Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Atli Ísleifsson skrifar 22. maí 2025 10:13 Color Run hefur verið haldið í Laugardal í Reykjavík síðustu árin. Vísir/Steingrímur Dúi Litahlaupið, eða The Color Run, mun fara fram í Kópavogi í ár en hlaupið hefur farið fram í Laugardal síðustu ár. Í tilkynningu frá aðstandendum hlaupsins segir að það muni fara fram í Kópavogsdal í tilefni af sjötíu ára afmælis Kópavogs en hlaupið verður haldið í tíunda sinn hér á landi í sumar. „Litahlaupið fagnar 10 ára afmæli sínu á Íslandi þann 16. ágúst næstkomandi og mun flytja sig um set en hingað til hefur viðburðurinn verið haldinn í Reykjavík, auk þess að hafa einnig farið fram á Akureyri,“ segir í tilkynningunni. „Okkur finnst mjög spennandi að koma í Kópavoginn og leyfa þátttakendum að hlaupa um Kópavogsdalinn. Gönguleiðin frá Kópavogsvelli að Digraneskirkju er algjör útivistarparadís sem fólk elskar að ganga og skokka. Það eru nokkur svæði á höfuðborgarsvæðinu sem búa yfir þessum eiginleika og við erum því mjög spennt að geta loksins boðið þátttakendum eina af þessum hlaupaleiðum,“ er haft eftir Ragnari Má Vilhjálmssyni, verkefnastjóra The Color Run á Íslandi. Þá er haft eftir Ásdísi Kristjánsdóttur, bæjarstjóra Kópavogs að bærinn hafi upp á afmæli bæjarins með ýmsum viðburðum og uppákomum í ár. „Kópavogur hefur jafnan verið kallaður íþróttabær og því fannst okkur tilvalið að fá sennilega skemmtilegasta og litríkasta íþróttaviðburð landsins til að fagna afmælinu með okkur og erum virkilega ánægð að fá Litahlaupið í bæinn okkar í ár,” segir Ásdís. Viðburðurinn fer fram laugardaginn 16. ágúst við Kópavogsvöll þaðan sem þátttakendur hlaupa 5km leið í gegnum Smárahverfið og Kópavogsdalinn. Kópavogur Hlaup Reykjavík Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Í tilkynningu frá aðstandendum hlaupsins segir að það muni fara fram í Kópavogsdal í tilefni af sjötíu ára afmælis Kópavogs en hlaupið verður haldið í tíunda sinn hér á landi í sumar. „Litahlaupið fagnar 10 ára afmæli sínu á Íslandi þann 16. ágúst næstkomandi og mun flytja sig um set en hingað til hefur viðburðurinn verið haldinn í Reykjavík, auk þess að hafa einnig farið fram á Akureyri,“ segir í tilkynningunni. „Okkur finnst mjög spennandi að koma í Kópavoginn og leyfa þátttakendum að hlaupa um Kópavogsdalinn. Gönguleiðin frá Kópavogsvelli að Digraneskirkju er algjör útivistarparadís sem fólk elskar að ganga og skokka. Það eru nokkur svæði á höfuðborgarsvæðinu sem búa yfir þessum eiginleika og við erum því mjög spennt að geta loksins boðið þátttakendum eina af þessum hlaupaleiðum,“ er haft eftir Ragnari Má Vilhjálmssyni, verkefnastjóra The Color Run á Íslandi. Þá er haft eftir Ásdísi Kristjánsdóttur, bæjarstjóra Kópavogs að bærinn hafi upp á afmæli bæjarins með ýmsum viðburðum og uppákomum í ár. „Kópavogur hefur jafnan verið kallaður íþróttabær og því fannst okkur tilvalið að fá sennilega skemmtilegasta og litríkasta íþróttaviðburð landsins til að fagna afmælinu með okkur og erum virkilega ánægð að fá Litahlaupið í bæinn okkar í ár,” segir Ásdís. Viðburðurinn fer fram laugardaginn 16. ágúst við Kópavogsvöll þaðan sem þátttakendur hlaupa 5km leið í gegnum Smárahverfið og Kópavogsdalinn.
Kópavogur Hlaup Reykjavík Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning