Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. maí 2025 12:02 Stuðlabandið frumflutti Þjóðhátíðarlagið í Brennslunni í morgun. Stuðlabandið Hljómsveitin Stuðlabandið eru höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins í ár. Lagið heitir Við eldana og var frumflutt í Brennslunni á FM957 í morgun. Hlusta má á lagið neðar í fréttinni. Líkt og allir vita fer Þjóðhátíð að venju fram um verslunarmannahelgina í Herjólfsdal. Á hverju ári er bíða tilvonandi þjóðhátíðargestir spenntir eftir því að heyra hvernig nýtt þjóðhátíðarlag hljómar. Í ár hefur hljómsveitin Stuðlabandið verið falið það verkefni að semja Þjóðhátíðarlagið. Hljómsveitin er vel þekkt fyrir fjöruga sviðsframkomu og hefur spilað á mörgum af stærstu útihátíðum landsins undanfarin ár. „Ég held ég tali fyrir restina af bandinu þegar ég segi að við erum virkilega ánægðir með þetta. Þetta er bara það sem við höfum fram að færa – og ég er ekkert endilega að reyna að selja það, þetta er bara: take it or leave it,“ segir Magnús Kjartan Eyjólfsson, aðalsöngvari Stuðlabandsins. Fíla sjálfir lagið í botn Aðspurðir hvort þeir telji að lagið falli í kramið hjá landsmönnum, svara þeir játandi og segja tilfinninguna góða. „Já, sko, þetta kemur beint frá hjartanu. Þetta er ekki eitthvað sem við settum saman eftir einhverri fyrirfram ákveðinni uppskrift. Við sögðum ekki: nú ætlum við að semja eitthvað þjóðhátíðarlegt lag. Þetta gerðist bara náttúrulega. Við stöndum 100 prósent með þessu lagi og erum ógeðslega ánægðir með útkomuna. Við fílum þetta í botn, og það gera þeir sem eru næst okkur líka.“ Þeir segja að það sem geri lagið sérstakt og skemmtilegt sé að það sé alfarið unnið af þeim sjálfum. „Við sömdum það, pródúseruðum það og tókum það upp innan okkar eigin raða. Þetta er algjörlega okkar verk frá upphafi til enda.“ Lagið var frumflutt í Brennslunni á FM957 í morgun. Lagið og viðtalið við meðlimi Stuðlabandsins má heyra í spilaranum hér að neðan. Lagið hefst á mínútu 8:00 Þjóðhátíð í Eyjum Tónlist Brennslan Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Sjá meira
Líkt og allir vita fer Þjóðhátíð að venju fram um verslunarmannahelgina í Herjólfsdal. Á hverju ári er bíða tilvonandi þjóðhátíðargestir spenntir eftir því að heyra hvernig nýtt þjóðhátíðarlag hljómar. Í ár hefur hljómsveitin Stuðlabandið verið falið það verkefni að semja Þjóðhátíðarlagið. Hljómsveitin er vel þekkt fyrir fjöruga sviðsframkomu og hefur spilað á mörgum af stærstu útihátíðum landsins undanfarin ár. „Ég held ég tali fyrir restina af bandinu þegar ég segi að við erum virkilega ánægðir með þetta. Þetta er bara það sem við höfum fram að færa – og ég er ekkert endilega að reyna að selja það, þetta er bara: take it or leave it,“ segir Magnús Kjartan Eyjólfsson, aðalsöngvari Stuðlabandsins. Fíla sjálfir lagið í botn Aðspurðir hvort þeir telji að lagið falli í kramið hjá landsmönnum, svara þeir játandi og segja tilfinninguna góða. „Já, sko, þetta kemur beint frá hjartanu. Þetta er ekki eitthvað sem við settum saman eftir einhverri fyrirfram ákveðinni uppskrift. Við sögðum ekki: nú ætlum við að semja eitthvað þjóðhátíðarlegt lag. Þetta gerðist bara náttúrulega. Við stöndum 100 prósent með þessu lagi og erum ógeðslega ánægðir með útkomuna. Við fílum þetta í botn, og það gera þeir sem eru næst okkur líka.“ Þeir segja að það sem geri lagið sérstakt og skemmtilegt sé að það sé alfarið unnið af þeim sjálfum. „Við sömdum það, pródúseruðum það og tókum það upp innan okkar eigin raða. Þetta er algjörlega okkar verk frá upphafi til enda.“ Lagið var frumflutt í Brennslunni á FM957 í morgun. Lagið og viðtalið við meðlimi Stuðlabandsins má heyra í spilaranum hér að neðan. Lagið hefst á mínútu 8:00
Þjóðhátíð í Eyjum Tónlist Brennslan Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Sjá meira