Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Aron Guðmundsson skrifar 24. maí 2025 09:05 Ómar Ingi Magnússon hefur átt góð ár hjá Magdeburg. Javier Borrego/Getty Images Þrátt fyrir áhuga annarra liða heillaði íslenska landsliðsmanninn ekkert meira en að skrifa undir nýjan samning fram til ársins 2028 hjá Magdeburg. Þar sér hann fram á að tækifæri til þess að vinna fleiri titla. Þegar að nýja samningi Ómars við Magdeburg lýkur verður hann búinn að vera á mála hjá félaginu í átta ár. Eftir að hafa verið einn besti leikmaður þýsku deildarinnar undanfarin ár fann hann að sjálfsögðu fyrir áhuga annarra liða en ákvað að halda tryggð við Magdeburg. „Það var alveg áhugi frá öðrum aðilum, mig langaði bara ekki að skipta yfir í eitthvað sem ég var óviss með. Ekki skipta bara til þess eins að skipta. Ég hef það gott hér, er með gott hlutverk og í frábæru liði. Það mun að mörgu leiti haldast svipað allavegana fram til ársins 2028. Það verða einhverjar breytingar en kjarninn verður sá sami. Þetta er geggjaður klúbbur, það er búið að ganga vel síðustu ár. Ég sé bara svolítið fram á að það muni halda áfram. Liðið er í góðum séns á að berjast um alla titla og ég er í mjög góðri stöðu innan liðsins, með stórt hlutverk.“ Hjá Magdeburg hefur Ómar unnið allt sem hægt er að vinna en þyrstir í meira, auðvitað titla en ekki síður persónulega bætingu. „Verða alltaf betri og betri, það er alltaf markmiðið. Ekki endilega vera pæla í einhverju þannig lagað. Auðvitað viltu alltaf vinna titla og allt það en líka að spila enn á besta gæðastigi í bestu deildinni, vera í Meistaradeildinni. Þetta er eitt af bestu liðum í heimi, ég var meira að fókusa á það og að verða áfram betri.“ Magdeburg hefur titil að verja í þýsku deildinni en er fimm stigum á eftir toppliðum Füchse Berlin og Melsungen en tvo leiki til góða og fimm leiki eftir á tímabilinu. Þá er liðið komið í úrslitahelgi Meistaradeildarinnar og framundan undanúrslitaleikur gegn Barcelona. „Það er búið að vera smá meiðslavesen á okkur á þessu tímabili, sérstaklega fyrri og í kringum jól. Við erum búnir að tapa aðeins fleiri stigum en við hefðum viljað og þurfum því að treysta á aðra til þess að ná í titilinn. Það eru sex leikir eftir í deild og við verðum að sjá hvað gerist. Svo er úrslitahelgin framundan í Meistaradeildinni. Það er alveg séns á tveimur titlum enn þá en þýski titillinn verður aðeins erfiðari í að ná.“ Þýski handboltinn Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Handbolti Fleiri fréttir Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Sjá meira
Þegar að nýja samningi Ómars við Magdeburg lýkur verður hann búinn að vera á mála hjá félaginu í átta ár. Eftir að hafa verið einn besti leikmaður þýsku deildarinnar undanfarin ár fann hann að sjálfsögðu fyrir áhuga annarra liða en ákvað að halda tryggð við Magdeburg. „Það var alveg áhugi frá öðrum aðilum, mig langaði bara ekki að skipta yfir í eitthvað sem ég var óviss með. Ekki skipta bara til þess eins að skipta. Ég hef það gott hér, er með gott hlutverk og í frábæru liði. Það mun að mörgu leiti haldast svipað allavegana fram til ársins 2028. Það verða einhverjar breytingar en kjarninn verður sá sami. Þetta er geggjaður klúbbur, það er búið að ganga vel síðustu ár. Ég sé bara svolítið fram á að það muni halda áfram. Liðið er í góðum séns á að berjast um alla titla og ég er í mjög góðri stöðu innan liðsins, með stórt hlutverk.“ Hjá Magdeburg hefur Ómar unnið allt sem hægt er að vinna en þyrstir í meira, auðvitað titla en ekki síður persónulega bætingu. „Verða alltaf betri og betri, það er alltaf markmiðið. Ekki endilega vera pæla í einhverju þannig lagað. Auðvitað viltu alltaf vinna titla og allt það en líka að spila enn á besta gæðastigi í bestu deildinni, vera í Meistaradeildinni. Þetta er eitt af bestu liðum í heimi, ég var meira að fókusa á það og að verða áfram betri.“ Magdeburg hefur titil að verja í þýsku deildinni en er fimm stigum á eftir toppliðum Füchse Berlin og Melsungen en tvo leiki til góða og fimm leiki eftir á tímabilinu. Þá er liðið komið í úrslitahelgi Meistaradeildarinnar og framundan undanúrslitaleikur gegn Barcelona. „Það er búið að vera smá meiðslavesen á okkur á þessu tímabili, sérstaklega fyrri og í kringum jól. Við erum búnir að tapa aðeins fleiri stigum en við hefðum viljað og þurfum því að treysta á aðra til þess að ná í titilinn. Það eru sex leikir eftir í deild og við verðum að sjá hvað gerist. Svo er úrslitahelgin framundan í Meistaradeildinni. Það er alveg séns á tveimur titlum enn þá en þýski titillinn verður aðeins erfiðari í að ná.“
Þýski handboltinn Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Handbolti Fleiri fréttir Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Sjá meira