Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. maí 2025 20:03 Mikil ánægja er með stuttmyndaverkefnið í Sunnulækjarskóla á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Lykilinn“ var þema á bíódögum nemenda í níunda og tíunda bekk í Sunnulækjarskóla á Selfossi þegar þau spreyttu sig á kvikmyndagerð og veittu sín eigin óskarsverðlaun á uppskeruhátíð, sem fór fram í Bíóhúsinu á Selfossi. Það var góð stemming hjá nemendum skólans þegar uppskeruhátíð bíódaga fór fram nýlega en bíódagar er þróunarverkefni, sem byrjaði í skólanum 2018 og er hluti af Kviku, sem er námsgrein, sem stuðlar að lykil hæfni nemenda. Um stuttmyndasamkeppni er að ræða þar sem „Lykilinn“ var þemað í ár. „Svo eru þau alveg sjálfstæð og bera bara alveg ábyrgð á sér í heila viku eða þangað til að myndin er tilbúin og þau gera allt sjálf, sem tengist myndinni,“ segir Unnur Björk Hjartardóttir, umsjónarkennari í 9. bekk. „Í þessu verkefni eru þau í rauninni að sýna allt það, sem þau eru búin að læra í Kviku. Þetta er áttunda árið og við erum svo sælar með þetta, þetta er búið að ganga alveg rosalega vel. Krakkarnir eru svo skapandi, þau eru að vinna vel saman og það eru ólíkustu hópar á blandast saman,“ bætir Guðríður Svava Óskarsdóttir, umsjónarkennari í 10. bekk við. Unnur Björk (t.h.) og Guðríður Svava, sem eru umsjónarkennarar í Sunnulækjarskóla eru hér með Marinó Geir Lilliendahl, sem á og rekur Bíóhúsið á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Nemendur segja Bíódaga skólans mjög, mjög skemmtilega enda einn af hápunktum skólastarfsins á vorin í 9. og 10.bekk. „Óskarsverðlaun“ eru veitt fyrir bestu myndina og allskonar önnur verðlaun, sem vekja allt mikla lukku hjá nemendum. „Þetta gekk allt mjög vel og var mjög skemmtilegt og það er ótrúlegt hvað þetta verkefni í skólanum hefur stækkað mikið. Sumir tóku sína stuttmynd upp á símann sinn en aðrir voru með alvöru vélar. Svo klipptum við og hljóðsettum“, segja þau Hlynur Helgi, Agnes Ísabella, Freydís Erla og Stefán Karl, sem eru öll nemendur í 10. bekk skólans. Selfossi. Fjórir af nemendunum, sem tóku þátt í stuttmyndaverkefni Sunnulækjarskóla eða þau frá vinstri, Hlynur Helgi, Agnes Ísabella, Freydís Erla og Stefán Kár. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Óskarsverðlaunabikar“ stuttmyndakeppninnar, sem veittur er á hverju ári fyrir bestu stuttmyndina í skólanum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Fleiri fréttir Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Sjá meira
Það var góð stemming hjá nemendum skólans þegar uppskeruhátíð bíódaga fór fram nýlega en bíódagar er þróunarverkefni, sem byrjaði í skólanum 2018 og er hluti af Kviku, sem er námsgrein, sem stuðlar að lykil hæfni nemenda. Um stuttmyndasamkeppni er að ræða þar sem „Lykilinn“ var þemað í ár. „Svo eru þau alveg sjálfstæð og bera bara alveg ábyrgð á sér í heila viku eða þangað til að myndin er tilbúin og þau gera allt sjálf, sem tengist myndinni,“ segir Unnur Björk Hjartardóttir, umsjónarkennari í 9. bekk. „Í þessu verkefni eru þau í rauninni að sýna allt það, sem þau eru búin að læra í Kviku. Þetta er áttunda árið og við erum svo sælar með þetta, þetta er búið að ganga alveg rosalega vel. Krakkarnir eru svo skapandi, þau eru að vinna vel saman og það eru ólíkustu hópar á blandast saman,“ bætir Guðríður Svava Óskarsdóttir, umsjónarkennari í 10. bekk við. Unnur Björk (t.h.) og Guðríður Svava, sem eru umsjónarkennarar í Sunnulækjarskóla eru hér með Marinó Geir Lilliendahl, sem á og rekur Bíóhúsið á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Nemendur segja Bíódaga skólans mjög, mjög skemmtilega enda einn af hápunktum skólastarfsins á vorin í 9. og 10.bekk. „Óskarsverðlaun“ eru veitt fyrir bestu myndina og allskonar önnur verðlaun, sem vekja allt mikla lukku hjá nemendum. „Þetta gekk allt mjög vel og var mjög skemmtilegt og það er ótrúlegt hvað þetta verkefni í skólanum hefur stækkað mikið. Sumir tóku sína stuttmynd upp á símann sinn en aðrir voru með alvöru vélar. Svo klipptum við og hljóðsettum“, segja þau Hlynur Helgi, Agnes Ísabella, Freydís Erla og Stefán Karl, sem eru öll nemendur í 10. bekk skólans. Selfossi. Fjórir af nemendunum, sem tóku þátt í stuttmyndaverkefni Sunnulækjarskóla eða þau frá vinstri, Hlynur Helgi, Agnes Ísabella, Freydís Erla og Stefán Kár. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Óskarsverðlaunabikar“ stuttmyndakeppninnar, sem veittur er á hverju ári fyrir bestu stuttmyndina í skólanum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Fleiri fréttir Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent