Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Lovísa Arnardóttir skrifar 15. maí 2025 11:00 Íslendingum og erlendum ríkisborgurum fjölgar enn en erlendum ríkisborgurum þó hægar en síðustu þrjú ár. Vísir/Vilhelm Alls voru 81.277 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. maí síðastliðinn og fjölgaði þeim um 731 einstaklinga frá 1. desember 2024 eða um 0,9 prósent samkvæmt tilkynningu frá Þjóðskrá. Á sama tímabili fjölgaði íslenskum ríkisborgurum um 685 einstaklinga eða um 0,2 prósent. Íslenskir ríkisborgara eru alls 326.185. Í tilkynningu Þjóðskrár segir að ríkisborgurum haldi áfram að fjölga frá bæði Úkraínu og Palestínu. Úkraínskum ríkisborgurum fjölgaði um 153 eða 3,2 prósent og ríkisborgurum frá Palestínu fjölgaði um 31 eða 3,8 prósent frá 1. desember. Pólverjar flestir Pólskum ríkisborgurum fækkaði um 123 og eru nú 26.416 pólskir ríkisborgarar með lögheimili á Íslandi. Hlutfallslega eru pólskir ríkisborgarar 6,5 prósent þeirra sem búa á Íslandi og litáenskir 1,5 prósent. Erlendis ríkisborgarar frá öðrum löndum eru 11 prósent. Samanlagt eru 19,9 prósent íbúa erlendir ríkisborgarar. Sama hlutfall var 13,6 prósent í desember árið 2019. Þá voru þeir 49.347 og fjölgaði næstu ár um sirka 2000 á ári þar til árið 2022 þegar þeim fjölgaði um tæplega tíu þúsund og svo aftur um tæplega tíu þúsund árið eftir. Frá 2023 til 2024 fjölgaði erlendum ríkisborgurum um rúm fimm þúsund en hefur nú aðeins fjölgað um 731 frá því í desember 2024. Stríðið í Úkraínu hófst í febrúar árið 2021 og fjölgaði flóttamönnum þaðan verulega því árið 2022. Þeim hefur fjölgað árlega síðan en fjölgar ekki eins mikið á þessu ári og síðustu ár. Mannfjöldi Pólland Litáen Tengdar fréttir Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkaði verulega milli áranna 2023 og 2024, úr 4.168 í 1.944. Þar munar mest um færri umsóknir frá Venesúela en þeim fækkaði úr 1.592 í 193. 5. febrúar 2025 06:51 Tæplega fimmtungur þjóðarinnar erlendir ríkisborgarar Tæplega fimmtungur landsmanna sem búsettur er hér á landi er af erlendu bergi brotinn. Þetta sýna nýjar tölur Þjóðskrár sem miðast við 1. desember síðastliðinn. 16. janúar 2024 10:07 Erlendum ríkisborgurum fjölgað um tíu prósent frá desember Erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi voru 71.250 þann 1. ágúst síðastliðinn. Þeim fjölgaði um 6.665 einstaklinga frá 1. desember 2022 eða um 10,3 prósent. Úkraínskum ríkisborgurum hefur fjölgað um helming á tímabilinu. 15. ágúst 2023 09:46 Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Sjá meira
Á sama tímabili fjölgaði íslenskum ríkisborgurum um 685 einstaklinga eða um 0,2 prósent. Íslenskir ríkisborgara eru alls 326.185. Í tilkynningu Þjóðskrár segir að ríkisborgurum haldi áfram að fjölga frá bæði Úkraínu og Palestínu. Úkraínskum ríkisborgurum fjölgaði um 153 eða 3,2 prósent og ríkisborgurum frá Palestínu fjölgaði um 31 eða 3,8 prósent frá 1. desember. Pólverjar flestir Pólskum ríkisborgurum fækkaði um 123 og eru nú 26.416 pólskir ríkisborgarar með lögheimili á Íslandi. Hlutfallslega eru pólskir ríkisborgarar 6,5 prósent þeirra sem búa á Íslandi og litáenskir 1,5 prósent. Erlendis ríkisborgarar frá öðrum löndum eru 11 prósent. Samanlagt eru 19,9 prósent íbúa erlendir ríkisborgarar. Sama hlutfall var 13,6 prósent í desember árið 2019. Þá voru þeir 49.347 og fjölgaði næstu ár um sirka 2000 á ári þar til árið 2022 þegar þeim fjölgaði um tæplega tíu þúsund og svo aftur um tæplega tíu þúsund árið eftir. Frá 2023 til 2024 fjölgaði erlendum ríkisborgurum um rúm fimm þúsund en hefur nú aðeins fjölgað um 731 frá því í desember 2024. Stríðið í Úkraínu hófst í febrúar árið 2021 og fjölgaði flóttamönnum þaðan verulega því árið 2022. Þeim hefur fjölgað árlega síðan en fjölgar ekki eins mikið á þessu ári og síðustu ár.
Mannfjöldi Pólland Litáen Tengdar fréttir Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkaði verulega milli áranna 2023 og 2024, úr 4.168 í 1.944. Þar munar mest um færri umsóknir frá Venesúela en þeim fækkaði úr 1.592 í 193. 5. febrúar 2025 06:51 Tæplega fimmtungur þjóðarinnar erlendir ríkisborgarar Tæplega fimmtungur landsmanna sem búsettur er hér á landi er af erlendu bergi brotinn. Þetta sýna nýjar tölur Þjóðskrár sem miðast við 1. desember síðastliðinn. 16. janúar 2024 10:07 Erlendum ríkisborgurum fjölgað um tíu prósent frá desember Erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi voru 71.250 þann 1. ágúst síðastliðinn. Þeim fjölgaði um 6.665 einstaklinga frá 1. desember 2022 eða um 10,3 prósent. Úkraínskum ríkisborgurum hefur fjölgað um helming á tímabilinu. 15. ágúst 2023 09:46 Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Sjá meira
Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkaði verulega milli áranna 2023 og 2024, úr 4.168 í 1.944. Þar munar mest um færri umsóknir frá Venesúela en þeim fækkaði úr 1.592 í 193. 5. febrúar 2025 06:51
Tæplega fimmtungur þjóðarinnar erlendir ríkisborgarar Tæplega fimmtungur landsmanna sem búsettur er hér á landi er af erlendu bergi brotinn. Þetta sýna nýjar tölur Þjóðskrár sem miðast við 1. desember síðastliðinn. 16. janúar 2024 10:07
Erlendum ríkisborgurum fjölgað um tíu prósent frá desember Erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi voru 71.250 þann 1. ágúst síðastliðinn. Þeim fjölgaði um 6.665 einstaklinga frá 1. desember 2022 eða um 10,3 prósent. Úkraínskum ríkisborgurum hefur fjölgað um helming á tímabilinu. 15. ágúst 2023 09:46