Mbappé vinnur gullskóinn í fyrsta sinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. maí 2025 12:01 Mbappé fagnar markinu gegn Real Sociedad, sem tryggði honum gullskóinn. Diego Souto/Getty Images Kylian Mbappé, framherji Real Madrid, skoraði 31 deildarmark á sínu fyrsta tímabili með félaginu og mun fá evrópska gullskóinn í fyrsta sinn á ferlinum. Mbappé tryggði sér gullskóinn með tveimur mörkum í lokaleik tímabilsins gegn Real Sociedad á laugardaginn. Hann er fyrsti Frakkinn í tuttugu ár til að vinna gullskóinn, síðan Thierry Henry tímabilið 2004-05, og fyrsti leikmaður Real Madrid til að vinna verðlaunin í tíu ár, síðan Cristiano Ronaldo tímabilið 2014-15. Cristiano Ronaldo er síðasti leikmaður Real Madrid sem vann gullskóinn, tímabilið 2014-15. Denis Doyle/Getty Images Ekki nóg að skora mest Mbappé var þó ekki markahæsti leikmaðurinn yfir allar deildir Evrópu. Viktor Gyökeres skoraði 39 mörk fyrir Sporting í portúgölsku úrvalsdeildinni. Gullskórinn ræðst hins vegar á stigakerfi sem er byggt á styrkleikalista deildanna (UEFA coefficient). Hvert mark sem skorað er í topp fimm deildum Evrópu gildir tvö stig. Mark sem skorað er í deild í 6. - 22. sæti styrkleikalistans, eins og portúgölsku úrvalsdeildinni, gildir eitt og hálft stig. Mark sem skorað er í slakari deildum, eins og Bestu deildinni, gildir eitt stig. Benóný Breki Andrésson, sem bætti markamet Bestu deildarinnar með 21 mark, hefði þurft að skora 63 mörk fyrir KR í fyrra til að vinna evrópska gullskóinn. Salah hefði þurft þrennu Tvenna Mbappé í lokaumferðinni skaut honum upp í efsta sæti stigalistans, með 62 stig, en Viktor Gyökeres endaði í öðru sæti með 58,5 stig. Mohamed Salah varð í þriðja sætinu með 58 stig, 29 mörk fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Salah hefði þurft þrennu í lokaumferðinni til að vinna gullskóinn með Mbappé, eða fernu til að standa einn uppi sem sigurvegari, en skoraði aðeins eitt mark gegn Crystal Palace. Spænski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira
Mbappé tryggði sér gullskóinn með tveimur mörkum í lokaleik tímabilsins gegn Real Sociedad á laugardaginn. Hann er fyrsti Frakkinn í tuttugu ár til að vinna gullskóinn, síðan Thierry Henry tímabilið 2004-05, og fyrsti leikmaður Real Madrid til að vinna verðlaunin í tíu ár, síðan Cristiano Ronaldo tímabilið 2014-15. Cristiano Ronaldo er síðasti leikmaður Real Madrid sem vann gullskóinn, tímabilið 2014-15. Denis Doyle/Getty Images Ekki nóg að skora mest Mbappé var þó ekki markahæsti leikmaðurinn yfir allar deildir Evrópu. Viktor Gyökeres skoraði 39 mörk fyrir Sporting í portúgölsku úrvalsdeildinni. Gullskórinn ræðst hins vegar á stigakerfi sem er byggt á styrkleikalista deildanna (UEFA coefficient). Hvert mark sem skorað er í topp fimm deildum Evrópu gildir tvö stig. Mark sem skorað er í deild í 6. - 22. sæti styrkleikalistans, eins og portúgölsku úrvalsdeildinni, gildir eitt og hálft stig. Mark sem skorað er í slakari deildum, eins og Bestu deildinni, gildir eitt stig. Benóný Breki Andrésson, sem bætti markamet Bestu deildarinnar með 21 mark, hefði þurft að skora 63 mörk fyrir KR í fyrra til að vinna evrópska gullskóinn. Salah hefði þurft þrennu Tvenna Mbappé í lokaumferðinni skaut honum upp í efsta sæti stigalistans, með 62 stig, en Viktor Gyökeres endaði í öðru sæti með 58,5 stig. Mohamed Salah varð í þriðja sætinu með 58 stig, 29 mörk fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Salah hefði þurft þrennu í lokaumferðinni til að vinna gullskóinn með Mbappé, eða fernu til að standa einn uppi sem sigurvegari, en skoraði aðeins eitt mark gegn Crystal Palace.
Spænski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira