Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. maí 2025 13:02 Dráttarvéladagurinn er á Blikastöðum í dag en reiknað er með fjölmenni á daginn til að skoða gamlar dráttarvélar. Aðsend Það er mikið um að vera á jörðinni Blikastöðum á höfuðborgarsvæðinu í dag en þar fer fram dráttarvéladagur þar sem margar af elstu dráttarvélum landsins eru til sýnis. Þá er markaður á staðnum með allskonar traktorsdóti þar sem hægt er að gera góð kaup. Það eru ótrúlega margir, sem hafa áhuga á að gera upp gamlar dráttarvélar og þar eru eldri karlmenn í miklum meirihluta. Sérstök síða er á Facebook, sem heitir Fergusonfélagið en hún er með mörg þúsund fylgjendur þar sem dráttarvéla sögum er deilt og sýndar myndir þar sem er verið að gera um gamlar dráttarvélar. Í dag stendur yfir Dráttarvéladagur á Blikastöðum, sem er jörð einstaklega á höfuðborgarsvæðinu og liggur að sveitarfélagamörkum Reykjavíkur og Mosfellsbæjar, en þar er Skagfirðingurinn og fyrrverandi flugstjóri, Albert Baldursson allt í öllu á deginum. „Já það má segja að þetta sé svona lokin á vetrarstarfi Fergusonfélagsins. Þá er þessi dagur, sem við höfum alltaf haldið í lok maí og það er véladagur þar sem menn eru að koma með tækin sín og tól og jafnvel sýna afrakstur vetrarins, það sem menn hafa verið að gera í vetur,“ segir Albert. Eru þetta eru allt gamlar dráttarvélar, sem þið eruð að sýna eða hvað? „Já bæði og. Það eru hér yngri vélar líka en yfirleitt eru þetta vélar, sem eru getum við sagt svona fyrir 1965 og 1970 og bara alveg frá því að fyrstu vélar komu.“ Allir eru velkomnir á Dráttavélardaginn í dag á Blikastöðum. Aðsend En hvað er elsta dráttarvélina gömul á sýningu dagsins? „Hún er frá 1952, elsta vélin, sem við getum sýnt og er vel ökufær. Það er gamli grái Ferguson,“ segir Albert. Albert á sjálfur fjórar vélar á sýningunni, sem hann hefur allar gert upp sjálfur og er stoltur af eins og von er. Hann reiknar með mikið af gestum á Dráttarvéladaginn enda allir velkomnir og ekkert kostar inn. „Já, já, allir velkomnir og það er opið hjá okkur til klukkan 17:00 í dag eða eins og fólk nennir að hanga hérna. Það er fjölskyldustemming hjá okkur og við vonum að það verði bara í allan dag,“ sagði Albert Baldursson, innanbúðarmaður í Fergusonfélaginu og á Blikastöðum. Vélarnar eru meira og minna allar ökuhæfar og líta mjög vel út hjá eigendum þeirra.Aðsend Facebooksíða Fergusonfélagsins Reykjavík Landbúnaður Bílar Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira
Það eru ótrúlega margir, sem hafa áhuga á að gera upp gamlar dráttarvélar og þar eru eldri karlmenn í miklum meirihluta. Sérstök síða er á Facebook, sem heitir Fergusonfélagið en hún er með mörg þúsund fylgjendur þar sem dráttarvéla sögum er deilt og sýndar myndir þar sem er verið að gera um gamlar dráttarvélar. Í dag stendur yfir Dráttarvéladagur á Blikastöðum, sem er jörð einstaklega á höfuðborgarsvæðinu og liggur að sveitarfélagamörkum Reykjavíkur og Mosfellsbæjar, en þar er Skagfirðingurinn og fyrrverandi flugstjóri, Albert Baldursson allt í öllu á deginum. „Já það má segja að þetta sé svona lokin á vetrarstarfi Fergusonfélagsins. Þá er þessi dagur, sem við höfum alltaf haldið í lok maí og það er véladagur þar sem menn eru að koma með tækin sín og tól og jafnvel sýna afrakstur vetrarins, það sem menn hafa verið að gera í vetur,“ segir Albert. Eru þetta eru allt gamlar dráttarvélar, sem þið eruð að sýna eða hvað? „Já bæði og. Það eru hér yngri vélar líka en yfirleitt eru þetta vélar, sem eru getum við sagt svona fyrir 1965 og 1970 og bara alveg frá því að fyrstu vélar komu.“ Allir eru velkomnir á Dráttavélardaginn í dag á Blikastöðum. Aðsend En hvað er elsta dráttarvélina gömul á sýningu dagsins? „Hún er frá 1952, elsta vélin, sem við getum sýnt og er vel ökufær. Það er gamli grái Ferguson,“ segir Albert. Albert á sjálfur fjórar vélar á sýningunni, sem hann hefur allar gert upp sjálfur og er stoltur af eins og von er. Hann reiknar með mikið af gestum á Dráttarvéladaginn enda allir velkomnir og ekkert kostar inn. „Já, já, allir velkomnir og það er opið hjá okkur til klukkan 17:00 í dag eða eins og fólk nennir að hanga hérna. Það er fjölskyldustemming hjá okkur og við vonum að það verði bara í allan dag,“ sagði Albert Baldursson, innanbúðarmaður í Fergusonfélaginu og á Blikastöðum. Vélarnar eru meira og minna allar ökuhæfar og líta mjög vel út hjá eigendum þeirra.Aðsend Facebooksíða Fergusonfélagsins
Reykjavík Landbúnaður Bílar Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira