Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2025 16:22 Max Verstappen, Oscar Piastri og George Russell eftir tímatökurnar í dag. Piastri náði ráspól en Verstappen og Russell koma næstir á eftir honum. Getty/Rudy Carezzevoli Max Verstappen var hársbreidd frá því að stela ráspólnum af Oscar Piastri en náði því ekki og endaði í 2. sæti í tímatökunum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn á Imola í dag. Piastri endaði 0,034 sekúndu á undan Verstappen þrátt fyrir að lenda í umferð í síðustu tveimur beygjunum og ná ekki að bæta tíma sinn í lokahlutanum. Vandræði Ferrari héldu hins vegar áfram og hvorki Charles Leclerce né Lewis Hamilton tókst að komast í hóp tíu efstu. Leclerc ræsir ellefti og Hamilton tólfti. Árangur Aston Martin vakti hins vegar athygli en Fernando Alonso náði besta árangri liðsins á tímabilinu með því að ná í 5. sætið og Lance Stroll ræsir áttundi. A mixed-up grid for Sunday's race 👀#F1 #ImolaGP pic.twitter.com/SlTG30UOi6— Formula 1 (@F1) May 17, 2025 Rauða flaggið fór tvisvar á loft í tímatökunum. Fyrst eftir skelfilegan árekstur hjá Yuki Tsunoda sem gekk þó sem betur fer óstuddur úr bílnum, eins og sjá má hér að neðan. Grateful to see Yuki Tsunoda walk away from this enormous shunt in Q1#F1 #ImolaGP pic.twitter.com/hsviPlI66P— Formula 1 (@F1) May 17, 2025 Seinna tilvikið var ekki eins alvarlegt en þá klessti Franco Colapinto, nýliði Alpine, bílinn sinn. Akstursíþróttir Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Piastri endaði 0,034 sekúndu á undan Verstappen þrátt fyrir að lenda í umferð í síðustu tveimur beygjunum og ná ekki að bæta tíma sinn í lokahlutanum. Vandræði Ferrari héldu hins vegar áfram og hvorki Charles Leclerce né Lewis Hamilton tókst að komast í hóp tíu efstu. Leclerc ræsir ellefti og Hamilton tólfti. Árangur Aston Martin vakti hins vegar athygli en Fernando Alonso náði besta árangri liðsins á tímabilinu með því að ná í 5. sætið og Lance Stroll ræsir áttundi. A mixed-up grid for Sunday's race 👀#F1 #ImolaGP pic.twitter.com/SlTG30UOi6— Formula 1 (@F1) May 17, 2025 Rauða flaggið fór tvisvar á loft í tímatökunum. Fyrst eftir skelfilegan árekstur hjá Yuki Tsunoda sem gekk þó sem betur fer óstuddur úr bílnum, eins og sjá má hér að neðan. Grateful to see Yuki Tsunoda walk away from this enormous shunt in Q1#F1 #ImolaGP pic.twitter.com/hsviPlI66P— Formula 1 (@F1) May 17, 2025 Seinna tilvikið var ekki eins alvarlegt en þá klessti Franco Colapinto, nýliði Alpine, bílinn sinn.
Akstursíþróttir Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira