Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Sindri Sverrisson skrifar 26. maí 2025 09:00 Matheus Cunha virðist hafa spilað sinn síðasta leik fyrir Úlfana. Getty/Cameron Smith Manchester United hefur náð munnlegu samkomulagi við Wolves og Matheus Cunha um að þessi brasilíski sóknarmaður verði leikmaður United næstu fimm árin. Vistaskipti Cunha hafa legið í loftinu en nú segir félagaskiptafréttamaðurinn Fabrizio Romano að allt sé klappað og klárt. 🚨🇧🇷 Matheus Cunha to Manchester United, here we go! Verbal agreement in place between all parties involved.Cunha will sign deal until June 2030 with option until 2031. Wolves to receive £62.5m clause value in installments.Formal steps/contracts to be checked next week. pic.twitter.com/RiP4iMoH6m— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 25, 2025 Cunha muni skrifa undir samning sem gildi til fimm ára, með möguleika á árs framlengingu, og að United muni greiða Wolves samtals 62,5 milljónir punda, eða 10,7 milljarða króna, í greiðslum sem nú sé verið að ganga frá hvernig skipta eigi upp. United og Wolves enduðu með jafnmörg stig í ensku úrvalsdeildinni, á leiktíðinni sem var að ljúka, í 15. og 16. sæti. Cunha fór á kostum fyrir Úlfana og var þeirra markahæsti maður með fimmtán mörk, í 9. sæti yfir markahæstu menn deildarinnar. Þrátt fyrir að United hafi aðeins unnið 17 af 48 leikjum sínum, eftir að Ruben Amorim tók við stjórn liðsins, bendir allt til þess að Portúgalinn verði áfram við stjórnvölinn og að Cunha verið fyrsti nýi leikmaðurinn sem hann fær í sumar. Blaðamaðurinn Ben Jacobs segir gangi allt eftir muni Cunha klæðast treyju númer 10 og taka þannig við af Marcus Rashford. 🚨 Exclusive: Matheus Cunha has agreed a five-year contract with #MUFC. Manchester United will now approach Wolves this week. Cunha has a £62.5m clause.Cunha expected to wear No.10 at #MUFC if all goes to plan.🇧🇷 pic.twitter.com/9xPfHJ2jCY— Ben Jacobs (@JacobsBen) May 25, 2025 Hinn 25 ára gamli Cunha hefur leikið með Wolves frá ársbyrjun 2023 eftir að hafa áður verið hjá Atlético Madrid, Herthu Berlín, RB Leipzig og Sion í Sviss en þangað kom hann 18 ára gamall frá Coritiba í Brasilíu. Enski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Sjá meira
Vistaskipti Cunha hafa legið í loftinu en nú segir félagaskiptafréttamaðurinn Fabrizio Romano að allt sé klappað og klárt. 🚨🇧🇷 Matheus Cunha to Manchester United, here we go! Verbal agreement in place between all parties involved.Cunha will sign deal until June 2030 with option until 2031. Wolves to receive £62.5m clause value in installments.Formal steps/contracts to be checked next week. pic.twitter.com/RiP4iMoH6m— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 25, 2025 Cunha muni skrifa undir samning sem gildi til fimm ára, með möguleika á árs framlengingu, og að United muni greiða Wolves samtals 62,5 milljónir punda, eða 10,7 milljarða króna, í greiðslum sem nú sé verið að ganga frá hvernig skipta eigi upp. United og Wolves enduðu með jafnmörg stig í ensku úrvalsdeildinni, á leiktíðinni sem var að ljúka, í 15. og 16. sæti. Cunha fór á kostum fyrir Úlfana og var þeirra markahæsti maður með fimmtán mörk, í 9. sæti yfir markahæstu menn deildarinnar. Þrátt fyrir að United hafi aðeins unnið 17 af 48 leikjum sínum, eftir að Ruben Amorim tók við stjórn liðsins, bendir allt til þess að Portúgalinn verði áfram við stjórnvölinn og að Cunha verið fyrsti nýi leikmaðurinn sem hann fær í sumar. Blaðamaðurinn Ben Jacobs segir gangi allt eftir muni Cunha klæðast treyju númer 10 og taka þannig við af Marcus Rashford. 🚨 Exclusive: Matheus Cunha has agreed a five-year contract with #MUFC. Manchester United will now approach Wolves this week. Cunha has a £62.5m clause.Cunha expected to wear No.10 at #MUFC if all goes to plan.🇧🇷 pic.twitter.com/9xPfHJ2jCY— Ben Jacobs (@JacobsBen) May 25, 2025 Hinn 25 ára gamli Cunha hefur leikið með Wolves frá ársbyrjun 2023 eftir að hafa áður verið hjá Atlético Madrid, Herthu Berlín, RB Leipzig og Sion í Sviss en þangað kom hann 18 ára gamall frá Coritiba í Brasilíu.
Enski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Sjá meira