum en þeir myrtu foreldra sína árið 1989 á heimili þeirra í Beverly Hills. Þeir segja foreldra sína hafa beitt sig andlegu, líkamlegu og kynferðislegu ofbeldi en afplána nú lífstíðarfangelsi án möguleika um reynslulausn. 23. september 2024 16:32 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Fleiri fréttir Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Sjá meira
Leggur til að Menendez bræðrunum verði sleppt á reynslulausn Saksóknari í Los Angeles, George Gascón, hefur mælt með því að Menendez bræðurnir, Eric og Lyle, verði dæmdir á ný. Eins og er afplána bræðurnir lífstíðarfangelsi án möguleika á skilorði fyrir að hafa myrt foreldra sína árið 1989. Saksóknari mælir með því að þeim verði sleppt úr fangelsi á reynslulausn. 24. október 2024 23:27
Vill að Menendez bræðrum verði veitt frelsi Athafnakonan Kim Kardashian vill að Menendez bræðrunum sem myrtu foreldra sína árið 1989 verði veitt frelsi. Hún segir þá vera breytta menn í dag. Nýjar vísbendingar í máli þeirra gæti orðið til þess að mál þeirra verði tekið upp að nýju. 4. október 2024 14:31
Segir Murphy gera lítið úr kynferðisofbeldi Bræðurnir Lyle og Erik Menendez eru vægast sagt ósáttir við Netflix seríuna Monsters. Serían byggir á þeim bræðrum en þeir myrtu foreldra sína árið 1989 á heimili þeirra í Beverly Hills. Þeir segja foreldra sína hafa beitt sig andlegu, líkamlegu og kynferðislegu ofbeldi en afplána nú lífstíðarfangelsi án möguleika um reynslulausn. 23. september 2024 16:32