Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. maí 2025 16:00 Jamie Vardy batt enda á feril sinn hjá Leicester með meira en ásættanlega tölfræði, tvö hundruð mörk í fimm hundruð leikjum. Gareth Copley/Getty Images Jamie Vardy átti draumaendi á ferli sínum með Leicester City þegar hann skoraði 200. mark sitt fyrir félagið í 500. leiknum. Leicester fór með 2-0 sigur af hólmi gegn Ipswich. Vardy skoraði opnunarmarkið eftir tæplega hálftíma leik og gjörsamlega tryllti lýðinn á leikvanginum. Þegar liðið féll úr úrvalsdeildinni fyrir um mánuði síðan tilkynnti Vardy að hann yrði ekki áfram á næsta tímabili. Skórnir eru samt ekki á leið upp á hillu. Ákveðið var svo að Vardy myndi spila sinn síðasta leik í dag, á heimavelli, 500. leikinn fyrir félagið í öllum keppnum. Kasey McAteer tvöfaldaði forystu Leicester um miðjan seinni hálfleik. Bæði Leicester og Ipswich eru á leið niður um deild og höfðu ekki að neinu að spila í dag. Leicester City fans organized an incredible send-off for Jamie Vardy in his final match at the King Power Stadium. 👏🦊 pic.twitter.com/PNy0Zy3SDi— NBC Sports Soccer (@NBCSportsSoccer) May 18, 2025 Forest og Fulham sóttu sigra Nottingham Forest sótti 1-2 sigur gegn West Ham fyrr í dag. Morgan Gibbs-White og Nikola Milenkovic skoruðu mörk gestanna. Jarred Bowen minnkaði muninn fyrir heimamenn með marki á 86. mínútu. Sigurinn færir Forest upp í sjöunda sætið, með 65 stig, og heldur Meistaradeildarvonum liðsins á lífi. Brentford tók svo á móti Fulham og þurfti að sætta sig við 2-3 tap, eftir að komist 1-2 yfir rétt fyrir hálfleik. Bryan Mbuemo og Yoane Wissa skoruðu mörk Brentford. Raul Jimenez, Tom Cairney og Harry Wilson sáu um að tryggja Fulham sigur. Brentford er í áttunda sæti deildarinnar en á ekki möguleika á að komast ofar, tíu stigum frá Forest fyrir lokaumferðina. Fulham er stigi neðar í tíunda sæti deildarinnar. Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Sjá meira
Vardy skoraði opnunarmarkið eftir tæplega hálftíma leik og gjörsamlega tryllti lýðinn á leikvanginum. Þegar liðið féll úr úrvalsdeildinni fyrir um mánuði síðan tilkynnti Vardy að hann yrði ekki áfram á næsta tímabili. Skórnir eru samt ekki á leið upp á hillu. Ákveðið var svo að Vardy myndi spila sinn síðasta leik í dag, á heimavelli, 500. leikinn fyrir félagið í öllum keppnum. Kasey McAteer tvöfaldaði forystu Leicester um miðjan seinni hálfleik. Bæði Leicester og Ipswich eru á leið niður um deild og höfðu ekki að neinu að spila í dag. Leicester City fans organized an incredible send-off for Jamie Vardy in his final match at the King Power Stadium. 👏🦊 pic.twitter.com/PNy0Zy3SDi— NBC Sports Soccer (@NBCSportsSoccer) May 18, 2025 Forest og Fulham sóttu sigra Nottingham Forest sótti 1-2 sigur gegn West Ham fyrr í dag. Morgan Gibbs-White og Nikola Milenkovic skoruðu mörk gestanna. Jarred Bowen minnkaði muninn fyrir heimamenn með marki á 86. mínútu. Sigurinn færir Forest upp í sjöunda sætið, með 65 stig, og heldur Meistaradeildarvonum liðsins á lífi. Brentford tók svo á móti Fulham og þurfti að sætta sig við 2-3 tap, eftir að komist 1-2 yfir rétt fyrir hálfleik. Bryan Mbuemo og Yoane Wissa skoruðu mörk Brentford. Raul Jimenez, Tom Cairney og Harry Wilson sáu um að tryggja Fulham sigur. Brentford er í áttunda sæti deildarinnar en á ekki möguleika á að komast ofar, tíu stigum frá Forest fyrir lokaumferðina. Fulham er stigi neðar í tíunda sæti deildarinnar.
Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn