Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. maí 2025 16:00 Jamie Vardy batt enda á feril sinn hjá Leicester með meira en ásættanlega tölfræði, tvö hundruð mörk í fimm hundruð leikjum. Gareth Copley/Getty Images Jamie Vardy átti draumaendi á ferli sínum með Leicester City þegar hann skoraði 200. mark sitt fyrir félagið í 500. leiknum. Leicester fór með 2-0 sigur af hólmi gegn Ipswich. Vardy skoraði opnunarmarkið eftir tæplega hálftíma leik og gjörsamlega tryllti lýðinn á leikvanginum. Þegar liðið féll úr úrvalsdeildinni fyrir um mánuði síðan tilkynnti Vardy að hann yrði ekki áfram á næsta tímabili. Skórnir eru samt ekki á leið upp á hillu. Ákveðið var svo að Vardy myndi spila sinn síðasta leik í dag, á heimavelli, 500. leikinn fyrir félagið í öllum keppnum. Kasey McAteer tvöfaldaði forystu Leicester um miðjan seinni hálfleik. Bæði Leicester og Ipswich eru á leið niður um deild og höfðu ekki að neinu að spila í dag. Leicester City fans organized an incredible send-off for Jamie Vardy in his final match at the King Power Stadium. 👏🦊 pic.twitter.com/PNy0Zy3SDi— NBC Sports Soccer (@NBCSportsSoccer) May 18, 2025 Forest og Fulham sóttu sigra Nottingham Forest sótti 1-2 sigur gegn West Ham fyrr í dag. Morgan Gibbs-White og Nikola Milenkovic skoruðu mörk gestanna. Jarred Bowen minnkaði muninn fyrir heimamenn með marki á 86. mínútu. Sigurinn færir Forest upp í sjöunda sætið, með 65 stig, og heldur Meistaradeildarvonum liðsins á lífi. Brentford tók svo á móti Fulham og þurfti að sætta sig við 2-3 tap, eftir að komist 1-2 yfir rétt fyrir hálfleik. Bryan Mbuemo og Yoane Wissa skoruðu mörk Brentford. Raul Jimenez, Tom Cairney og Harry Wilson sáu um að tryggja Fulham sigur. Brentford er í áttunda sæti deildarinnar en á ekki möguleika á að komast ofar, tíu stigum frá Forest fyrir lokaumferðina. Fulham er stigi neðar í tíunda sæti deildarinnar. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Körfubolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Sjá meira
Vardy skoraði opnunarmarkið eftir tæplega hálftíma leik og gjörsamlega tryllti lýðinn á leikvanginum. Þegar liðið féll úr úrvalsdeildinni fyrir um mánuði síðan tilkynnti Vardy að hann yrði ekki áfram á næsta tímabili. Skórnir eru samt ekki á leið upp á hillu. Ákveðið var svo að Vardy myndi spila sinn síðasta leik í dag, á heimavelli, 500. leikinn fyrir félagið í öllum keppnum. Kasey McAteer tvöfaldaði forystu Leicester um miðjan seinni hálfleik. Bæði Leicester og Ipswich eru á leið niður um deild og höfðu ekki að neinu að spila í dag. Leicester City fans organized an incredible send-off for Jamie Vardy in his final match at the King Power Stadium. 👏🦊 pic.twitter.com/PNy0Zy3SDi— NBC Sports Soccer (@NBCSportsSoccer) May 18, 2025 Forest og Fulham sóttu sigra Nottingham Forest sótti 1-2 sigur gegn West Ham fyrr í dag. Morgan Gibbs-White og Nikola Milenkovic skoruðu mörk gestanna. Jarred Bowen minnkaði muninn fyrir heimamenn með marki á 86. mínútu. Sigurinn færir Forest upp í sjöunda sætið, með 65 stig, og heldur Meistaradeildarvonum liðsins á lífi. Brentford tók svo á móti Fulham og þurfti að sætta sig við 2-3 tap, eftir að komist 1-2 yfir rétt fyrir hálfleik. Bryan Mbuemo og Yoane Wissa skoruðu mörk Brentford. Raul Jimenez, Tom Cairney og Harry Wilson sáu um að tryggja Fulham sigur. Brentford er í áttunda sæti deildarinnar en á ekki möguleika á að komast ofar, tíu stigum frá Forest fyrir lokaumferðina. Fulham er stigi neðar í tíunda sæti deildarinnar.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Körfubolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Sjá meira