Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Aron Guðmundsson skrifar 21. maí 2025 08:46 Gunnar Nelson er afar einbeittur á framhaldið í UFC, hefur fundið neista sem hann hafði ekki fundið fyrir í mörg ár. Vísir/Sigurjón Gunnar Nelson stígur aftur inn í UFC bardagabúrið í júlí næstkomandi. Hann hefur á ný fundið neista sem hafði verið týndur í fleiri ár og virkar einbeittari en oft áður á það sem framundan er. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2019 sem að hinn 36 ára gamli Gunnar tekur að minnsta kosti tvo bardaga á einu ári og eftir tap gegn Kevin Holland í mars síðastliðnum bjuggust kannski margir við því að hann myndi draga saman seglin. Þetta er smá vakning fyrir mig og minnti mig á aðeins það sem ég hef verið að gera öll þessi ár og einhvern vegin kveikir í mér. Gunnar Nelson Það er hins vegar alls ekki raunin, Gunnar virðist tvíefldur á líkama og sál, og segist sjálfur búa yfir miklu meiri neista en undanfarin ár. Neistinn er auðsjáanlegur. „Núna líður mér eins og boltinn sé byrjaður að rúlla, þótt að síðasti bardagi hafi ekki farið eins og við vildum er tilfinningin einhvern vegin mjög góð. Kveikti svona aðeins í mér, meira en áður. Ég er bara himinlifandi.“ Ég fæ einhverja tilfinningu aftur sem ég þekki og er ekki búin að vera með mér í smá tíma. Einhver tilfinning sem mér fannst ég hafa haft fyrir svolítið löngu síðan sem kom helvíti sterkt til baka. Ég held að það sé bara að fara þarna inn í búrið og þetta er smá vakning fyrir mig og minnti mig á aðeins það sem ég hef verið að gera öll þessi ár og einhvern vegin kveikir í mér. Það er náttúrulega erfitt að fara í burtu að heiman frá fjölskyldunni og svoleiðis en mér fannst boltinn vera að rúlla helvíti vel og mig langar að halda honum á góðu trukki og ekki tvístra huganum of mikið.“ „Eigum örugglega eftir að semja aftur“ Gunnar mætir reynsluboltanum Neil Magny í búrinu í New Orleans í júlí og ef allt gengur að óskum vill Gunnar svo ná inn þriðja bardaganum á þessu ári. Neil Magny mætir Gunnari Nelson í búrinu í New Orleans í júlí næstkomandiVísir/Getty „Við sækjumst eftir því að komast aftur inn í búrið um leið og við getum. Ef að bardaginn hefði farið betur á móti Holland þá hefði ég reynt að komast enn þá fyrr inn. Við tökum alltaf eitt skref í einu en draumur minn væri að taka þennan bardaga og ef allt gengur vel og maður er mjög ferskur, þá væri ég til í að fara enn þá fyrr inn í búrið aftur og þurfa þá ekki sérstakt camp fyrir þann bardaga. Með tvo bardaga eftir af samningi sínum við UFC virðist Gunnar ekki á förum. „Það eru alltaf allar að tala um það hvað sé mikið eftir af þessum samningi en ég held þetta er kannski svolítið öðruvísi hjá okkur heldur en í öðrum íþróttum með þessa samninga. Venjan er nú bara svolítið svoleiðis að ég hugsa að eftir þennan bardaga eigum við örugglega eftir að semja aftur.“ MMA Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Vestri - KR | Úrslitaleikur um sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti ÍA - Afturelding | Verða að vinna og treysta á önnur úrslit Íslenski boltinn „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Chelsea - Sunderland | Jöfn að stigum og geta stokkið upp í annað sætið Vestri - KR | Úrslitaleikur um sæti í Bestu deildinni ÍA - Afturelding | Verða að vinna og treysta á önnur úrslit Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Brassi tekur við af Billups Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2019 sem að hinn 36 ára gamli Gunnar tekur að minnsta kosti tvo bardaga á einu ári og eftir tap gegn Kevin Holland í mars síðastliðnum bjuggust kannski margir við því að hann myndi draga saman seglin. Þetta er smá vakning fyrir mig og minnti mig á aðeins það sem ég hef verið að gera öll þessi ár og einhvern vegin kveikir í mér. Gunnar Nelson Það er hins vegar alls ekki raunin, Gunnar virðist tvíefldur á líkama og sál, og segist sjálfur búa yfir miklu meiri neista en undanfarin ár. Neistinn er auðsjáanlegur. „Núna líður mér eins og boltinn sé byrjaður að rúlla, þótt að síðasti bardagi hafi ekki farið eins og við vildum er tilfinningin einhvern vegin mjög góð. Kveikti svona aðeins í mér, meira en áður. Ég er bara himinlifandi.“ Ég fæ einhverja tilfinningu aftur sem ég þekki og er ekki búin að vera með mér í smá tíma. Einhver tilfinning sem mér fannst ég hafa haft fyrir svolítið löngu síðan sem kom helvíti sterkt til baka. Ég held að það sé bara að fara þarna inn í búrið og þetta er smá vakning fyrir mig og minnti mig á aðeins það sem ég hef verið að gera öll þessi ár og einhvern vegin kveikir í mér. Það er náttúrulega erfitt að fara í burtu að heiman frá fjölskyldunni og svoleiðis en mér fannst boltinn vera að rúlla helvíti vel og mig langar að halda honum á góðu trukki og ekki tvístra huganum of mikið.“ „Eigum örugglega eftir að semja aftur“ Gunnar mætir reynsluboltanum Neil Magny í búrinu í New Orleans í júlí og ef allt gengur að óskum vill Gunnar svo ná inn þriðja bardaganum á þessu ári. Neil Magny mætir Gunnari Nelson í búrinu í New Orleans í júlí næstkomandiVísir/Getty „Við sækjumst eftir því að komast aftur inn í búrið um leið og við getum. Ef að bardaginn hefði farið betur á móti Holland þá hefði ég reynt að komast enn þá fyrr inn. Við tökum alltaf eitt skref í einu en draumur minn væri að taka þennan bardaga og ef allt gengur vel og maður er mjög ferskur, þá væri ég til í að fara enn þá fyrr inn í búrið aftur og þurfa þá ekki sérstakt camp fyrir þann bardaga. Með tvo bardaga eftir af samningi sínum við UFC virðist Gunnar ekki á förum. „Það eru alltaf allar að tala um það hvað sé mikið eftir af þessum samningi en ég held þetta er kannski svolítið öðruvísi hjá okkur heldur en í öðrum íþróttum með þessa samninga. Venjan er nú bara svolítið svoleiðis að ég hugsa að eftir þennan bardaga eigum við örugglega eftir að semja aftur.“
MMA Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Vestri - KR | Úrslitaleikur um sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti ÍA - Afturelding | Verða að vinna og treysta á önnur úrslit Íslenski boltinn „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Chelsea - Sunderland | Jöfn að stigum og geta stokkið upp í annað sætið Vestri - KR | Úrslitaleikur um sæti í Bestu deildinni ÍA - Afturelding | Verða að vinna og treysta á önnur úrslit Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Brassi tekur við af Billups Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sjá meira